Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2005, Síða 13
DV Fréttir
FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2005 13
Gífurleg
skuldasöfn-
un heimila
í lok janúar námu heild-
arskuldir íslenskra heimila
við innlánsstofnanir 325
milljörðum króna og hafa
því aukist um 144 miiljarða
eða sem nemur um 80% frá
sama tíma í fyrra. 95%
aukningarinnar urðu eftir
að tilkynnt var um inn-
komu banka og sparisjóða
á íbúðalánamarkaðinn.
Lífeyrissjóðir
sameinast
Stjórnir Lífeyrissjóðs-
ins Framsýnar og Lífeyr-
issjóðs sjómanna hafa
undirritað samning um
samruna sjóðanna ffá og
með 1. júní 2005. Sam-
runasamningurinn verð-
ur lagður fyrir ársfundi
sjóðanna 27. aprfl nk. til
staðfestingar.
Tveir fangar á Litla-Hrauni og samverka-
kona sýknuð af smygli í fangelsið
Seinagangur lögreglu
fyrndi sakir allra
„Eins og rakið var, var ekkert því
til fyrirstöðu að ljúka málum aílra
ákærðu þegar í október 2002. Átta
mánuðir liðu uns tekin var skýrsla af
ákærða Tryggva Rúnari. Eftir það
leið 1 1/2 ár uns ákæra var gefin út.
Ekkert réttlætir þennan drátt sem
var á málinu hjá lögreglu," segir í
dómi héraðsdóms sem sá þann kost
vænstan að sýkna Tryggva Rúnar
Guðjónsson, Pétur Ómar Pétursson
og rúmlega tvítuga systur Péturs af
ákæru fyrir tilraun tfi að smygla tæp-
um 30 grömmum af hassi inn á Litla-
Hraun.
Stúlkan var tekin með efnin við
komu í fangelsið í október 2002 en
lögregla hafði haft spumir af fyrirætl-
an hennar og tveggja fanga á Litla-
Hrauni í gegnum sfmhleranir sem
Tryggvi Rúnar Guðjónsson, annar
fanganna, fuUyrti í samtali við DV að
hefðu náð til tíu fanga um margra
mánaða skeið. Eins og segir í dóms-
orði héraðsdóms hefði mátt ljúka
málinu þá strax í sama mánuði en
svo virðist sem lögregla hafi grunað
Tryggva Rúnar um aðild að öðrum
málum í rannsókn og viljað sameina
Lögregla klúðrar rannsókn Hérihliðinu
var stúlkan handtekin með hass á leið til
Tryggva og Péturs.Átta mánuðum síðar var
tekin skýrsla afTryggva en eitt og hálft ár
leið þó í viðbót þar til ákært var i málinu.
Óásættanlegt að mati dóms héraðsdóms.
málin, eftir því sem næst verður
komist.
„Þetta er auðvitað eðlileg niður-
staða enda var máhð tafið í á þriðja
ár og á meðan tafðist það að ég fengi
dagsleyfi eins og aðrir fangar og því
er maður fegnastur því að þessi vit-
leysa skuli vera ffá,“ sagði Tryggvi
Rúnar í samtali við DV í gær.
í dómnum eru alvarlegar athuga-
semdjr gerðar við að einfalt og til-
tölulega auðleyst mál hafi verið spyrt
saman við rarmsókn annarra mála
og ekki síst fyrir seinagang í málinu.
helgi@dv.is
Dómara í máli Eysteins Gunnars Guðmundssonar brestur
þolinmæði vegna sífellds seinagangs og tafa. Eysteinn er
ákærður fyrir að flytja erlenda verkamenn ólöglega til lands-
ins. Málið er prófmál og reynir á hvort hægt sé að nota laga-
ákvæði um þjónustuviðskipti fyrir svokallaða draugaverka-
menn frá Eystrasaltslöndum og greiða þeim lægri laun.
