Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2005, Qupperneq 50

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2005, Qupperneq 50
50 MIÐVIKUDAGUR 23. MARS 2005 Páskablað DV Vanræktu fimm af böraum símim Hjón í Flórída hafa ríð ákærð fyrirað vanrækja og mis- nota fimm af sjö börn- um sín- um. Öll eru börnin ætt- leidd. Börnin sögðu í vitnaleiðslum að for- eldrarnir hafi meðal annars neitað þeim um mat í allt að þrjá daga, dregið afþeim tá neglurnar, hýtt þau með belti og hengt þau upp með keðj- um. Hin börnin tvö lentu að sögn ekki i hremmingum vegna þess að þau voru í upp- áhaldi hjá hjónunum. rókiíf átta kvenna Dauðadóms verður kraf- istyfir manni sem drap átta konur í lllinois. Likum nokkurra kvennanna henti hann á lítið ekinn sveitaveg en önnur brenndi hann. Morðin voru sögð vera vísvitandi og sérstaklega viðbjóðs- leg en hann hefur lýst | yfir vilja til að játa á sig glæpina en verjendur hans hafa reynt að telja hann ofan afþvi vegna ! þess dóms sem hann á yfir höfði sér. Aðeins tvö lík hafa fundist af kþessum átta en verið er að rannsaka Ifkams- , leifar sem talið er að , séu afhinum 6 konun- um. Drap for- eldra sma 1 reiðiskasti Hin 1 8ára Sarah Johnson var dæmd sek í vikunni fyrir að verða foreldr- um sínum að bana iseptem- ber í fyrra þegar hún skaut þá í rúmi sínu afstuttu færi. Ástæða þess er að þeir höfðu stuttu áður meinað henni að vera með hinum 19 ára Bruno Santos sem er mexikanskur innflytjandi og var hún ekki allskostar sátt við það. Hún fékk 10 ára dóm án möguleika á reynslulausn. Hin 14 ára Beth Miller hvarf fyrir 20 árum síðan. Enn þann dag í dag hefur lögregl- an engar vísbendingar um hvað gerðist. Systir hennar gerðist lögreglumaður til að geta unnið að málinu. Lynn Granger ætlar ekki að gefast upp fyrr en réttlætið hefur náð fram að ganga. Hvað varð am Beth Miller? Beth Miller var rænd mögulelk- unum á löngu og hamingjuríku lífi. Hún hefði verið 34 ára í dag og lík- lega orðin móðir. Kannski hefði dóttir hennar verið ljóshærð, með blá augu og stórar hvítar tennur, eins og hún var sjálf þegar hún var bam. Fyrir 20 árum síðan fór Beth út Sakamál að skokka í Idaho Springs í Col- arado. Hún kom aldrei heim aftur og enginn veit nákvæmlega hvað gerð- ist. Þrátt fyrir mikla leit fannst aldrei tangur né tetur af Beth. Málið var á forsíðum dagblaðanna mánuðum saman og yfirvöld höfðu aldrei skipulagt jafii ítarlega leit að týndu barni. Verður málið einhvern tímann leyst? Tíminn leið. Nýjar rannsóknar- lögreglur komu og fóru. Mamma hennar, Irene, varð reiðari og reiðari og lét hafa eftir sér í einu viðtalanna að henni fyndist hún engu nær nú en þegar Beth hvarf. En rannsóknar- lögreglan hafði gert sitt besta og enginn reynt meira en Lynn, systir Beth. Fjölskylda hennar hafði reynt að halda áfram með lífið en þau gátu aldrei gleymt. Lynn Grange, sem er 37 ára, ædar aldrei að gefast upp og ætlar sér að handsama morðingja systur sinnar. „Þótt við sem elskum hana vitum að hún var myrt fyrir mörgum árum munum við aldrei gleyma henni,“ sagði Lynne. Mun málið einhvern tímann verða leyst? Mun einhver vilja hreinsa samvisku sína eftir svona langa þögn? Allt kom fyrir ekki Sagan hefst