Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2005, Qupperneq 23
DV Lífið
FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2005 23
Will Smith Lentií
Strákunum í London.
Strákarnir hrella Will Smith
Það verður sannkölluð veisla i Strákun-
um, þætti Sveppa, Audda og Péturs Jó-
hanns, á Stöð 2 næstu daga. Þeir félagar
voru staddir i London á mánudaginn og
tóku viðtöl við stjörnurnar úr gaman-
myndinni
Hitch sem hef-
ur verið að
gera allt vit-
laust í Bandarikjunum undanfarnar tvær
helgar. Myndin verður frumsýnd hérá
landi fimmtudaginn 3. mars.
Strákarnir spjölluðu við Kevin James úr
King ofQueens, leikkonuna glæsilegu Evu
Mendes, Amber Valleta sem er ekki mikið
Strákarnir Tóku Will
Smith í gegn i London
síðri og leikstjórann Andy Tennant.
Sagan segir að þeir hafi svosótt
blaðamannafund hjá sjálfum Will
Smith, sem leikur aðalhlutverkið i
myndinni, og vakið þar
óskipta athygli við-
staddra.
Byrjað verður að sýna
frá ferð þeirra i þættin-
um i kvöld klukkan 20 á
Stöð 2. Það fylgir svo
sögunni að erlendar
sjónvarpsstöðvar hafi
sóst eftir þvi að fá að
sýna upptökur strák-
anna frá blaðamanna-
fundinum svo eitt-
hvað hlýtur forvitni-
legt að hafa gerst.
Tónleikar • Raschér-kvartett-
inn kemur fram á tónleikum
Sinfóníuhljómsveitar íslands í
Háskólabíói klukkan 19.30 og flytur
með hljómsveitinni konsert fyrir
fjóra saxófóna eftir Philip Glass.
Einnig flytur hljómsveitin verk eftir
Jónas Tómasson og Wolfgang Ama-
deus Mozart. Stjómandi er Bem-
harðurWilkinsson.
• ídraumumvarþettahelst,
tónlistar- og ljóðadagskrá þeirra
Tómasar R. Einarssonar og Einars
Más Guðmundssonar, verður flutt í
Ketflhúsinu á Akureyri klukkan 21.
• Pönk-elektró-djasstríöið Grams
heldur tónleika á Djassklúbbnum
Múlanum, Hótel Borg klukkan 21.
Tríóið skipa Jóel Pálsson, Davíð Þór
Jónsson og Helgi Svavar Helgason.
Lífið eftir vinnu
Einungis fjórir kepp-
endur eru eftir 1 Idol
Stjörnuleit sem held-
ur áfram annað kvöld. Þema kvöldsins er New York og gestadóm-
ari er enginn annar en skapari Nylon-flokksins. Hann hyggst taka
dómgæsluna föstum tökum.
• DúettinnVegagerðinleUcurljúf-
lingslög af ýmsu tagi á Póstbamum
frá 22 tfl miðnættis.
• ShadowPar-
ade, Kalli Tender-
foot og Lára koma
ffam á Grand
rokki klukkan 22.
Leikhús* Leikritið
Gijótharðir eftir Hávar Siguijónsson
verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu
klukkan 20.
• Hið lifandi leikhús frumsýnir
leikritið American Diplomacy í
Borgarleikhúsinu klukkan 20. Verk-
ið er samið og leikstýrt af Þorleifi
EmiAmarssyni.
Opnanir. BrynlúldurGuð-
mundsdóttir opnar myndlistarsýn-
ingu í Sparisjóðnum á Garðatorgi
klukkan 17. Sýningin heitir „koma
og fara". Á sýningunni em 23 olíu-
málverk.
Fundir og fyrirlestrar •
Þorsteinn Gylfason flytur fýrirlestur
um tákn á Heimspelátorgi Háskól-
ans áAkureyri, sem haldið verður í
stofu L101 í Sólborg við Norðurslóð
klukkan 16.30.
• HallgerðurGísladóttirflyturer-
indið Þorrinn og Góan, matur og
matarvenjur, á þjóðlegri dagskrá í
Bókasafin Kópavogs klukkan 17.15.
Kvæðamenn frá kvæðamannafélag-
inu Iðunni kveða rímur.
Ennhrifin
af Jack
Renee Zellweger segir að hún hafi
ekki enn jafnað sig á skilnaðinum
viðJack White. Óskarsverðlauna-
leikkonan, sem hætti með söngvara
The White Stripes íseptember eftir
tveggja ára samband, segir að hún
sé enn að átta sig á að sambandið
sé á enda.„Ég hefekki verið með
öðrum manni síðan i september þvi
mérþykir enn vænt um hann og sú
tilfinning breytist ekki
k þótt samband okkar
k sé öðruvisi," segir
, hin3SáraRenee.
