Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2005, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2005, Blaðsíða 10
„Hugmyndin kviknaði þegar ég var að vinna að myndinni Mónu Lísurnar og musteri hórunnar með leikfélagi iðnskól- anna í fyrra. Okkur langaði ekki að setja upp einhverja Versló-sýningu og ákváðum því að gera kvikmynd. Böðvar Bjarki leik- stjóri vildi síðan hafa okkur leikkonumar berar að ofan í myndinni og þegar hann bað um það voru flestar ekki til í það. Ég skildi það ekki. Var meira en lítið til í þetta,“ segir Ema Þorbjörg Einarsdóttir, sem opnar sýninguna Ber út um ailan bæ í Galleri Tukt i Hinu húsinu í dag. Kynlíf selur Böðvar Bjarki vildi fá stelpumar úr fyr- ir myndskeiðið sem síðar varð frægt út af Hákoni Eydal. Hann lék þar hlutverk for- sætisráðherrans en Ema var ein af brjósta- bem Mónunum. „Upp blossaði gamla femínistapælingin að nektin væri bara til að selja myndina, „sex sells“. Það væri eini tilgangurinn með þessu. Mér fannst það ekki. Ég skildi alveg hvað hann var að fara. Á endanum fórum við auðvitað allar úr en það sat í mér hversu mikið mál þetta var. Við eriun öll eins.“ Tilgang sýningarinnar segir Ema vera þann að athuga hvort hún gæti fótað sig á þessum vettvangi. „Helst myndi ég vilja starfa við myndlist, kvikmyndir, ljósmynd- un og leik. Þetta er aUt ótrúlega gaman." Sýning Emu átti upphaflega að vera í lok október. Hún segist hafa skráð sig fyr- ir tUvUjun og ekki vitað hvað hún ætlaði að gera þannig að gálgafresturinn var vel þeginn. Þá kviknaði hugmyndin og Ema fann ijósmyndara tU að vinna með. „Svo hætti hann við í síðustu viku. Þá fékk ég símann hjá Óskari ijósmyndara sem sló tU. Við höfðum bara tvo daga tU að taka fimmtán myndir þannig að þetta var rosaleg keyrsla. Ég var með ákveðnar stað- setningar í huga og það var oft mjög kalt að standa nakin úti í kuldanum." mínu lífi. Ef ég væri í fótum væri þetta hundleiðinlegt, myndir sem maður myndi eyða venjulega á stafrænu myndavélinni. Um leið og ég er nakin verða þær merkUeg- þó sérstaklega þegar tölvu var stoliö af stelpu og myndum af henni dreift í kjölfar- ið. Stuttu seinna hættu allir að hugsa um stuldinn. Það snerist aUt um myndimar og nektina." Ema hugsar sýninguna einnig út frá félagsfræðinni. Henni þykir litlar likur á að ríkjandi viðhorf til nektar eigi eftir að breytast þar sem samfélagið hefur ákveðið staðlana og rætur þeirra séu vel festar. „Nekt mun aldrei verða venjuleg, eðlUeg. Það mun aldrei vera hægt að fara úr að ofan í bíó af því að það er svo heitt. Fólk blæs aUt upp og brenglast þegar nekt kem- ur í spiliö. Það var fyndið þegar við fórum í tíma í Iðnskólanum. Stofan var fuU af nemendum og bæði þeir og kennarinn fóru alveg í kerfi þegar ég fór úr fótunum. En auðvitað entist það ekki nema í tvær mín- útur. Þá var þetta ekkert tUtökumál. Það heföi kannski verið það ef ég væri með þijár geirvörtur eða eitthvað en þegar aUt kemur tU aUs ætti nektin ekki að vera svona mikið mál.“ „Þetta er ekkert ný pæling en málið er bara að ég er að uppgötva þessa pælingu. Hver og ehm listamaður þarf að átta sig á þessu fyrir sjálfan sig og koma því á fram- færi. Kvenlíkaminn hefur bara svo brjáluð völd. Ef hópur af furðulegu liði stæði einhvers staðar saman og ein kona væri ekki í fötum þá myndu allir bara sjá hana. Ef þetta hefði verið karlmaður á myndun- um hefði hann annaðhvort þótt perralegur eða fyndinn. KarUíkaminn nálgast það ekki að vera jafn mikið kyntákn og kven- líkaminn." Karlar eiga ekkert í konur Á sýningunni má sjá myndir þar sem Erna er nakin að gera hversdagslega hluti, er í strætó, að hjóla, í sjopptmni, búðinni, á hárgreiðslustofúnni, í tíma í skólanum og á kaffihúsinu. Rammana í kring gerði hún sjálf úr striga og gleri. Ema segist semsagt sýna kvenlíkamann í eðlUegu umhverfi. Nema að fólki ftnnst þetta ekki eðlUegt umhverfi af því að hún er nakin. Ég hugsaði þetta eins og dag í Klámið á netinu Fréttir undanfarinna daga hafa einnig haft áhrif á Emu. Þegar klámmyndum af stelpum er dreift um netiö að þeim óspurð- um. „Ég bara skU ekki hvað er svöna spenn- andi. Hef spurt stráka í kringum mig að því. Þetta ætti ekki að vekja svona mikla athygU. Það hafa aUir séð þetta áður. Samt fljúga myndimar um netið. Það stakk mig 18. febrúar 2005 f Ókus 18. febrúar 2005 með Hák ■ „Kvenlíkaminn hefur bara svo þrjáluð völd ... ef þetta hefði verið karlmaður á myndunum i hefði hann annaðhvort þótt perralegur eða fyndinn.“ Ljósmynd Oskar Halfgrímsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.