Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2005, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2005, Blaðsíða 18
myndlist leikhúsin Föstudagur Leikrltiö Híbýli vlndanna er á stóra sviöi Þjóðleikhússins og fjailar um för Vestur-ís- lendinga til Ameriku. Á. stóra sviöinu er líka Irska dramaleikritið Mýrarljós. Þaö er um hina mjög svo óheppnu Hester Svan sem ekk- ert virölst ætla að ganga upp hjá. Tosca í fslensku óperunnl. Tosca tælir mál- ara og þau syngja mjög hátt saman. í Saumastofunnl 30 árum síöar eru skemmtilegar týp- ur og kjaftakellingar. Sýnt á nýja sviöl Borgarleik- hússins. Segöu mér allt er nýtt leikrit eftir Krlstínu Ómarsdóttur. Hún lumar nú alltaf á einhverju sniöugu kerlingin sú. Ég er ekkl homml er sýnt í Loftkastalanum I kvöld og salurinn er regnbogalitaður. Leiklistamemar undirbúa sig lyrir hinn haröa heim í Spítalasklpinu e'ftir Krlstínu Ómars- dóttur. Stríö ríkir á milli kvenna og karia og konur eru réttdræpar. Sýnt í Smlöjunnl við Sölvhólsgötu. Laugardagur i kvöld verður Brotlö, eftir Þórdísl Elvu Þor- valdsdóttur, frumsýnt í Hafnarflaröarlelkhús- inu. Leikritiö er ástarsaga en kannaðar eru hliöar ástarinnar sem ekki er oft taiaö um. Hiö sívinsæla leikrit Dýrin í Hálsaskógl er al- veg aö fara aö hætta. Þaö er kl. 14 á Stóra svlöi Þjóðieikhússins. Um kvöld- ið heldur Edith Guöjónsdóttir áfram sigurgöngu sinni. Landiö Vifra er gert upp úr brilliant kvæöum Þórarins Eldjárn. Sýnt I Mögulelkhús- i kl. 14. Leikritiö Spítalaskipiö er sýnt í síöasta sinn I kvöld. Kynnstu heimi þar sem strið ríkir milli kvenna og karia og konur eru réttdræpar. Sýnt í Smiöjunnl Sölvhólsgötu. Klukkan 20 í kvöld verður frumsýnt verk eftir stelpurnar í efstu bekkjum Listdansskóla íslands í porti Hafnarhússins. Verkið heitir Mar og er unnið út frá endalausri sambúð Reykvíkinga með hafinu. Dansinn verð- ur tengdur við sjómannskonur og togstreita þeirra túlkuð í tónlist, hreyfiformi og staðsetningu verksins sem er port Hafnarhússins. Nem- endur LHÍ bjuggu til búningana fyrir verkið. Þeir unnu með íslenska ull og regnstakka á alveg nýjan hátt og tengja saman nútíð og framtíð. Sætir dansarar og sjór Nafn: Briet Osk An dottir Ef ekki dansari: nfræöingur. Áttu eftir aö iörast dansnáms- ins: alls ekki. Af hverju er lítiö dansáhorf á ís landi: lítil þi« ó n . 'Uð framhoí' Af hverju eru fáir strákar: þjóö og feimm Nafn: Vigu • t'\j Guð11' - Ef ekki dansari: bara em \ h sKemmt* legt. Áttu eftir aö iörast dansnamsins: drei. Af hverju cr litiö dansáhorf á íslandi: fólk heldur aö þaö sé flókiö að skilja dans. Af hverju eru fáir strákar: fordómar og Nafn: Hm • na Markúsdóttir Ef ekki dansari: danskennari. Áttu eftir aö iörast dansnáms- ins: ald - Af hverju er litiö dansáhorf á ís- landi: v.mt.n meiri kynningu. Af hverju eru fáir strákar: gamlir fordómu: sem þarf aö laga. Nafn: Ásgeröur (íuörún Gunnarsdi tt Ef ekki dansari: .myndnri. Áttu