Hún upplýsti að
hún værihætt
meðJack i des-
emberen hafði
skömmu áður tal-
aðumástsina á
honum:„Jacker
einstökmann-
eskja. Hann er
svo hæfileikarikur
og klár."
síðar. Þau gátu lítið verið
saman enda nóg að gera hjá
bæði Nirvana og Hole, en
þau töluðu því meira saman í
síma. Fleiri en bassaleikari
Nirvana óttuðust að Court-
ney hefði slæm áhrif á Kurt,
en þó gat enginn lokað aug-
unum fyrir því að hann var
miklu hamingjusamari að sjá
þegar hún var á svæðinu.
Sjálf lýstu þau sambandinu
sem „ást-haturs"-sambandi.
Saman eignuðust þau
dótturina Frances Bean. Þótt
opinber dánarorsök Kurts sé sjálfs-
morð vilja margir meina að eigin-
konan hafi beinlínis keypt mann tfl
að kála honum. Það er ósannað, en
Courtney er þó þannig að ýmsu er
hægt að trúa uppá hana.
í dag eru liðin 13 ár síðan
Kurt Cobain giftist Courtney
Love. Athöfnin var látlaus og
fór ffarn á kletti við ströndina
á Hawaii. Kurt var rómantísk-
ur og klæddur í náttföt en
Courtney var í gömlurn kjól
sem leikkonan Frances Farm-
er hafði átt. Kurt vildi ekki
neina stórathöfn því hann var
hræddur um að hann færi að
ITann fór að grenja. Vinir og ættingj-
ar voru viðstaddir, en þó ekki bassa-
leikari Nirvana því hann vissi sem var
að Courtney var heróínsjúklingur og
hann óttaðist að hún hefði vond
áhrif á Kurt. Skötuhjúin höfðu fyrst
hist á Nirvanatónleikum 1989 en ást-
in fór ekki að blómstra fýrr en 2 ámm
„Mér finnst kannski þeir gesta-
dómarar sem hafa komið verið full-
mjúkhentir. Auðvitað er smekksatriði
hversu langt menn ganga. En ég væri
varla kallaður tfl nema menn hefðu
áhuga á mínu áliti. En ég hlakka bara
til. Þetta er mikill heiður, að vera
gestadómari," segir Einar Bárðarson
umboðsmaður Islands sem hefur ver-
ið fenginn tfl að vera gestadómari á
föstudagskvöld í Idol-söngvara-
keppninni.
Þema kvöldsins verður New York
og ættu þau Heiða, Davfð Smári, Hild-
ur Vala og Lísa að mæta innblásin tfl
leiks eftir velheppnaða stórborgarferð
tfl „Stóra eplisins".
Einar hefur ekki séð lagalistann en
telur reyndar að big-bandþema síð-
asta þáttar hefði átt ákaflega vel við
New York - Big Band Frankie Boy
Sinatra.
,Ætli þetta verði þá ekki lög sem
listamenn ffá New York hafa tekið,
Simon og Garfunkel og einhverjir slík-
ir."
Nú eru aðeins eftir fjórir keppend-
ur og gera má ráð fyrir að hver um
sig syngi meira en bara eitt lag.
„Já, nú er þetta komið á alvar-
legt stig. Bara fjórir eftir og eins
gott að fá almennflegan mannskap
í dómgæsluna," segir Einar hlæj- |
andi þegar blaðamaður furðar sig
á því að Einar skuli ekki hafa
verið kallaður tfl miklu fyrr
sem sá mikli reynslubolti á
sviði dægurtónlistar og hann
hefur verið undanfarin ár sem
lagahöfundur, umboðsmaður,
plöggari og skapari Nylon-flokksins.
En ætlar þú þá að sitja grimmari í
gestadómarasætinu en maður hefur
áðurséð?
„Nei, kannski ekki beinlínis. Ég
æda bara að setja þetta í samhengi við
fleira heldur en bara það að standa
þama uppi á sviði og halda lagi.
Farsæll tónlistarferill í hinum harða
heimi sem við lifum í snýst um margt
annað en það eitt og sér. Hitt er svo
annað mál að mér finnst allir þeir
keppendur sem eru þama uppi á sviði
búnir að leggja mikið á sig og eiga allir
skilið að vera þama."
Einar, sem fylgst
hefur grannt með
keppninni, hefur
ákveðnar hug-
myndir p „ ».
um
það
hver mun fara með sigur af hólmi. Á
reyndar í nokkmm erfiðleikum með
að gera upp á milli tveggja þeirra en
vill að svo stöddu máli ekki gefa neitt
uppi um hvaða söngvari það er sem
hann telur að muni standa uppi sem
sigurvegari.
jakob@dv.is
I Og þá voru eftir
~ fiórir... Einarætlar
- j að beina beina sjón-
um öðru en því
H einu að standa d svið-
II inu og halda lagi. Og
*v \Þaðættuþeirkepp-
□ endur sem eftir eru að
taFo til athugunar vilji
Kfljl þeir ganga íaugu
& J gestadómarans.
Einar Bárðarson Furðulegt
má heita afhverju hann hef-
ur ekki verið kallaður til en
hann ætlar að láta til sfn
taka I gestadómgæslunni.
