Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2005, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2005, Blaðsíða 26
26 FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 2005 Slðast en ekki slst DV ^ NEB FJANOAKORNIt). ^ HANN ER ORÖINN MÖR6UM ÁRUM S__ OF SEINNi! > HA! HVER, . PABBI? iNNSKt EINHyER IT HJÁLPA& ÞER? ,3Nokkur * * ▼ ^Nokkur vindur vindur Nokkur vlndur -4 Nokkur vindur Strekkingur Strekkingur Nokkur vindíir Strekkingur Rétta myndin Lárétt: 1 sker, 4 gæfu, 7 askja, 8 drekki, 10 spik, 12læs- ing, 13 firn, 14 sverð, 15 orka, 16 ferill, 18 fengur, 21 atorka, 22 krafs, 23 ör. Lóðrétt: 1 andlit,2 tré,3 aðgrein- ing, 4 ævi, 5 fffl, 6 eyða, 9 önug, 11 risi, 16 sekt, 17 illmenni, 19 leyfi, 20 svelgur. Lausn á krossgátu ■egjiu 07'JJJ 6L '9P9 L L '>IQS 91 'nQjj u '||urt 6 'B9S 9 '|u? s 'dne|qsj)| v 'Jngeu||>|s £ 'dso z t •s|jd £2'J9M zr'jnönp u'm 8 L 'Q9IS 91 'liE Sl 'JQÍM V l 'UJU E L 's?l Z l 'ejg 0 L 'idps 8 'ujj>|S l 'su?! k 'SQU L 0 W * Strekkingur Nokkur vindur FLOTT á skjánum. Þórunn Lárusdóttir varpaði skugga á aðra kynna Islensku tónlistarverðlaunanna I sjónvarpinu i fyrrakvöld. Þeir urðu hálfkauðskir við hlið- ina á henni og komust ekki með tærnar þar sem hún hafði hælana. 1. Hann varfyrsti biskup Hólabiskupsdæmis árið 1106. 2. (sleifur Gissurarson (Skálholtt. 3. Össur (Asser) erki- biskup. 4. Hann byggði veglega dómkirkju sem var helguð Mariu mey og reisti skólahús á Hólum, fyrsta á fslandi og fyrsti lærði skólinn á landinu. 5. Týsdagur varð þriðjudagur, Óðinsdagur miðvikudagur, Þórsdagur fimmtudagur og Freysdagur varð að fdstudegi. Hvað veist þú um Jón Ögmunds- sun helgn? 1. Hvenær varð Jón ög- mundsson biskup? 2. Fyrsti biskup Islands v; lærifaðir Jóns. Hver var það? 3. Jón þurfti að fá samþykki páfa fyrir biskupstilnefhing- unni og ferðaðist til Rómar. Hann var svo vígður af erki- biskupi Norðurlanda. Hver var það? 4. Eftir biskupstitilinn réðst Jón í að setja upp tvær byggingar. Hvaða? 5. Jón stóð fyrir því að nöfnum þeirra vikudaga sem kenndir höfðu verið við æsi var breytt. Hvað hétu þeir vikudagar? Svör neðst á síðunni segir mamma? „Égerbara mjög stoltaf honumog finnstþetta vera rétt ákvörðunhjá honum," segir Friða Eiríks- dóttir, móðir Róberts Mars- hall, formanns Blaðamanna- félagsins og fyrrum fréttamanns á Stöö 2. Friða segist sátt viö ákvörðun sonarins að segja starfi sinu lausu f kjölfar fréttar sem hann flutti og reyndist röng.„Ég spurði hann að því hvernig honum liðiþegar þetta lá fyrir og hann sagði mér að hann værijákvæður og sáttur með málalyktir" segir Friða sem svarar þvljátandi aöspurö hvort sonurinn hafí alla tið verið eins mik- ill prinsippmaður og nú.„Hann hefur alltaf veriö duglegur og snemma að vasast i alls kyns málefnum sem áttu hug hans allan en ég held að hann sé samt ekki á leið I pólitlk, hetd hann hafí hreinlega fengið nóg afhennl á þeim tima sem hann var i þvi,"segirmóöirin iEyjum. Væri ekki ráð að prófa nýtt reipi áður en skipunum verður skipt út? Frjálslyndir eigna sár Anders Fogh Fijálslyndi flokkurinn fylgist ötul- lega með kosningunum í Danmörku. Jafnvel betur en margir aðrir því að flokkurinn á tvo systurflokka þar í landi. Hvort aðalstefhumál þeirra flokka sé líka afnám íslenska kvótakerfisins, er látið liggja milli hluta. Magnús Þór Hafsteinsson formaður þing- flokks ffjálslyndra skrifar | grein um frjálslynda stórsókn í 1 _ ■■j Danmörku á vef flokksins. „Skoðanakannanir benda til að systurflokk-l ar Frjálslynda flokksinsj Venstre og Radikale ven-l stre, vinni stórsigur," segir Magnús og er ánægður með árangurinn. „Fijáls- lyndi flokkurinn Venstre, sem er flokk- ur Anders Fogh Rasmussen forsætisráðherra virðist bæta sig úr k31,2% við síðustu kosningar í nóvem- 11 Jber árið 2001, í 33,3 við könnunina ^ |nú. Þeir virðast vera að fá aukinnl fvind í seglin." Magnús Þór en fgreinilega hrifinn af danska for-_ sætisráðherranum. Síðar skrifari ^Magnús: „En frjálslynduí " liðin em tvö. Róttæki/ ffjálslyndi flokkurinn/ (Radikale Ven-* | Magnús Þór Á I stre), sem \viniíDanmörku. | klofrlings- flokkur úr Fijálslynda flokknum (Ven- stre), er á fljúgandi siglingu. Hann hef- ur tvöfaldað fylgi sitt frá síðustu kosn- ingum og mælist nú með rúm 10 %. Gangi þetta eftir fjölgar þingmönnum flokksins úr 9 í 19. Kannski enn meir. _Hver veit nema þessi .flokkur verði sá þriðji f stærsti í Danmörku að kloknum kosn- ^ingum eftir viku?" fPHf Anders Fogh og Davíð Frjálslyndir vilja eigna sér Fogh. ^HVER ANNAR FENSlN SVONA KONUN6LESAR MÓTTÖKUR, j V STRAKUIH? VK> ÞURFUM SVO At> R/EÖA ÞETTA MEí> KÓRÓNUNA ÞÍNA. ÞAÖ ERU LIÖIN MEIRA EN 2000 ÁR - HELbURBU At> ÞAt> SÉ EKKIKOAAINN TÍMITIL At> LESSJA HANA Á HILLUNA. HA? ÞÚ VEIST At> ÞAt) E|L,EKKIJ.EN6UR 'INN- At> VERA 12SPORA Ur Sskunni í eldijm Hælis leitendum boðið i borramat „Það em ellefu eða tólf manns sem em hjá okkur núna og þeim hefur öllum verið boðið að fara, flestir hafa tekið jákvætt í það og hlakka mikið til að smakka á íslensk- um þorramat," segir Iðunn Ingólfs- dóttir hjá félagsþjónustunni í Reykjanesbæ. Iðunn fer með mál hælisleitenda sem em á leið á ekta íslenskt þorra- >lót í Al- þýðuhús- inu í kvöld. „Við tókum upp á hjá okkur að gera eitt- hvað skemmti- Slgurður Þór Sal- varsson „Þaðstakk einhver upp á að viss- ara væri að segja þeim að borða vel áður en baukoma." legt fyrir þetta fólk, sem flest em úr arabaheiminum, og það er opið hús hjá Alþjóðahúsinu og þangað em allir velkomnir. Þeir bjóða upp á þorramat og okkur þótti sniðugt að fara þangað. Það er spurning hvort við séum að bjóða þeim úr öskunni í eldinn, en forvitnilegt verður að sjá hvernig þeir myndu aðlagast ís- lensktim þjóðsiðum," segir Iðunn. Að sögn Iðunnar fer lítil rúta með hana og hópinn, ásamt manni frá menningarmiðstöð bæjarins - 88 húsinu. „Þetta er allt fólk sem er komið á lögaldur og það getur um frjálst höf- uð strokið. Svo ef því er boðið áfengi þá má það þiggja það. Þetta fólk hef- ur sama frelsi eins og hver annar nema það má ekki stunda atvinnu á landinu. Þau fá lífsnauðsynjar, læknisþjónustu og lyf hjá félags- málayfirvöldum og einhverja örlitla dagpeninga eftir mánuð á landinu og þau mega eyða þeim eins og þau vilja. Ég veit það á eftir að verða gaman hjá okkur." Sigurður Þór Salvarsson, upplýs- ingafulltrúi hjá Alþjóðahúsinu, kannaðist við málið: „Það eru sjálfboðaliðar frá Rauða krossinum og Alþjóðahús- inu sem halda utan um opna húsið og ég býst við að það verði bara tekið eins á móti þeim og öllum öðrum. Þegar við heyrðum í dag að þau væru að koma stakk einhver upp á að vissara væri að segja þeim að borða vel áður en þau koma því það er ekki víst þau komi miklu niður."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.