eftir aö iörast dansnamsins: aldrei. At hverju er lítiö dansnhorf á íslandi: fólk er hrætt um aö skilja þelta ekki. Af hverju eru fáir strakar: gefa þessu ekki séns og halda aö þetta sé stelpulegt. Nafn: Katrín Gunnarsdóttir Ef ekki dansari: verkfræöingur. Áttu eftir aö iörast dansnámsins: alls ekki. Af hverju er lítiö dansáhorf á íslandi: ung listgrein á íslandi. Af hverju eru fáir strákar: þeir eru feimnir viö þetta. ▼Opnanir í Aðalsafni Borgarbókasafnsins I Tryggvagötu veröur opnuö sýning I dag. Sigríður Ólafsdóttir sýnir verk sín og Ragna Sigurðardóttir listgagn- rýnandi ætlar að spjalla um verk Sigriöar kl. 21 í kvöld. Karólína Lórusdóttir opnar sýningu sína í Grafíksafni ís- lands, Hafnar- húsi, Tryggva- götu. Karólína er myndlistarmaöur t ársins hjá Grafík- ' vinum og Islenskri grafík. Katrín Elvarsdóttir opnar Ijósmyndasýn- inguna slna Frels- arinn I kvöld. Sýn- ingin fjallar um vopnabrölt vest- rænna þjóða og er ISÍM, Hafnarstræti 16. Á morgun opnar Dagný Guð- mundsdóttir sýningu sína I Hvalstöðlnnl við Ægisgarð í Reykjavlkurhöfn. Sýningin ber heit- iö Karimenn til prýðl og þar veltir Dagný fyrir sér karlmönnum. Og já, sýningin fer fram ofan I lest á skipi. Á morgun opnar Ema Þorbjörg Elnarsdóttlr sýningu sína I Gallerí Tukt í Hlnu húslnu. Verk- in eru gerö meö blandaðri tækni og Erna er berrössuö á Ijósmyndum sem prýöa veggina. Hollenska myndlistarkonan Jetske de Boer opnar sýningu sína í Gallerí Dvergi á Grundar- stlg á morgun. Sýningin heitir „Systems are out of order, do you know of an alternative.- Jetske sýnir nýlegar teikningar slnar þar sem hún reynir að túlka daglega reynslu fólks og afhjúpar skáldaðan hluta okkar flóknu og óáþreifanlegu veraldar. ▼ Sýningar I Hafnarborg stendur yfir sýning á verkum Bjama Sigurbjörnssonar og Haralds Karis- sonar. Sýningin heitir Skíramyrkur og er sýnd I öllum sölum safnsins. Sýningin er innsetning þar sem málverk og hreyfimyndir spila saman og mynda sjónræna heild. A L Jr Skráning er hafin (síma 510 8800 Upplýsingar á www.tonabaer.is T0NABÆR í Ráðhúsi Reykjavíkur er Ijósmyndasýning ný- búin aö opna. Sýningin heitir Norðurijós og eldgos og á henni eru myndir þeirra Ragnars Th. Sigurössonar, Siguröar Þórarinssonar, Garóars Pálssonar og fleiri. Það eru tvær sýning- ar I Ustasafn! ASÍ við Freyju- götu. Á efri hæðinni, í Ás- mundarsal, er Ólöf Nordal með innsetn- inguna Hana- egg. Það er þjóö- trú á íslandi að egg hana séu bastarðar eins og skoffln og skuggabaldrar. Innsetning Ólafar er samsett af hreyfimyndum og skúlptúrum. Imyndirnar eru lítil fóstur, einskonar hugar- fóstur. Heillandi jafnt sem uggvænlegar. Á neöri hæöinni I arinstofu og gryflu er Ósk VII- hjálmsdóttir meö verk sem hún kallar Jákvæð elgnamyndun - Neikvæð elgnamyndun. Ósk leitar í orðaforða samtímans og veltir fyrir sér lífsháttum frumbyggja og tjaldbúa. Það er sýning í Ljósmynda- safni Reykjavíkur. Þaö er Bára