Stjörnuspá
Engilbert Jensen poppari er 64 ára í
dag. „Manninum er ráðlagt að hvíla sig
og hlusta betur á líkama sinn sem mun
fyrr en síðar láta hann vita að komið er
að því að hann gefi stundum
, eftir og hugi enn betur að
leigin áhugamálum og
■ ekki síður heilsunni. Líf
hans einkennist af hraða
sem er af hinu góða ef
hann gefur sér tima fyrir
i þarfir," segir í
stjörnuspá hans.
Engilbert Jensen
W Vatnsberinn i2ð./an.-/s.few
V\ -----------------------------------
Þér er ráðlagt að nota einstæða
hæfileika þína þar sem þér er unnt að
skapa þér hvaðeina sem þú vilt, kæri
vatnsberi. Þú munt fyrr en síðar komast að
raun um að þú þarft ekki að hafa mikið
fyrir því að uppfylla langanir þínar.
H
Fískamir (19. febr.-20.mars)
Þú ættir að vita að þú þarft ekki
að fara þá leið sem þú hefur valið. Þú get-
ur umbreytt karma þínu í reynslu sem þú
kýst sjálf/ur að ganga í gegnum. Þú ert
minnt/ur á að þú getur unnið með orku
þinni markvisst og nýtt hana (orkuna) sem
virðist fara forgörðum hjá þér. Ef þú finnur
fýrir þreytu ættir þú að hvíla þig.
Hrúturinn (2l.mars-19.aprll)
Ekki leyfa þér að hugsa neikvætt
um náungann og eyddu orðinu afbrýði-
semi endanlega úr orðaforða þínum (á við
félaga eða maka). Tilfinningin sem um
ræðir virkar neikvætt á þig ef þú tilheyrir
stjörnu hrútsins. Ekki gleyma því sem
hjarta þitt og hugur þrá að takast á við.
T
Ö
NaUtÍð (20. april-20. mal)
Lukkustjarna þín fylgir þér. Þú
munt bráðlega kynnast manneskju sem
fær þig til að endurskoða áherslur þínar
sem og tilfinningar. Styrkur þinn er mikill á
þessum árstíma.
Tvíburarnir (21. mal-21.júní)
Stundum áttu það til að gefa
kunningjum og vinum óskiptan tíma þinn
án þess að huga að sjálfinu. Hættu því.
^ Krabb'm (22.júni-22.júii)
Þér ferst verk sem tengist þér (
starfi/námi vel úr hendi. Hér birtist lang-
tímaverk framundan hjá þér.
D
Ljóniðpj .júll-22.ágúst)
Vinur þinn eða vinkona vill þér
vel með ráðum sínum. Þú verður leidd/ur í
allan sannleikann hvernig best er að dansa
við framtíðina. Bfddu róleg/ur eftir svari
við spurningu þinni. Svarið mun koma til
þín sem tilfinning. En hafðu hugfast að
þessi umtalaða tilfinning kann að vera
veikustaföllumtilfinningum þínum.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.)
Meyjan tengist farsæld hér. Þú
munt jafnvel standa frammi fýrir smá-
vægilegum hindrunum þegarfram líða
stundir en með mikilli vinnu, heilindum
og aga mun þó allt ganga vel. Þú býrð yfir
hugrekki sem kemur sér vel fyrir þig dag-
ana framundan.
Q Vogin (23.sept.-23.okt.)
““ Njóttu einhvers hluta dagsins
með þeim sem þú elskar. Þú ert vissulega
að gera þitt besta og orkusvið jarðar mun
uppfýlla óskir þínar fýrr en síðar.
TH,
Sporðdrekinn p4.otr.-2u*.)
Ef þú þjáist af sektarkennd, ótta
eða einhverju öðru, þá á það sér rætur (
persónuleika þínum, kæri sporðdreki.
Smáatriði sem tengjast atburðum síðustu
daga móta framtíð þína. Allt skiptir máli,
hafðu það hugfast út febrúarmánuð. Þú
ert að ganga inn í nýjan kafla sem færir
þér dýpri skilning á hamingjunni sem þú
átt svo innilega skilið að upplifa.
Bogmaðurinnr22.n*.-2f.<fes.)
Ef þú ert fædd/ur undir stjörnu
bogmanns ertu minnt/ur á að gefa þér
tíma til þess að upplifa samverustundir
með þinum nánustu. Ef þú hefur ekki
fundið fyrir þeirri þörf að huga að þeim
sem þú elskar, þá ættir þú að leitast við að
finna hana í hjarta þínu og byrja jafnvel að
huga aðeins betur að eigin tilfinningum.
Steingeitin (22.des.-19.jan.)
Ræktaðu hæfileika þína ef þú
vilt ná sjáanlegum árangri sem fýrst. í
framtíð þinni veit á gott og þér mun ber-
ast hjálp í einhverri mynd næstu daga.
z
SPÁMAÐUR.IS