Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2005, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2005, Síða 27
BV Lífið FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2005 27 FRÁBÆR SKEMMTUN p SAMBÍám i TILNEFNINGAR TIL / ÓSKAKSVEKDLAUNA Á tf YMrVÚr ni »" V. 1 \ ★ ★★ kvikmyndir.is ★ ★★* - kyikinyndir.com W H 1 T E NOISE HLAUT TVENN GQtDCB Yfirnáttúrulegur spennutryllir nf bestu GLOBE VERÐLAUN Jí ★ ★★★ H.J., MBL , gerð sem vakið hefur gríðarleg viðbrögð ★ ★★★- V.E., DV . ( . og slegið rækilega i gegn i USA og viðar. VARUÐ: YKKUR A EFTIR AÐ BREGÐA. MlLLiOÍjl DOLLAR BflBY | Sýnd kl. 6. 8 & 10.20 B.i. 16 Sýnd kl. 8 & 10 www.sambioin.is SPLUNKUNtrr AVIMTÝRI BAMOSÍMONS 8BM »Ú ÁTT KFTÍR "S*ÍKÍSuar í BOTNi Sýnd kl. 6 m/ísl. tali. Sýnd kl. 6 m/ensku tali. jiÉ Bobens • Nauiie Mm • iitde Uw*C6ve0wen LAUGARAS BIÓ VINSÆLASTA MYNDIN A ÍSLANDI 2to6VBe»* £fþú trSri á« Íi4 fjxstu sýn, I ! í SaMSVtœUW ***** TILNEFNINGAR | J TILNEfNINGAft U ím**"****1 ViiíBlH svuu < ★★★ - S.V. MBL. HNDING Nb'erllnD CLOSER Id. 5.45,8 14 ára 10.15 SIDEWAYS msmm FILNEFNINGAR ’FuHkomtega ómissaodímynd.' 10.20 10.30 iiíw 4/1/1 i/n i nin IREGNBOGANUM i YjttSÆtaita grínniynd allra tíma 3 Tikur á toppnom i USA Sýnd kl. 3.50, 5.55 og 10.15 Sýnd kl. 4 M/ (SL.TAL - ATH! 500 KR. www.laugorasbio.is mm Rithöfundurinn Sjón hlaut í gær Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs. Talið er að sú upphefð muni hafa mikil áhrif á feril Sjóns. Danskir útgefendur sem veðjuðu á Sjón ærðust af fögnuði, sendu blóm og kampavín og ríflegan bónus í fyrirframgreiðslu. Fjórar milljónir lil handa Sjóni ng nin í viðbót viO það „Þetta hefur nefnilega merkingu á Norðurlöndunum. Það er það skemmtilega. Þær bækur sem hljóta verðlaunin seljast ne&iilega þar,“ seg- ir Snæbjöm Amgrímsson útgefandi Sjóns, Sigurjóns Birgis Sigurðssonar, sem í gær hreppti Bókmenntaverð- laun Norðurlandaráðs fyrir bók sína Skugga-Baldur. Mikil gleði ríkti í bækistöðvum Bjarts í Vesturbænum í gær og linnti þar ekki látunum þegar tíð- indrn spurðust í gærmorgun. Símar hringdu í sífeliu og seg- b Snæbjöm útgáfuna litlu hafa verið í beinu sambandi við Norðurlöndin gervöll allan þann morguninn. Og vita- skuld var slegið upp veislu. „Auðvitað er mafíufundur hér klukkan þrjú. Og er Sjón væntanlegur í bæinn... er bara á leiðinni í þessum orðum töl- uðum en hann var austur á Eyrar- bakka við skriftir þegar þetta brast á. Já, hátíðarhöld vestur í bæ.“ Verðlaunafé er tæpar fjórar millj- ónir. Og það sem meira er, eitt stærsta forlag Norðurlanda, hið danska Aschehoug, hafði veðjað á Sjón og var búið að taka ákvörðun um að gefa Skugga-Baldur út. Þeir höfðu heitið á Sjón og auk þess að senda forlaginu blóm og kampavín hlaut Sjón, samkvæmt heimildum DV, ríf- legan bónus í fyrirframgreiðslu og er sú upphæð um milljón krónur. JH Snæbjöm neitar alfarið að tjá sig um hversu há sú upp- hæð var en staðfestir að danska forlagið hafi sent Sjóni góðan bónus. Bjartur rekur sem kunnugt er dótturforlag í Loksins ís- lenskt uppi- stand „Það hefur vantad tffifv - ' að halda það sem •<' - 'v* er kallað uppi- stönd hér á landi. Við höfum i raun verið ofduglegir að flytja inn erlenda grinista og gleymt þvi hæfileikarika og fyndna fólki sem er hér heima," segir Einar Ben, aðalmað- ur hinnar vafasömu fréttasiðu Beygla.is, afmikilli sannfæringu. Á næstunni ætlar hann að standa fyrir skipulögðum uppistandskvöldum i Leikhúskjallaranum. í kvöld ætla þeir Eyvindur Karlsson, Snorri Hergill og Jón Haukdal að reyna fyrir sér og seg- ir Einar að sú skemmtun sé ekki á færi viðkvæmra sála en þeir kumpánar eru þekktir fyrir annað en sakleysislegan aulahúmor," segir Einar sem greini- lega iðar í skinninu afspenningi. 