Alþýðublaðið - 08.12.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.12.1923, Blaðsíða 1
öefið öt af .ÁJþýöufloklmiim 1923 Laugardaginn 8. dezember. 291. tolublað. Brezku osningarnar Khöfn, 7. dez. Frá Lundúnum er símað: Af- skapleg aösókn var að kosning- unum. Churchill og Barton verka- málaráoherra féllu íyrir frambjóð- endum verkamannaflokksins. í- haldsmenn hafa unnið 3 þingsæti, en tapað 44, frjálslyndir unnið '31, en t-pað 12, verkamanna- flokkurinn unnið 30, en tapað 8. Enn vantar fréttir úr mörgum sveitakjördæmum og frá Skotlandi. Fréttír frá >Censrai News«. í gær, þegar síðast fréttist, voru kosnir: / 107 íhaldsmenn, 2 íhaldsmenn, sem eru með frjálsri verzlun, , 62 fijálslyndjr, 79 úr verkamannaflokki og 8 utan flokka. Ófrótt er enn um 362 kjördæmi. Verkamenn slgpal Allra siðasta- fregn frá >Central News< segir kosna 253 íhalds- menn, 150 fijálslynda, 190 úr verkaœannaflokki og 8 utan flokka, en ófrétt úr 15 kjðrdæmum. Kosningarnar fóru fram í fyrrá dag. Er liðugt ár, siðan almennar kosningar, íór'u þar fram næst áður, í nóv. 1922, og urðu þá afturhaldsmenn í talsveroum meiri hluta. En frjálslyndi flokkurinn kvarnaðist í sundur. Verkamanna-' flokkurinn jokst mjög við þær kðiihingar. 'Við kosningarnar þá voru greidd alls 14.039.562 atkv. Þar af fékk afturhaldsflokkuriim 5.377.465 atkv. og 343 þbgmaim. Verkamannaflokkurinn fékk 4.102- 475 atkv. og kom ao 146 þiitg- mönnum. Fjjálslyndu flokksbrotin (Asquith og Lloyd Geo»ge) fengu Leiklélag Reyklavikur. Tengdamamma verðar leikin á snnnndag 9. dezember kl. 8 síðd. í Iðnó, AðgÖngumlðaP seldir í dag írá klJ 4—7 og á sunnudag frá kl. 10 — 12 og eftir kl. 2. -------------------------------------------------------------------------------------------------------—---------------------------------------------------_——-—-__--------------------------^---------------------------- ¦------------------------------------------------------------------- Sjömannafélag Reykjavíkur heldur fund (tramhalds-aðalfund) í Iðnó mánud. 10. dez. kl.i 8 síðd. Tii umræðu það, sem frestað var á síðasta íundi, ásamt ýmsum nýjum málum. — Sækið vei fund, íélagar! — Sýaið skfrteiui við dyrnar. Stjórnin. HliálTllPilrSII' ~hr" •Ernst Schachts eru á morgun kl. 4 e. h. í IllJUllllollkul Nýja Bíó. Aðgöngumlðar kosta kr. 1,50, 2.0Ó og ^,50 (stúka). Fást ( bókav. ísaf. og Eymundss, og á morguu kl. v—4 í Nýja Bíó. — Allur' ágóðinn rennur til síúdentagarðsins. StMont;ifi'æð8li».E Cand, Asgeir Asgeirsson talar um Pál postola á morgun kl. 2 í Nýja Bíó. M<ðar á 50 au. við innganginn frá kl. i80. FulItrúaráuSfnndur verður haldinn í Alþýðu- húsirm á mánudaginn kemur kl. 8 síðdégis. til samana 4.106 019 fltkv. og 115 Þingmenn. Ýms flokksdrot fengu 11 þingrrrenn, en þingmenn eru aHs 615. I. O. G. T. Unnnr nr. 38. Pundur á morg- un kl. 10. Gestur kominn og heldur fyrhlestur um Jack London. Díana nr. 54. Fundur kl. 2. — Liósœyndasýning. Æskan nr. 1. Pundur kl. 3. GA X Karlmanns-nærfot og W " tS- ik 1 ¦ Domu- d orm albolir, sem allir þurfa að brúl&ft núna í — kuldanum, seljast ódýrt. — Einlit og köfiótt svunta- silki afaródýr-. Verzlun Gunnþ. Halldörsdóttur & Co. Tvö herbérgi leigu fyrir Upplýskigar og eldhús til fjölskyldu. Brekkustíg 8. fáménna .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.