Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2005, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2005, Blaðsíða 19
Pepsi Max og Coke Light. Og merkilegt nokk, þelr eru góðir. í gegnum árin hafa þeir sem vilja sleppa við sykurvatnið þurft að sætta m sig viö sódavatniö, því það vár nú ekki mikið K spunniö í Tab og Diet pT Coke er vont. En nú virö- * ist eitthvað vera að gerast g í gosblöffbransanum. Efnafræöingarnir í leyni- ja verksmiðjunum aö fatta ■ betri formúlur. Vonandi aö ■ þær séu ekki krabbameins- 1 vaidandl, eins og sumir 1 segja. Því hiö griðarlega I magn sykurs sem ieynist í I heföbundnu gosi er engum * hollt. Nema hann þurfi á orku Spennandi gesta- Ldómarar I í Idoí Michael er saklaus... 6. Megas 5. Brúöan Konni 4. Hallbjöm Hjartarson 3. Árni Johnsen 2. Björk 1«' Leonoie Skímóhvolpurinn meðan allt lék í lyndi Dýraverndaráð kærir auglýsingu Klósettpappírsauglýsingin frá Skímó-hreinlætisvör- um er nýjasta auglýsingin sem er kærð. Dýravemd- arráð kærir, en þar á bæ líkar mönnum ekki að sjá , hvolp hlaupa um með klósettpappír í kjaftinum. | Dröfii Hafberg er talsmaður ráösins: „Að okkar !i mati er þessi auglýsing ekkert nema ávísun á lim- & lestingu á blessuðum málleysingjunum. Þama sést hvolpur hlaupa um með stórhættulegan skeinipapp- ír og það segir sig sjálft að í það þarf ekki nema smávegis óhapp til að hvolpurinn hengist K í* «•> _ >. p I í pappímum eða hreinlega H&f* Andftí ikafni. Við viljum sjá bann á 1|P! -H»| Iþessum viðbjóði strax.“ ?|piw> „ að halda og það fljótt. En allavega, Fók- us sýnist þess- ir tveir drykkir vera aö höföa til fjöldans eins og engum syk- uriausum blöff- drykkjum hefur tekist áöur og þangaö til krabbamelnsnið- urstöðurnar koma í Ijós er þaö hiö besta Brottrekstur Helga veldur geðshræringu á skattstofunni íi .Einstaklega fallegur Töivuþjófar eru vondlr menn, verri en þeir sjálfir halda. Það þarf ekki aö leita langt aftur í fréttum til að finna nokkur dæmi: gaurarnir sem stálu tölvunnl af háskóla- stúlkunni og settu nektarmyndlr af henni á netiö og gaurarnir sem stálu tölvunni af leikmyndahönnuðinum um daginn (skiluöu henni reyndar aftur fyrir pening). Sá var meö ævistarfiö þarna. Þaö hlýtur nú aö vera meira viröi en örgjörvinn. Þetta var eins með Þráln Bertels hérna um árið. Tölvunni hans var stoliö og nokkrum hand- rltum meö. Miöaö viö velgengni bókanna hlýtur eitthvaö Guös blessaö masterpís aö hafa veriö þarna á ferö. Hvað sem því líð- ur, tölvur geyma oft persónulegustu hluti fólks, hvort sem þaö eru jólamyndir, orö, lagasmíöar eöa klámmyndir úr svefnher- berginu. Og hvaö er þá hægt aö gera? Jú, hvernig væri aö ná verðinu á tölvum niður í ekki neitt - t.d. þúsundkall? Þá myndi enginn græöa á þessari ^KÞ'^lömuriegu iðju. Það ætti leinhver góðhjartaður 1 auöjöfur að taka þetta lað sér. Gera ísland að ' '«• u tölvuparadís. Guðjón Guðmundsson, sem starfar á skattstofunni, varð æfa- reiður sl. föstudagskvöld þegar ljóst lá fýrir að Helgi væri dottinn út úr Idolinu. „Hvað í hoppandi helvítis fjandan- um er fólk að hugsa!' esájij!; segist Guðjón I hafa öskrað þegar úrslitin voru kunn. Hann hafði hringt tuttugu sinnum um K kvöldið til að styðja Helga og þar með eytt sem samsvarar verði 18 tommu pítsu með þrem áleggstegundum. „Ég hugsaði með mér; ég sleppi pítsunni í kvöld fyrir hann Helga minn, hann á það skilið bless- aður drengurinn. Ég varð hins vegar svo sár með úrslitin að ég hringdi samt og pantaði ilmandi pítsu heim að dyrum. Ég át hana á nokkrum mínútum enda alveg brjálaður í skapinu.