Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2005, Blaðsíða 8
”1
1. Snoop Dogg og Pharrell Drop It Like It’s Hot
2. Green Day Boulevard of broken dreams
3. Eminem Like Toy Soldiers
4. Britney Spears Do Somethin'
5. Armand Van Helden My my my
6. Jet Look What You Have Done
7. Scissor Sisters Rlthy / Gorgeous
8. J.Z. & Linkin Park Numb / Encore
9. Fabolous Breathe
10. Mario Let Me Love You
11. Blue Get Down On It
12. Jessie McCartney Beutiful Soul
13. Salif Keita Madan
14. Kelly Clarkson Since You've Been Gone
15. Snoop Dogg og Justin T. Signs
16. Gwen Stefani Rich Girl
17. The Game How we do
18. Ashlee Simpson La la
19. 50 cent Disco Inferno
20. The Streets Blinded by The Lights
#18 The Walkmen
#9 Velvet Revolver
SÆTI FLYTJANDI LAG
1. Queens Of The Stone Age - Little Sister
2. Kings Of Leon - Four Kicks
3. White Stripes - Jolene
4. System Of A Down - Cigaro
5. A Perfect Circle - Passive
6. Papa Roach - Scars
7. Beck - Epro
8. Green Day - Holiday
9. Velvet Revolver - Dirty Little Thing
10. Futureheads - Hounds Of Love
11. Brain Police - Mr. Dolly
12. Mars Volta - THe Vidow
13. The Bravery - Unconditional
14. Tv On The Radio - New Health Rock
15. U2 - Sometimes You Can't Make It On Your Own
16. Chevelle - The Clincher
17. Mugison - Murr Murr
18. The Walkmen - Little House Of Savages
19. The Doves - Black And White down
20. The Thrills - The Irish Gate Keep Crashing
Lundúnasveitinni Bloc Party er háfripað sem bestu nýju rokksveiti
landseyjum í dag. Hún var að senda frá sér sína fyrstu plötu, Silei
sem þykir óvenjuöflug frumsmíð. Trausti Júlíusson lagði við hlustir
Platan er
óvenjuöflug
miðað við fyrstu
plötu og það er
eignlega ekkert
vont lag á henni.
Hinsvegar eru mörg flott.
„Ef einhver hefði gefið The
Strokes mjög gott amfetamín og
kynnt þá fyrir The Cure þá hefði út-
koman verið The Bloc Party“.
Setningin hér að framan er ein af
mörgum tilraunmn breskra tónlist-
arblaðamanna til þess að koma orð-
um að því hvað þeim finnst Bloc
Party frábær hljómsveit. Það er tal-
að um að það megi greina áhrif frá
Joy Division, Gang of Four, The
Cure og Sonic Youth hjá Bloc Party
og þaö má eflaust til sanns vegar
færa. Það er líka talað um að fyrsta
platan þeirra, Silent Alarm, sem er
nýkomin út, sé í sama gæðaflokki
og
fyrstu
plötur
Inter-
pol, the
Fut-
ureheads
og Franz
Ferdinand.
Ekki lítið hrós það ...
Hittust á Reading hátíð-
inni
Bloc Party er skipuð þeim Kele
Okereke sem syngur og spilar á gít-
ar, Russel Lissack sem spilar á gít-
ar, bassaleikaranum Gordon Moa-
kes og trommuleikaranum Matt
. Fimm árum eftir síðustu sólóplötu snýr Emilíana aftur með plötu sem verður
að teljast það langbesta sem hún hefur gert til þessa. Platan er áreynslulaus og
róleg og smýgur fljótlega inn. Tónlistin er ljúfsárt ballöðupopp, oft með sterkum
þjóðlagakeim og borin fram á lífrænan hátt þar sem dauðhreinsun nútímaupp-
tökutækni er víðsfjarri. Söngur Emiliönu er vitanlega í aðalhlutverki og sann-
ar hún það sem íslendingar hafa lengi vitað: Að hún er einfaldlega frábær
söngkona. Langflest lögin eru leidd af einfoldu gítarspili og studd smávægilegu
hljóðfæradútli. Allt mjög mínímalískt og flott. Geta verður um Dan Carey,
þann sama og samdi lagið fyrir Kylie með Emilíönu; hann er hér allt i öllu,
semur lögin með Emilíönu og er helsti undirleikar-
inn. Þótt mörg Mbær lög megi finna á þess-
ari fmu plötu verður hún full einsleit in
þegar á liður. Platan sannar engu
■l aö siður að Emiliana er komin í
Dr. Gunni
úrvalsdeild.
■ § jy #
Emihana i
úrvalsdeild
Emilíana Torrini - Fisherman’s
Woman
Rough Trade / 12 tónar
f Ó k U S 18. febrúar 2005