Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2005, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2005, Qupperneq 9
DV Fréttir FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2005 9 Útlendingar með allt á hreinu Jóhanna Sigurðardóttir alþingismaður og fyrrverandi félagsmálaráðherra kallar á inngrip Árna Magnússonar félagsmálaráðherra vegna verðsprengingar á fasteigna- markaði. Lögregla á Hvolsvelli stöðvaði bíl með þremur Portúgölum innanborðs í fyrrakvöld. Reyndust mennirnir ekki hafa skilríki meðferðis og gátu þeirþví illa gert grein fyrir sér. I fyrstu var jafnvel haldið að mennimir væm hér á landi án leyfa en svo reynd- ist þó ekki vera að sögn lögreglu á Hvolsvelli. Mönnunum var sleppt í kjölfarið en þeir munu að sögn vera hér á landi við vinnu og með tilskilin leyfl, enda allir af EES-svæðinu að sögn lögreglu. Sóðaskapurí Mosfellsbæ „All nokkur brögð em að því að umgengni sé ábóta- vant og lítt til prýði fyrir aug- um þeirra ferðamanna og viðskiptavina er sækja bæ- inn heim,“ segja meðlimir atvinnu- og ferðamálan- efndar Mosfellsbæ- jar í bókun sem gerð var á fundi þeirra á þriðjudag eftir að Guðjón Kristinsson, formaður nefndarirma hafði kynnt þeim stöðu mála í þessum eflium. Nefndarmenn segjast af þessum sökum leggja áherslu á að sú sam- þykkt sem í gildi er um um- gengni og þrifnað utandyra í MosfeUsbæ sé fylgt vel eftir. Fasteignaheildsalar stunda rán uni hábiartan dag Jóhanna Sigurðardóttir alþingismaður lætur fasteignaheildsala fá það óþvegið og segir þá stunda rán um hábjartan dag. Hún segir að stjórnvöld geti ekki látið þetta afskiptalaust. Jóhanna gerir fasteignamarkað- inn að umræuefhi á heimasíðu sinni. Ræðir hún þar m.a. um verð- hækkanir á fasteignum og fá bank- arnir og svokallaðir fasteignaheild- salar það óþvegið hjá þingmannin- um. Jóhanna segir að fasteigna- heildsalarnir hirði stóran hluta af fasteigna- verðinu að það sé ekkert annað en rán um há- svo Árni Magnússon Berskylda tilað rannsaka þátt fast- eignaheildsala. bjartan dag sem stjómvöld geti ekki látið afskiptalaust. Þá hagi bankar- nir sér eins og ríki í rikinu í því brjál- æði sem ríkir á fasteignamarkaðin- um. Þeirra markmið sé bara ofsa- gróði til eigenda. Öfgafullt kapphlaup Jóhanna telur að kapphlaup ban- kanna og íbúðalánasjóðs sé komið út í hreinar öfgar sem ekki sér fyrir endann á. „Þegar við bætist að komnir em fram milliliðir, svokall- aðir fasteignaheildsalar sem hirða í sinn vasa stóran hluta af fasteigna- verðinu þá er það ekkert annað en rán um hábjartan dag sem stjórn- völd geta ekki látið afskiptalaus," segir hún í umfjöllun sinni. Rannsókn strax Jóhanna segir að félagsmálaráðherra beri skylda til að láta rannsaka sérstaklega þátt þessara miUUiða í verðspreng- ingunni og grípa tU aðgerða ef nauð- syn krefur. Sá þáttur í heUdarkönn- un á þróun fasteignamarkaðarins geti ekH beðið. „Það er réttlætanlegt inngrip í markaðinn ef í ljós kemur að verulegan hluta af mikiUi hækkun á fasteignamarki í nýbyggingum megi rekja tíl þessara milÍUiða sem bankarnir halda gangandi," segir Jó- hanna. 