K. Kristlns- dóttlr sem er aö halda sýnirigu á verkum slnum. Bára er þekkt sem auglýsinga- og iðn- aðarljósmyndari hér á landi en meðfram þvl sinnir hún eigin list- sköpun. Sýningin ber heitiö Heltir reitir og valdi Bára gróöurhús sem myndefni. Vegna svonefnds jarðfræðilegs „heits reits" sem liggur undir Islandi eru gróð- urhús hér fjölmörg og er tilvist þeirra talin til sjálfsagöra hluta. Bára leitast viö aö fanga sjarma gróðurhúsa. Sýningin Mynd ársins 2004 er I Geröar- safni. Þetta er I tíunda sinn sem •þessi sýning er haldin en hún er árleg verö- launasýning blaðaljósmyndara- félags íslands. Á sýningunni eru 200 Ijós- myndlr. Á neöri hæö Gerðarsafns er sýning I tengslum við sýninguna uppi. Það er sýning Ragnars Axelssonar sem heitir Framandi helmur. Ragnar, eða Rax eins og margir kann- ast frekar viö, er á meöal bestu samtimaljós- myndara á Islandi. Hann hefur ferðast mikiö bæði erlendis og innanlands og er þekktur fyrir mannlífsmyndlr sínar. „Við sögðum frá fangapynt- ingunum í írak tveimur mánuð- um á undan þessum hefð- bundnu íslensku fjölmiðlum. Erlendar fréttir á Islandi eru soðnar upp úr stóru fréttastof- unum, gagnrýnislaust. Á hátíð- inni okkar bjóðum við upp á aðra sýn á heiminn. Fólk geng- ur stundum út með breytta heimsmynd eftir að hafa séð sumar þessar myndir,“ segir Stefán og Þórarinn hjá Gagnauga vonast til að upplýsa nokkrar sállr um sannleikann með heimíldarmynd- um næstu vikuna. Stefán Þorgrímsson, forsprakki grasrótarhreyfingarinnar Gagn- auga. Gagnauga heldur úti sam- nefndri heimasíðu þar sem hægt er að nálgast um hundrað heimildarmyndir og annað efni. Næstu vikuna heldur fé- lagið heimildarmyndaviku þar sem sýndar verða 48 heimildar- myndir um alþjóðamál, trúar- brögð, grín og fleira. Stefán segir tilganginn vera að gefa fólki tækifæri til að sjá heims- málin frá sjónarhorni, sem ís- lensku fjölmiðlarnir gefa ekki gaum. „Við erum samt ekki með áróður, heldur fræðslu. að eru margir fljótir að segja að allt sem við fjöllum um sé samsæriskenningar. En ég held að allar þessar upplýsingar séu mjög pottþéttar.“ Opnunarmyndin heitir The Power of Nightmares og er úr smiðju BBC. „Niöurstaða myndarinnar er að stríðið gegn hryðjuverkum sé annaðhvort stórlega ýkt eða kjaftæði. Að hugmyndin um al-Kaída haíi verið búin til af Bandaríkja- mönnum. Þetta er ein besta heimildarmynd sem ég hef séð,“ segir Stefán. Þegar talið berst að Michael Moore segir hann myndirnar hjá Gagnauga miklu betri. „Hann er með áróðursfarsa. Allar þessar myndir eru ítarlegri og fræði- legri en hans myndir." Heimildarmyndavikan byrjar á morgun og stendur í rúma viku. Hún fer fram 1 húsnæði Snarrótar að Garðastræti 2, þar sem ýmsar grasrótarhreyfingar hafa aðstöðu. Aðgangseyrir er 300 kall. Hægt er að nálgast dagskrá og annað ítarefni á gagnauga.is. M'Kerélöff IS f ó k u s 18. febrúar 2005

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.