Innílytjandi olöglegs vinnu-
aíls mætir ekki fyrir dóm
„Það er rétt að því sé haldið til haga að töf á framgangi máls-
ins fyrir dómi er ekki vegna slugs í dómaranum,"
sagði Ingiríður Lúðvíksdóttir, dómari við héraðs-
dóm Reykjaness, í réttinum í gær. Enn ein tilraun-
in var þá gerð til að halda áfram máli sem Sýslu-
maðurinn í Keflavík höfðaði gegn Eysteini
Gunnari Guðmundssyni vegna ólöglegs inn-
flutnings á erlendu vinnuafli.
Um þrír mánuðir eru nú liðnir
síðan þingfesta átti málið en það
tafðist þar sem Eysteinn Gunnar
mætti ekki. Aðalmeðferð er ekki enn
hafin né heldur hefur Eysteinn
Gunnar tjáð sig um sakarefnið -
ólöglegan innflutning vinnuafls.
Sex Litháar
Málið snýst um sex Litháa sem
störfuðu á vegum tveggja fyrirtækja
Eysteins Gunnars, Perlunnar og
Smáverka, á árinu 2003. Eftir því
sem næst verður komist voru menn-
irnir upphaflega fengnir hingað til
lands á þeirri forsendu að taka hér
niður hjólbarðaverksmiðju í Hvera-
gerði sem setja átti upp í Danmörku
á vegum annars fyrirtækis Eysteins
Gunnars, Dabodæk.
Vill Eysteinn Gunnar meina að
mennirnir hafi verið með atvinnu-
og dvalarleyfi hér á landi á þeirri for-
sendu að um þjónustuviðskipti væri
að ræða, en slíkt veitir undanþágu
ffá atvinnu- og dvalarleyfum þegar
fyrirtæki eða einstaklingar kaupa
þjónustu frá öðrum löndum og upp-
setning eða vinna við þjónustuna
fylgir með. SKk leyfi þarf ekki að sæ-
kja um formlega heldur einungis til-
kynna til Útlendingastofnunar.
Komu aft-
ur eða fóru
aldrei
Deilan
milh lög-
manns Ey-
steins annars
vegar og sækj
anda málsins
hins vegar snýr
þó að því
hvort
Um þrír mánuðir eru
nú liðnirsíðan þing-
festa átti málið en
það tafðist þar sem
Eysteinn Gunnar
mætti ekki.
mennimir hafi komið aftur th lands-
ins th vinnu og þá sem almennir
verkamenn í byggingariðnaði, en
þar með á ákvæði um þjónustuvið-
skiptin ekki við, en jafnframt greinir
menn á um hvort það hafi átt við í
thfehi dekkjaverksmiðjunnar og
vinnu Litháanna þar.
Vitað er að Eysteinn Gunnar
Verkamenn Vitað er að gríðarlegur fjöldi
verkamanna hefur komið hingað til lands á
undanförnum misserum á sama lagaákvæði
og mun reyna á fyrir dómi i máli Eysteins
Gunnars.
hefur notast mikið við erlent vinnu-
afl og þá reynt að nýta sér þjónustu-
viðskiptaákvæðið th að komast hjá
því að afla atvinnu- og dvalarleyfa
fyrir mennina og þannig einnig get-
að greitt þeim laun í heimalandi
þeirra, sem eru talsvert undir þeim
kjörum sem tíðkast eða eru lögboð-
in hér á landi.
Þannig hefur DV heimhdir fyrir
því að Eysteinn hafi flutt inn efni th
byggingarvinnu og menn í fram-
haldinu th smíða og þannig reynt að
nýta sér þetta ákvæði.
helgi@dv.is
li
!i
á|
''ic
3
'tf
II
B ;0
g 5
íl 5
^ W,
á ,E
II
• ••
að vera uppfinningamaður?