100-150% álagning Ennfremur segir Jóhanna að fram hafi komið að þessir mUlUiðir kaupi hús og blokkir af byggingarfé- lögum með lánum úr bankakerfinu og bíði síðan átekta þar tíl fasteigna- verð hækkar og ekki er óalgengt að íbúðimar séu seldar með 100% álagningu og jafnvel hefur heyrst 150% álagn- ingu, sem er a.m.k. tvöfalt meira en bygg- ingarkostnað- ur. Lóðaskortur ekki málið „FuUyrðing um að lóðaskortur í Reykjavík sé ein helsta orsök verð- sprengingar eins og sjálfstæðis- menn halda gjaman fram fær ekki staðist," segir Jóhanna. „Má í því sambandi nefria að á árinu 2003 vom fuUgerðar íbúðar í Reykjavík 872 og hafa ekki verið fleiri síðan 1987. Á síðastliðnu ári er áætíað að fuUgerðar íbúðir hafi verið um 915 og svipaður fjöldi er áætíaður 2006 og 2007.“ Jóhanna Sigurðardóttir Jóhanna segir að félagsmdlaráöherra sé skyldugur til þess láta rannsaka sér- staklega þáttþessara milliliða I verð- sprengingunni og gripa til aðgerða ef nauðsyn krefur. Gísli Auðbergsson lögmaður veit ekki hvort hann á að hlæja eða gráta vegna lítils hassmáls sem sýslumaðurinn sækir gegn umbjóðanda hans. Kærður fyrir 0,07 grömm af tóbaksblönduðu hassi Inger L. Jónsdóttir sýslumaður á Eskifirði hefur ákært mann fyrir að hafa haft í fórum sínum fíkniefni. í bíl hans fundust 0,07 grömm tóbaksblönduðu hassi Frá þessu greinir í Austurglugg- anum sem kemur út í dag. Gísli Auðbergsson lögmaður er verjandi mannsins og í Austurglugganum veit hann ekki hvort hann á heldur að hlæja eða gráta. „Þetta er minnsta málið á mínum ferh," segir hann. „Lítilfjörlegasta fíkniefna- málið." Og Gísli fær ekki varist því að telja þetta grát- broslegt þó svo að hann Hasslon Austurglugginn hefur reglulega fjallað um hassmdl eystra og þessi mynd af svokolluðu hasslóni svokölluðu fylgir oft, en svona munu þeir Austfirðingar sem hlrast undir ryðguðum trollhlerum neyta kannabis. hafa misst, segir taki það skýrt fram að hann sé ekki að leggja blessun sína yfir notkun fíkniefna. „Mér finnst þetta eigin- lega bara fyndið. Auðvitað á að taka á öllum málum en þetta er kannski fullmikið af þvf góða.“ Og í vikuritinu rekur hann mála- vöxtu: „í fyrsta lagi er þetta ekki einu sinni hreint hass heldur blandað tóbaki og í öðru lagi er þetta ekki pottþétt mál. Skjól- stæðingur minn var ekki tekinn með hassið heldur fannst það í bíinum hans vafið inn í álpappír - einhverjar leifar senni- lega - sem ein- hver annar getur Inger L. Jónsdóttir Kannski e\ hægt að kenna embættisfærslui hennar við„zero tollerance" en hún hefur nú dkært mann fyrir, hafa haft 0.07 grömm aftóbak blönduðu hassi i fórum sínum. Gísli en skjólstæðingur hans neitar sök. „Þegar einhver vafi leikur á sekt manns í máli af þessari stærðargráðu hefði ég látið málið niðurfalla." Málið verður flutt í Héraðsdómi Austurlands fyrrihluta marsmánað- ar. Inger staðfesti í samtali við DV að gefin hafi verið út ákæra í málinu. „Vegna manneklu mun Helgi Jens- son fulltrúi á Seyðisfirði taka þetta fyrir en ekki ég. En það var ákært héma. Viðkomandi hafnaði sektar- gerð, það er að ganga frá málinu hjá lögreglu, en þannig er yfirleitt gengið frá smærri málum." Inger segir það alltaf spumingu hvar beri að setja markið. Allt efni sem tekið er eystra er sent suður í mælingu og það mældist í þessu tilfelli. „Við emm að taka fyrir allskonar brot hér, smærri brot og stærri brot. Þetta er ailtaf háð mati en við erum með ákveðnar frá Gísli Auðbergsson Lögmað- urinn veit ekki hvort hann á að hlæja eða gráta enda erþetta Iftilfjörlegasta fíkniefnamálið semhann hefur komist i tæri við á slnum ferli /2J/iii!ií!—-—----------------------- reglur ríkissak- sóknara og vinnum eftir þeim." jakob@dv.is ATHUGIÐ: LOKAÐ AÐRA DAGA. tYil'Mdömu bamasknm i i í • jf- -J f 1111 w \[j h ^E5S223íJ ■HKSSEfeSíl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.