Alþýðublaðið - 08.12.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.12.1923, Blaðsíða 3
K£.Þ¥ÐUBLA'ÐX1> á Kon u rl Munlð eftír að blðfa um Smára smjÖPlíMð. Dæmið sjálfar nm gæðin. Q N H.—~ 1 rH'íSmjörlikisgériin i Kegkjavikl &É — r Undirritaður innheimtir skuldir, skiifar samninga, stefnur og bréf, afritar skjöl o. fl. Pótur Jakobs- son, Nönnugötu 5 B. Heima kl. 3 til 4 og 8 til 9 síðd. Erlená símskejtL Khöfn, 5. dez. Frá Grikkjum. Á afarfjölmennum fundum skora Grikkir á Venlzeios að hverfa heim. Hjálparstðð hjúkrunarféiags- ios »Líknarc m opin: Mánudaga . . . kl. n—12 f. h, í>riðjudagá ... — 5 —6 •. - Miðvikudaga . . — 3—4 «, — Föstudaga ... — 5—6 m. - Laugardaga . . — 3—4 e. - Framnesveg 20 C. Fatahreinsun, afpressun, einnig vent. og gert viö föt. Áherzla lögð á vandaöa vinnu Framnesveg 20 C. * 1 Stangasápan með blámanam fæst mjög ódýr í Kanpfélaginn. Khöin, 6. dez. Brezka kosnlngarnar. Frá Lundúnum er símað: í dag verður með kosningunum skorið úr, hvort vera skuli frjáls verzlun eða ekki. Baldwin og Lloyd George hafa hvor um sig sent út eldheit ávörp til kjós- endanna. VífiffQPÍftír á grammófónum VlUUtSl Ull 6 dýrastar hjá Viktarverkstæðinu á Skólavörðu- stíg 3 (í kjallaranum). Sfmi 1272. Kolaofn óskast til leigu. — A. v. á. Maltextrakt frá ölgerð- inni Egili Skaliagrímsson er bezt og ódýrast. BezLa og billegasta kaffið og ölib fæst á Nýja kaffihúsinu á Hverflsgötu 34. Útbrelðlð Alþýðublaðið hvar sem þið eruð au hwert sem þlð ffarlðl Frá Þýzkalandf. Frá Berlín er símað: Mikil tvísýna er á, að umboðslögin fá- ist samþykt. Var atkvæðagreiðslu frestað í dag, því að of fáir voru á fundi, með því áð þjóðernis- sinnar gengu burt. Er útlit fyrir, að þing verði rofið. Frá París ersímað: L’ðsaflinn Edgar Eiee Bnrroughu; Sonur Tarzans. Ekkert markvert gerðist nú i marga mánuði, að minsta kosti ekkert, sem apanum og piltinum, fanst nokkuð til um, en stúlkunni litlu fanst hver dagur öðrum ógur- legri, unz hún smám saman vandist á að lita sömu augum á lifið. Hægt og hægt lærði hún mál stóru apanna. Hún var fljótrari að verða skógvön, svo að eigi leið á löngu, unz hún gerðist þýðingarmikill hlekkur i keðjunni; hún stóð vörð, meðan hinir sváfu, eða hjálpaði þeim til þess að rekja spor hvaða dýrs sem var. Akút tók hana að mestu sem jafningja sinn, þegar hann þurfti að koma nálægt henni; annars forðaðist hann hana að mestu. Unglingurinn var alt af góður við hana, og þætti honum hún vera sér til byrði, þagði hann um það. Kórak sá, að náetursvalinn hafði ill áhrif á hana, svo hann bjó til laufskála liátt i tré einu miklu. Þarna svaf Meriem litla tiltölulega örugg, en apinn og Kórak húktn á greinum rétt hjá, hinn siðarnefndi ætið fyrir inngangi skálans, svo að ekki kæmust óvinir þá leið að henni. Þau óttuðust Shitu ekki, en Histah, snákurinn, var alt af liættulegur og stóru bavianarnir, sem'bjuggu þarna i kring og urruðu alt af aö þrimenningunum, ef þeir fóru fram hjá, þótt þeir réðust ekki á þá. Eftir skýlisgerðina varð veiðiland þeirra félaga stað- bundnara, þvi að alt af þurftu þau að kpmast til trésins að kvöldi. Á rann skamt frá. Gnægð var veibidýra og ávaxta og fiskjar. Þau lótu hverjum degi nægja sinar þjáningar. Hafi ungmennið hugsað til þeirra, er söknnðu hans i höfuðborginni miklu lang't á burtu, þá hefir það verið svo djúpt i hugskoti hans, að það hefir frekar átt við drauma hans. Hann var hættur að hug'sa um að komast aftur til manna, enda vissi hann nú ógerla, hvar hann var, þvi ab móttökurnar hjá þeim, er hann hafði leitað til, höfðu hrakið hann svo langt inn i landið. Síðan hann hitti Meriem, hafði hann lika fengið það, er hann þráði mest, — félagsskap manns. Vinátta þeirra var engum kynþroska bundin. Þau voru félagar; — það var alt og sumt. Bæði hefðu þau getað verið drengir að undanskyldri verndarskyldu þeirri, er Kórak fann ætið til að á sér hvildi. Litla stúlkan umgekst hann eins og hún hefði um- gengist ástkæran bróður, hefði hún átt hann. Hvorugt þekti ást, en þegar nnglingurinn nálgaðist þroskaárin, hlaut hann að þekkjast kall náttúrunnar, eins og hvert annað Vilt karldýr. Þrimenningarnir þektust i veiðilandi sinu. Smáaparnir þektu þau vel og komu oft nálægt þeim til þess að masa við þau. Þegar Akút var við, héldu þeir sór á burtu; Kórak hræddust þeir siður, og þegar báðir voru á braut, komu þeir fast til Meriem og léku sér við hana eða að Giku, sem þeim þótti dásamlegur hlutur. Stúlkan lék við þá og gaf þeim að éta, og styttu þeir henni stundir, er hún beið heimkomu Kóraks. H § ©Djr Tarzans© þriðja sagan af hinum ágætu Tarzan- sögum nýútkomin. Verð 3 kr. og 4 kr. Vitjið hennar sem fyrst á afgreiðslu Alþýðublaðsins. I. og 2. sagan enn ffáanlegar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.