„Það er einhver forvitni í mér
sem rak mig út í þetta starf, for-
vitnin er nú líka forsenda þess að
geta haft þetta að atvinnu. Það er
líklega hægt að kaha þetta áráttu,
ég er ahtaf að velta einhverjum
hlutum fyrir mér, ég er ahtaf að
hugsa um starfið, reyna að sjá
nýjan flöt á hlutum. Leitin er
ákveðinn drifkraftur í þessu,
þessi leit að leið-
um th að gera lífið
sífeht einfaldara
og auðveldara. Ég
kaha þetta nú
bara leti.
Ég er núna að
vinna að mæh-
tæki sem er hugs-
að fyrir borholur,
það mælir hita-
stig í holunni aha
leið niður í botn
og ætti að geta gagnast mönnum
þegar borað er eftir heitu vatni.
Síðan fann ég líka upp handfæra-
vindu sem er notuð í veiðum hér
við landið á smábátaveiðum. Það
var stoftiað fyrirtæki um fram-
leiðsluna á þeim en ég er nú bú-
inn að draga mig út úr því.
Vantar þolinmótt fjármagn
Þetta er 100% starf hjá mér og
ég er bæði atvinnurekandi og
starfsmaður, óöryggið er erfiðasti
hlutinn við að vera uppfinninga-
maður. Fjárhagslega fer þetta
upp og niður og það er náttúru-
lega erfitt. Það vantar þolinmótt
fjármagn hérna á íslandi, það á
aht að gerast svo fljótt og sldla
arði um leið. Það leiðir reyndar th
þess að maður reynir kannski
frekar að fókusera á eitthvað sem
er líklegt að maður komi í sölu og
er ekki dýrt í ffamleiðslu. Svo
dundar maður sér við hitt sem
maður hefur áhuga á í frítíman-
um. Ég er frekar atorkusamur og
hef gaman af þessu.
Það vantar þolin-
mátt fjármagn
hérna á íslandi,
það á allt að ger-
ast svo fljótt og
skila arði um leið.
Mikill áhugi á starfinu
Við hjónin búum héma rétt
fyrir utan Akureyri og ég er með
vinnuaðstöðu í tvöföldum bhskúr
sem við erum með, þetta er fínt.
Efniskostnaðurinn er líklegast
stærsti útgjaldaþátturinn hjá
mér, stundum smíða ég úr gömlu
drash sem ég á th en stundum
þarf ég að sérpanta í uppfinn-
ingu, þá reyni ég
líkaað verabúinn
að fuhvissa mig
um að uppfinn-
ingin gangi upp.
Ég þurfti th dæm-
is að panta sér-
stakan þráð í
mælitækið sem
ég er að hanna
núna og hann var
ansi dýr.
Sumum þykir
þetta starf áhugavert, th dæmis
hringir hérna oft th mín eldri
maður th að spjaha við mig um
hvemig gengur. Hann tók bara
upp símann einn daginn, kynnti
sig og spurði hvað væri að ffétta
af uppfinningunum mínum, ég
hef bara gaman af því.
Alltaf verið grúskari
Það er mikh spenna í þessu
starfi þegar maður er að binda
lokahnútinn á eitthvað og er að
reyna að fá það th að virka rétt,
það er oftast erfiðasti hjahinn,
endapunkturinn. Ég er algjör
spennufíkih að þessu leyti og
thfinningin þegar hugmyndin
verður að veruleika, þegar hún
smehur, hún er góð.
Ég er flugvirki að mennt og
stundaði líka vélstjóranám og
raftækninám um tíma. Síðan er
ég líka alinn upp á verkstæði og
hef verið að grúska í tækjum og
rafmagni síðan ég var lítih. Ég hef
verið heppinn í gegnum tíðina og
sloppið við alvarleg sfys."
5 Gíslason er einn kunnasti uppfinngamaður ,ands*nf; Jann
■ og starfar ásamt konu sinni Elínu Stengnmsenrettfynr
.n Akurevri Þar hefur hann vmnuaðstoðu i tvofoldum bil
ir og smföar uppfinningar sínar úr gömlu drasli og fleiru.