Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2005, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2005, Page 25
DV Menning FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2005 25 Bóksölulistar AÐALUSTINN - ALLAR BÆKUR Listinn er gerður út frá söiu dagana 16. febrúar til 22. febrúar og tekur til sölu í bókabúbum Máls og menningar, Ey- mundssonar og Pennans SÆTI BÓK HÖFUNDUR Up»» m Tantra fyrir elskendur Annie Johnson 2. 350 stofublóm Robert Herwig 3. Karlmannahandbókin Barbara Enander 4. Englar og Djöflar (kilja) DanBrown 5. Fólkið í kjallaranum ( kilja) Auður Jónsdóttir 6. Árin eftir sextugt Hörður Þorgilss. og Jakob Smári 7. Belladonna-skjalið (kilja) lan Caldwell 8. Hvalir við ísland Mark Cawardine 9. Bakað úr spelti Fríöa S. Böðvarsdóttir 10. Andvökuskáld: Stephan G.... Viöar Hreinsson ÆtM SKALDVERK - INNBUNDNAR Belladonna-skjalið 2. Karitas án titils 3. Dante-klúbburinn 4. Gæludýrin 5. Stúlka með perlueyrnarlokka 6. í greipum myrkurs 7. Dauðarósir 8. Kleifarvatn 9. Konan sem man 10. Dauðans óvissi tími lan Caldwell Befladon Kristín Marja Baldursdóttir Matthew Pearl Bragi Ólafsson Tracy Chevalier Sidney Sheldon Arnaldur Indriðason Arnaldur Indriðason Unda ley Shuler Þráinn Bertelsson SKÁLDVERK - KIUUR 1 Englar og djöflar Dan Brown 2. Fólkið í kjallaranum Auður Jónsdóttir . V1. 3. Belladonna-skjalið lan Caldwell 4. Furðulegt háttalag hunds um nótt Mark Haddon 5. 6. 7. 8. 9. 10. Híbýii vindanna Sagan af Pí Da Vinci lykillinn Lífsins tré Tár gíraffans íslandsklukkan Böðvar Guðmundsson Yann Martel Dan Brown Böðvar Guðmundsson Alexander McCall Smith Halldór Laxness HANDBÆKUR - FRÆÐIBÆKUR - ÆVISOGUR 1. Tantra fyrir elskendur Anne Johnson 2. 350 stofublóm 3. Karlmannahandbókin 4. Árin eftir sextugt 5. Hvalir við ísland 6. Bakað úr spelti 7. Andvökuskáld: Stephan G.... 8. Píslarvottar nútímans 9. Arabíukonur 10. Landneminn mikli - Stephan G. Robert Herwig Barbara Enander Hörður Þorgilsson og Jakob Smári Mark Carwardine Fríða S. Böðvarsdóttir Viðar Hreinsson Magnús Þ. Bernharðsson Jóhanna Kristjónsdóttir Viðar Hreinsson BARNABÆKUR } 1. Jói og risaferskjan Roald Dahl 1 2. Litla lirfan Ijóta 3. Kapalgátan 4. Atlas barnanna 5. Grimmsævintýri frá Vöku Helgafelli 6. Dýrin á bænum hans Donalds gamla Friðrik Erlingss. og Gunnar Kariss. Jostein Gardner Anita Ganieri og Cris Oxlade Shena Morey 7. Ævintýri H. C. Andersen - Vaka Helgafell 8. Hvar er Valli 9. Á sveitabænum - Nikkubók 10. Númi Martin Handford Jírina Lokerova Quentin Gréban ERLENDAR BÆKUR - ALLIR FLOKKAR 1. The Rule of Four lan Caldwell & Dustin Thomason 2. The Other Side of the Story Marian Keyes 3. Brother & Sister Joanna Trollope 4. 3rd Degree James Patterson 5. Digital Fortress Dan Brown 6. Monday Mourning Kathy Reichs 7. You are what you eat Gillian McKeith 8. Robert Ludlum’s Bourne Legacy - Eric Van Lustbader 9. Angels and Demons Dan Browne 10. Kafka on the Shore Haruki Murakami Kf Rui. ERLENDAR VASABROTSBÆKUR Of 8pour 1. The Rule of Four lan Caldwell & Dustin Thomason 2. The Other Side of the Story Marian Keyes 3. Brother & Sister Joanna Troliope 4. 