“ Guðjón segist alltaf horfa á Idol og lengi hafa haldið upp á Helga. „Ég hef verið að hringja þetta 2-3 sinnum í hvert skipti, en á föstudaginn sá ég að það þýddi ekkert nema harkan sex. Helgi var sá langbesti og er líka svo einstaklega fallegur dreng- ur. Ég og hann Lilli höfum átt góðar stundir saman þegar hann hefur verið í kassanum." Þótt útlitið sé svart ætlar Guðjón ekki að leggja árar í bát: „Ég er að spá í að halda með Davíð næst, en það er einhvem veginn ekki alveg það sama,“ sagði hann og stundi. Helgi segist vissulega vera ánægður með stuðning Guðjóns en biður hann samt um að hætta að hringja i sig. Tómstunda- skóli býður upp á endaþarms- „Ég ætla aö svara kalli nútímans á þessum námskeiö- ;ir Trausti. „Eins og flestir vita hafa endaþarmsmök veriö m'k'ö ' umræöunni. fólk I er spennt fyrir þessu en fjöl- morgum spurningum er ósvar- M&Ji aö. Par kem ég inn í mynd- I ina.“ I Trausti segist veröa meö al- WB&z* 'WOP menna fræöslu. kynningu á sleipiefni. umfjöllun um stellingar o.fl. Námskeiöin eru * * opin báöum kynjum en aldurs- takmark er 16 ár. Ekki eru Shr fleiri námskeiö í boöi hjá W Trausta í ár, en í fyrra komust fleiri aö en vildu á námskeiöiö: Á „Aö hnoöa bobbinga svo vel aðdáanda á íslandi" Guöjón: „Tel i Helga númer f Ó I tl I Tveir nýir sykuriausir drykkir litu nýlega dagsins Ijós í goshillunum, j Á tónleikum Hjálma á NASA á föstudaginn var múgur og marg- menni. Það var gjörsamlega fuilt út úr dyrum og gríðarleg stemmn- ing. Áður en tón- leikamir byijuðu _________ sveif graslyktin HHHÍSSS inn í vit viðstaddra og því greini- legt að sumir voru að setja sig bet- ur í reggígírinn en aðrir. Hjálmar fengu stórsveit til liðs við sig, Jagúarmenn og fleiri, og fónkuðu lögin sín upp. Amar og Bjarki tvibbar mættu í sínu fínasta pússi og nutu tónleik- anna. Kristján, góðlegi sj ónvarpsmaður inn í Óp, dillaði rasskinnunum. Baddi, rappari í Forgotten Lores kinkaði hausnum ákveðið í takt, enda eru strákamir í Lores og Hjálmamir miklir mátar. Jón góði Ólafsson var svo hriflnn að hann veigraði sér ekki við því að standa upp á stól til að sjá betur. Ragga Gísla kíkti líka og dans- aði um staðinn. Já, þú verður að vera með á nótunum ef þú ætlar að lifa af í tónlistinni. Það var mikið úm gleði á Gaukn- um um helgina. X- FM gengið var að sjáifsögðu á staðn- um enda vom tón- leikamir á föstu- daginn til styrktar þeim. Matti, Andri og Búi vom ferskir og fullir á því. Helgi Ædol-stjömu- Jenni og Jómbi voru hressir á því. Þeir hafa vafalaust skellt í nokkra poolleiki og rætt uppákomuna með gítarleikarann um daginn, þegar hann ældi blóði og hætti í Brain. Annars segja fregnir að það sé einmitt Búi á XFM sem muni fylla skarðið með gítarleik sínum. Hannes pabbastrákur var einnig á svæðinu umkringdur KFC starfsfólki sínu og kallinn var með massíva fullnægingu á kantinum. Skildi þetta einhver? Á Pravda var margt um manninn effeeeemm- hnakkann eins og venjulega. Baldur Mojo-klippari og fyrrverandi fegurð- ardrottningarmaki drengiu- og fallisti var greinilega snöggur að skella sér á kæjann til að sulla sorgunum burt. Papamenn vom líka á svæð- inu og fór það nú ekki fram hjá neinum enda hressir menn þar á ferð. George, eigandi Pizza 67, var nettur á því á meðan hann skutl- aði kúlum í vasa ... í pool. Stílíseruðu hnakkarnir Hanni Bach og Atli skemmtanalögga voru á höttunum eftir fallegu kven- fólki eins og alltaf en ekki fer neinum sögum af velgengni á því sviði. Tveir af eftirlifandi meðlimum Brain Police, þeir var á staðnum og blikkaði stelpurn- ar. Ásgeir Kol- beinz ofúrlitaði hnakki númer eitt sveimaði um svæð- ið í leit að ljós- hærðri stelpu til að tóna við sig. Þröst- ur 3000 var á milljón og lét ekkert stoppa sig í töffaraskapnum. Ásdis Rán, sem á víst að vera ólétt eftir Garðar Gunnlaugs, var nú samt á djamminu ásamt vinkonu sinni Ósk Norðfjörð en við bíðum spennt eftir næstu draumórabumbu hennar. Bjöm Jör- undur ræskti sig á kvenfólkið á meðan hann reyndi hásri röddu að nappa þær til sín. Jói Jó af Effemm skakaði sér til og frá á dansgólfinu við mis- jafnan fögnuð annarra gesta. 18. febrúar 2005 f Ókus >

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.