Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2005, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2005, Blaðsíða 17
DV Astogsamlíf FIMMTUDAGUR 3. MARS 2005 17 Skildu eftir ástarmiða út um allt Spurðu hvern sem er, það eru litlu hlutirn- ir sem skipta máli. Litlir hlutir sem lífga upp á annars litlausa daglega tilveru. Ein leið til þess er að skrifa litla ástarmiða og skilja þá eftir á heimilinu, þannig að þeir uppgötvist þegar hinn aðilinn á þess síst von að finna ástars- endingu. Sem dæmi um staði sem hægt væri að fela slíka miða á má nefna; undir koddan- um eða matardisknum, í ískápn- um, í skartgripaskríninu, hjá tannburstanum, í bókinni sem hann/hún er að lesa, í lyfja- skápnum, í jakkaerminni eða bara hvar sem er. Þetta er pott- þétt leið til að gleðja hinn aðil- ann í sambandinu. Rómantík út í flest allt „Ég held að ég velji lagið Summertime með Janis Joplin,"svarar Andrea Jónsdáttir, eitt helsta tónlist- argúrú okkar Islendinga að bragði.„Það er svo mikil rómantlk I þvl, ekki endilega einhver ein persóna heldur rómantik sem tengist fólki, umhverfi, að- stæðum og náttúru. Þetta er eitt afþeim fáum lögum sem er svo gott aö það erlraun text- anum yfirsterkara. Janis stjórnaði þessari Út- setningu sjálfog hún er alveg mögnuö. Mað■ ur þarfekki að kafa ofan í textann til aö finna rómantikina. Hún bara er. “ megi kenna nýjum fjölskyldugildum um hvernig fyrir okkur sé komið og jafnvel litið löngunaraugum til fjöl- skyldugerðar fortíðar. Katrín Anna svarar þessu þannig til að ekki sé hægt að setja alla ábyrgð á herðar foreldranna hvað þetta varðar. „Þó foreldrar geti vissulega haft mikil áhrif eru takmörk fyrir því sem þeir geta áorkað. Samfélagið er orð- ið svo breytt frá því sem áður var og áhrifavaldar á uppeldi barnanna mun fleiri og án landamæra. Góðir foreldrar eru oft ofurliði bornir þeg- ar kemur að uppeldi barnanna vegna þess að önnur öfl í samfélag- inu reynast of sterk. Það er mikil- vægt að fólk átti sig á því að allir sem taka þátt í þessu samfélagi bera ábyrgð og við henni þarf fólk að við- gangast." karen&dv.is Hresst upp á sambandið Eins og margir þekkja getur róman- tískt stefnumót gert kraftaverk fyrir sambandið. W.argir gleyma nefni- lega að rómantíkin sem fylgir spennandi stefnumótum á að vara áfram þó tilhugalífið sé úr sögunni. 1. Farið útúr husi. Þannig eru meiri iik- ur á þvi ad þið gleymið amstri hvers- dagsins. og njótið kvöldstundarinnar. Það er gaman að gera eitthvað skemmtilegt með börnunum en leyfið ykkur stundum að eiga stund út affyrir ykkur elskendurna. 2. Ekki fara i bió eða gera annað sem krefst einskis afykkur sjálfum. Þið þurfið að njóta hvors annars og skemmta hvor öðru, ekki láta einhvern annan gera það fyrir ykkur. Það er nefniiega oft þannig að við látum óþarfa byrgja okkur sýn áþásem við elskum. 3. Takið frá nægan tima fyrirykkur sjáif. Það er alger óþarfi að drifa sig inn og út úr dyrunum. Verið óhrædd við að skemmta ykkur og látið ekki óþarfa koma ykkur i uppnám. Hverjum er ekki sama þó þjónninn sé leiðinlegur eða ekki og mundu að það gerir venjulega ekkert jákvætt fyrir sambandið að drekka ofmikið afáfengum miði. sem ábyrgðar og valmöguleika. Meðal þeirra afleiðinga sem fylgdu í för með ffelsinu sé neysluvæðingin. Kynlíf í dag snúist of oft um neyslu, fremur en nána tjáningu tveggja einstaklinga. Klám og kúrekar Undanfarið hafa verið háværar raddir víðsvegar í samfélaginu um skaðleg áhrif klámvæðingarinnar á börn og unglinga. Því hefur verið fleygt að heil kynslóð hafi vaxið úr grasi, sem líti á klám og kynlíf svip- uðum augum og fyrri kynslóðir litu á kúreka og aðrar misgóðar hetjm yngri kynslóðarinnar. Af þessum sökum hefur þessi kynslóð sem nú vex úr grasi oft verið nefnd klámkyn- slóðin. Katrín Anna segist ekki vera sátt við að unglingarnir okkar þurfi að sitja undir þessum ljóta stimpli, í raun væri nær að kalla kynslóð full- orðinna „ruslkynslóðina." Það sé hún sem hafi innleitt allt, gott og illt, án þess að sýna nægilega ábyrgð. Ábyrgð okkar Þá hafa margir spurt sig hvort Námstefna með Brian Tracy á Laugardag: Skráðu Þig! Hámarksárangur — Maximum Áchievement HÁSKÓLABÍÓI, SAL 1 , LAUGARDAGINN 5. MARS, KL. 9:30 — 1 6:30 Á þessari spennandi námstefnu færir Brian Tracy þér þá þekkingu, hæfileika og reynslu sem þú getur notað til að leysa úr læðingi hæfíleika þína til að ná hámarks árangri og ávinningi f starfí og einkalífí. r. - „Til að ná hámarksárangri ílífinu þarf skýra stefnu, skrifleg markmið, jákvcett hugarfar, þrotlausa vinnu og þrautseigju. Brian Tracy er framúrskarandifyrirlesari semfcerir þér fjársjóð nýrra hugmynda og aðferða sem þú getur notað til að ná enn betri árangri. Ísland þarfnast fleira fólks sem hefur kjark og árceði til að hrinda hugmyndum sínum íframkvœmd og skapa betra samfélag tilframtíðar. Ég hvet þig eindregið til að láta ekki þetta tœkifœri fram hjá þérfara." • Magnús Scheving forstjóri Latabæjar Allar Upplýsingar: www.stjornandinn.is góða hluti. Hann hefur greinilega ekki ákveðið það sama heldur velur að tjá sig með líkama sínum, augna- ráði og brosi - reyndu að virða hans ákvörðun. Prófaðu að lesa hugsanir hans á annan hátt. Kannski er hann svo yf- irmáta ástfanginn af þér að hann verðm orðlaus í návist nakins lfk- ama þíns. Hljómar það ekki ágæt- lega? Hættu nú að skæla í koddann, mín kæra og farðu heldur að nota kraftana í að njóta samvista við þinn góða og brosmilda kærasta. Bestu kveOjur, Ragga Skráning með tölvupósti: stjomandinn@stjomandinn.is Símaskráning: 846-0149 Stjórnunarfélag Islands Spurðu Röggu Sendu henni töivubréfá samlif@dv.is og hún svararþér á fimmtudögum. Rómantískasta lagið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.