50 Cent flýtir plötunni sinni Sjón maetfr i bækistöðvar Bjarts Sjón var staddurvð skriftir á Eyrarbakka þegar hinn mikliheiður sem honum hefur nú fallið ískaut spurðist. Snæbjörn útgefandi sló samstundis upp kampavlnsteiti ihúsakynnum forlagsins. I Bjartsgleði í Vesturbænum Sjón var fagn- I að veglega afútgefendum sínum hjá Bjartif I gær auk þess sem danskir útgefendur sendu I verðlaunahafanum blóm, kampavín og bón- I usgreiðslu uppá um milljón króna.Þarna má 1 sjá nokkra meðlimi Bjartskllkunnar fagna J innilega sínum manni. I Sjón og Snæbjörn Útgefandi Sjóns Snæ- | björn mun ekki einu sinni gera undantekn- 1 ingu á reglu sinni I Ijósi þessa með að gefa is- lenska höfunda út I Danmörku. Það er þvl ’ I Aschehoug sem situr að Skugga-Baldri. 4 Danmörku, Ferdinant, sem hefur verið að gera það gott með útgáfu bóka á borð við Da Vinci lykillinn sem hefur trónt þar efst á metsölulistum. Menn hafa spurt hvers vegna Snæ- bjöm gefi bókina ekki út sjálfur. Snæbjörn hefur áður sagt að hann muni aldrei gefa út ís- lenskan höfund í Danmörku. Það gangi einfaldlega ekki að hann velji einn vin sinn og skjólstæðing umfram annan. Þessi verðlaun breyta þar engu um. DV vill nota þetta tækifæri og óska bæði Bjartsklíkunni sem og Sjón innilega til ham- ingju. Glæsilegt! jakotmdv.is Vinnustofan sem hvarf Þorvaldur lætur mál Dr. Bjarna til sín taka „Fokið er i flest skjól ef við erum farin að umgangast menningarverðmæti eins og náttúruna," segir Þorvaldur Þorsteins- son listamaður en hann er jafnframt for- seti Bandalags íslenskra listamanna. Þorvaldur hefur sýnt máli Dr. Bjarna Þórarinssonar sem DV hefur fjallað um að undanförnu, um það þegar menn borgarverkfræðings tóku sig til og rifu niður hús við Lindargötuna hvar Dr. Bjarni hafði vinnuaðstöðu og geymslu- rými. Fór þar drjúgur hluti ævistarfs lista- mannsins á haugana. Dr. Bjarnisjálfur sagði i samtali við DV að meta mætti tjón sitt og þjóðarinnar upp á kannski 50 milljónir, að svo miklu leyti sem unnt er að meta þjóðargersemar. Þorvaldur Þorsteinsson hyggst nú láta málið tilsín taka og beina fyrirspurnum til þeirra sem málið hlýtur að varða: SÍM-stjórnarinnar og jafnvel grennslast fyrir um hvar málið er statt i borgarkerf- inu. „Alvarlegt er efunnið hefur verið svona hervirki þó alveg áreiðanlega hafiþað ekki verið afillum hvötum. Augljóslega hefur hér orðið slys. Hins vegar er ekki óeðlilegt að halda til haga fínnist eitthvað þessu likt i geymslum. Annað eins er nú varöveitt." Þorvaldur Þor- steinsson Segir ekki óeðlilegt að finnist eitthvað I llkingu við þetta i geymslum sé þvi haldið til haga. Annað eins er nú varðveitt. Rapparinn 50 Cent hefur flýtt útgáfu á plötu sinni Massacre um fimm daga eftir að lögum af henni var lekið á netið gk á mánudaginn. Upp- 8» haflega átti að gefa plótunaút IS.febr- MÆ úar en svo var henni ; flBr seinkað til 8. mars. * ” Eftir að lögunum var lekið kemur platan svo út 3. mars. Lagið Piggy Bank hefur vakið mikla athygli hjá netverjum en i því skammast 50 Cent út í aðra rappara á borð við FatJoe, Nas, Jadakiss, Ja Rule og Shyne. Krúsi ást- fanginn Breska blaðið The Sun hefur birt fyrstu myndirnar af leikaranum Tom Cruise og nýju kærustunni Sofiu Verg- ara. Krúsi hefur verið eyðilagður mað- ur eftir að hann hætti með Penelope Cruz en virðist nú ástfanginn á ný; afþessari glæsi- •"•dÉBft teflu kólumbisku leikkonu. Tom er 42 sa«í1%S: ára og þar með tiu iBpl árum eldri en Sofia. I fyrrinótt lét hann opna mat- stofu nokkra sér- staklega klukkan fjög- uraðnóttu til þess að þau gætu fengið sér nætursnarl saman. Eftir að þau höfðu borð- að keyrði bilstjóri Toms þau skötu- hjúin heim til hennarþar sem Tom kvaddi Sofiu á tröppunum og kyssti hana góða nótt. Við bíðum spennteft- ir framhaldinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.