Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2005, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2005, Side 25
DV Sport FIMMTUDAGUR 17. MARS 2005 25 Mastert 1. deild kvenna í vetur skiptist í tvo hluta Úrslitakeppni kvenna í körfubolta hefst í kvöld með fyrstu leikjum undanúrslitaeinvíganna. Kvennakarfan hefur verið jöfn og spennandi í vetur og því stefnir í eina jöfnustu og mest spennandi úrslitakeppni frá upphafi en nú er keppt um íslandsmeistaratitil kvenna í úrslitakeppni í 13. sinn. MertíBemni! KL 20:1(1 ÍK\(ÍI.I). Fyrir og eftir Bristol Tímabilið sem stefeidi í að verða eign kvennaliðs Keðavflcur frá upphafi til enda er orðið að einu mest spennandi íslandsmóti kvenna í langan tíma. Það má segja að 1. deild kvenna i kcrfuboita í vetur skptist í tvo hiuta í vetur: fyrir og efdr brotthvarf Resheu Bristol. Keflavíkur- konur unnu 17 firstu ÍeiM sína með Mnn snjaila ieskstjdmenda innan sinna raða en síðan að Bristol yfirgaf liðið hefur mótið opnast upp á gátt. Bristol lék aðeins 12 af 20 deildarieikjum tímabilsins en vinnur engu að síður þrju einstaklingsverðlaun, þvi hún var með flestar stoðsendingar (7,8 í leik), fiesta stolna bolta (6,8) og bestu þriggja stiga skotnytingu (44%) auk þess að skora 21.5 stig og taka 8,4 fráköst að meðaltaii í ieik. Það er mat flestra sem að kvennakörfunni koma að úrslita- keppnin hafi sjaldan verið opnari eða meira spennandi en einmitt nú enda hafa öll fjögur liðin sýnt það í vetur að þau eiga góða möguleika á að tryggja sér Islandsmeistaratitlinn. Undan- úrslitaeinvígin hefjast í kvöld þegar ÍS kemur í heimsókn til Keflavíkur og Haukastúlkur bregða sér til Grindavíkur. Best f vetur Helena Sverrisdóttir lék mjög vel meö Haukum I deildarkeppninni þar sem hún var meö 22,8 stig, 13,7 fráköst og 7 stoösendingar aö meöaltali ileik. tímabil. Liðið er deildarmeistari í vetur, með heimavallarrétt út úrslitakeppnina, mikla reynslu og hefð innan sinna raða og því má búast við miklu af Keflavík í ú’rslitakeppninni. Stúdínur enduðu óvænt fjórða sæti deildarinnar eftir að hafa tapað þremur af síðustu fimm leikjum sínum þrátt fyrir að tefla fram nýjum bandarísk- um leik- Fulltrúi nýrra tíma Haukaliðið er vissulega lang- yngsta lið deildarinnar en jafnframt er liðið fulltrúi nýrra tíma í íslenskri kvennakörfunni enda er megin- uppstaða yngri landsliðanna sam- ankomin á Asvöllum. Liðið spilar hraðan og skemmtilegan bolta og hefur innan sinna raða besta ís- lenska leikmann deildarinnar, hina 17 ára Helenu Sverrisdóttur, og þá hefur hin bandaríska Ebony Shaw smellpassað í liðið, drífandi og kraftmikill íþróttamaður sem bætir \ U.TYR BJÖnWAI.I VSSON BÖI)\ \H Bl K(;SSO\ H WSSTf.íWB BJABWSON loka- sprett- inum. ÍS hefur yfir mjög sterku og reyndu liði að ráða en jafn- framt hafa leikmenn liðsins ekki unnið mikið á sínum ferli og eiga enn eftir að sanna sig sem sigur- vegara á úrslitastundum. NBA-leikmaður í Grindavík I Grindavík fær Hauka í heim- * sókn en Haukastelpur hafa unnið síðustu þrjá leiki liðanna með samtals 43 stiga mun, þar á meðal bikarúrslitaleikinn með þremur stigum í febrúar. Liðin hafa alls mæst fimm sinnum í vetur, Grinda- vík vann báða leikina fyrir jól en Haukar alla þrjá leikina á nýju ári. Grindavíkurliðið hefur verið mikið gagnrýnt í allan vetur, þjálf- araskipti, leikmannaskipti og Kana- skipti hafa miklu frekar komið lið- inu í fréttirnar en spilamennska liðsins. Spilamennskan hefur þó verið að lagast með hverjum leik og árangurinn er ails ekki slæmur, Grindavík varð þannig fyrsta liðið til að vinna Keflavík í vetur, komst í bikarúrslitaleikinn þar sem liðið tapaði naumlega og tryggði sér annað sætið með karaktersigri á ÍS í lokaumferð deildarinnar. Liðið hef- ur nú fengið til sig fyrrum leikmann úr bestu kvennadeild f heims, WNBA, sem sýndi ágæt tilþrif í sín- um fyrsta leik þótt að formið mætti vera betra. enn við hlaupagetu og hratt spil liðsins. Ágúst Björgvinsson hefur gert frábæra hluti á sínu fyrsta ári með liðið sem hefur blómstrað eftir áramót enda unnið þá 10 af 13 leikj- um sínum og með einum af sigrun- um tryggði liðið sér bikarmeistara- titilinn. Það verður spennandi að sjá hvernig málin þróast á næstu vikum og vonandi stendur úrslitakeppnin undir þeim væntingum sem eru nú gerðar til hennar enda eru þarna samankomin fjögur sterk lið sem eiga öll góða möguleika á að fara alla leið og vinna titilinn. ooj@dv.is - besta sætið Tvö félög, Keflavík og KR, hafa unnið 17 af síðustu 20 íslands- meistaratitlum kvennakörfunnar og jafnframt leikið til úrslita um tit- ilinn átta sinnum í 12 ára sögu úr- slitakeppninnar en nú ætla fleiri félög á toppinn. Keflavík er reyndar á sínum stað sem defldarmeistari en KR komst ekki í úrslitakeppninni og féll meira að segja úr deildinni í ár og það er öruggt að þau lið sem spila til úrslita um Islandsmeistara- titilinn í ár hafa aldrei gert það áður. Keflavík mætir ÍS en Keflavíkur- konur hafa unnið 9 af 10 leikjum liðanna í sögu úrslitakeppninnar og slegið stúdínurút í öll fjögur skiptin sem liðin hafa mæst. Keflavík hefur unnið 5 af 6 innbyrðisleikjum lið- anna þar á meðal úrslitaleik Hóp- bflabikarsins og leik í átta liða úr- slitunum bikarsins. Hafa unnið 10 af 11 leikjum Keflavíkurkonur hafa unnið ís- landsmeistaratitflinn tvö síðustu ár og hafa aðeins tapað 1 af 11 leikjum í úrslita- Landsliðsmiðherjar- keppninni þessi tvö reyna á landsliös- miðherjana í úrslita- keppninni, þærErlu Þorsteinsdóttur í Grindavik og Signýju Hermannsdóttur hjá ÍS. Fjögup lið með jafna möguleika

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.