3rd Degree James Patterson 5. Monday Mourning Kathy Reichs 6. Ransom Daniella Steel 7. Robert Ludlum’s Bourne Legacy - Eric Van Lustbader 8. Blue Dahlia Nora Roberts 9. Garden of Beasts Jeffrey Deaver 10. The Messiah Code Michael Cordy Vasabókarlistinn byggir á sölu í ofantöldum verslunum auk dreifingar í aörar bókabúðir og stórmarkaði á vegum Pennans/Biaðadreifíngar. Síðustu tilnefningar til Menningarverðlauna DV birtast hér að neðan og taka til verka í arkitektúr eða húsagerðarlist. Verðlaunin verða afhent í dag kl. 17 í Iðnó við Tjörnina og verður athöfninni útvarpað á Talstöðinni. Askja - Náttúrufræðihús Háskóla íslands. Arkitekt: dr. Maggi Jónsson Askja er glæsileg bygging sem sameinar og fullkomnar margar þær rýmishugmyndir sem Maggi Jónsson arkitekt hefur þróað á sínum langa og glæsilega ferli. Meistaraleg stjórn á formi og þroskuð efnis- tök leiða afsér byggingu sem sameinar ein- stakt innra rými og sterka nærveru i borg- inni þótt nálægð þess við Norræna húsið sé umhugsunarverð. Safnaðarheimili Neskirkju í Reykjavík. Arkitekt: Richard Briem - VA arkitektar Safnaðarheimilið leysir velþað erfiða hlut- verk að tengja nýbyggingu við eina affeg- urstu kirkjum landsins. Láréttmeð léttleik- andi formi myndar það heild með kirkjunni án þess að skyggja á hana. Rýmin i kringum safnaðarheimilið virka vel með nærliggjandi byggingum en innri tenging við kirkjuna úr aðalsal er ekki sannfærandi. Nærfærið efnis- val tengir heimilið enn frekar kirkjunni. Amtbókasafnið á Akureyri. Arkitekt: Guðmundur Jonsson Stækkun á Amtbókasafninu sem upphaflega var hannað af Gunnlaugi Halldórssyni arki- tekt er isenn einföld og sterk. Nýbyggingin tekur form sitt frá gamia bókasafninu og myndar með því sterka heild. Útfærsla er hugmyndarik og sjálfri sér samkvæm. íbúðir við Skóaarsel - Alaska- reiturinn. Arkitekt: TARK arki- tektar Ibúðaklasanum, sem telur um 50 ibúðir alls, er skipt niður á minni einingar raðhúsa o g iágra fjölbýlishúsa, sem felld eru að lóðinni á tillitssaman hátt þannig að hávaxin tré gömlu Alaskaskógræktarinnar eru spunnin með stallandi húsunum í skemmtiiegu sam- spili náttúru og vandaðrar nútimabygginga- listar, þar sem form, efni og litanotkun er hófstillt og öguð og heildarmyndin alveg laus við þá fátækt og þann hraða sem virðist einkenna mörg ný ibúðaverk afþessari stærðargráðu sem byggð eru i dag. Einbýlishús við Skrúðás - Garoabæ. Arkitekt: Studio Granda Einbýlishúsið stendur hátt á lóðinni sem hallar með útsýni yfir hafið og sker sig úr fyr- ir einstaklega meitlaö formið, sem klætt er dökkum kopar og lætur ekki mikið yfir sér út á við, en hverfist um innri garð þar sem innri rými renna saman vlð útirýmið á afar falleg- an hátt. Allur frágangur og smáatriði styðja hina myndrænu heild, þar sem þögul klæðn- ingin hið ytra og leikandi drættir hins innra fyrirkomulags skapa skemmtilegar and- stæður á yfirvegaðan hátt. ' ■ 'V I •:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.