þriðjudaginn 16. ágúst árið 1983. Elizabeth Ann Mill- er var sú þriðja í röð sjö systkina. Hún var nýorðin 14 ára og methafi í langhlaupum. Einn morgtm sem oftar vaknaði hún, fór í íþróttaskóna og dreif sig út að hlaupa. Um tíu Ieytið fóru foreldrar hennar í vinnu. Þegar Irene kom heim síðar um daginn fann hún vasapeninga Beth enn á sama stað og hún hafði sett þá um morguriinn og Beth var hvergi að finna. Á hádegi næsta dag hófst leitin. Foreldrar hennar biðu spenntir en mínútur urðu að klukkutímum og klukkutímar að dögum. Sjálfboðaliðar úr hverfinu hjálpuðust að við að hengja upp veggspjöld, börðu á dyr eftir dyr og leituðu í skóginum en allt kom fyrir ekki. Fjölskyldan aldrei söm Eina vísbendingin sem lögreglan gat unnið eftir hafði komið frá Beth sjálfri. Hún hafði sagt frá fullorðnum Nauðgarinn Lorworth Hoares gengur nú laus eftir 16 ár í fangelsi. Flestir eru sannfærðir um að hann muni nauðga aftur. manni sem hafði daðrað við hana nokkrum dögum áður en hún hvarf. Hann hafði keyrt upp að henni og sagst heita Claude. Lögreglan fann tvær aðrar ungar stúlkur sem sögðu frá sama manninum. Lögreglan í Idaho Springs hafði aldrei áður þurft að vinna að eins stóru máli. Þeir höfðu reynt allt sem þeim datt í hug. Eftir tvær vikur mættu foreldrar Beth aftur í vinnuna. Hvarf hennar hafði mikil áhrif á öll systkini henn- ar en Lynn fór verst út úr þessu. Hún og Beth höfðu verið afar nánar og Lynn eyddi öllum frítíma sínum í að dreifa myndum af henni á götiun úti. Mörg sár vonbrigði og fals- vonir Fjórum mánuðum eftir hvarfið ók maður sem passaði við lýsingu Claude upp að bensínstöð. Af- greiðslumaðurinn sagði lögreglunni að hann hefði hagað sér einkenni- lega þegar honum var litið á mynd- ina af Beth á veggnum. Hann hefði forðað sér hið snarasta. Vorið 1984 höfðu Irene og Mike ,faðir Beth, nánast gefið upp alla von um að fitma dóttur sína á lífi. í ágúst myrti 18 ára maður, Tom Groat, unglings- stúlku. Lögregluna grunaði að hann hefði eitthvað með dauða Beth að gera. Eftir rannsókn kom í ljós að svo var ekki og Groat slapp úr fangelsi 1994. Hver vísbendingin á fætur annarri varð að vonbrigðum fyrir Irene og Mike. Sárustu vonbrigðin voru þegar ung stúlka þóttist vera Beth. Hún virtist vita allt um hana, nöfn foreldra hennar og systkina og annað sem aðeins nánustu ættingjar ættu að vita. „Um leið og ég sá hana í fjarska vissi ég að hún væri að ljúga," sagði Mike vonsvikinn. Edward Apadaca Fyrrum kærasta hans hafði sagt vinum sinum að hún hefðihjálpað I Edward að grafa llfBeths. Lorworth Hoare sem er betur þekktur sem lottónauðgarinn var sleppt úr fangelsi í vikunni eftir að hafa afþlánað 16 ára dóm fyrir hrottalegar nauðganir. Hann vann gríðarháa upphæö í lottó þegar hann sat enn á bak við lás og slá og hefur það verið fordæmt að fangar fái að spila í áhættuspilum. Fómarlömb hans krefjast nú að þau fái hluta af þessari upphæð. „Hann er martröð martraðanna," segir lögreglan en hún er sannfærð um að hann eigi eftir að nauðga á ný þegar hann er kominn aftur út í þjóð- félagið. Hoare mun þó dvelja á hóteli Spurði of margra spurninga Árið 1992 fékk fógetinn Jim Alderden málið í sínar hendur. „Ég hef aldrei séð jafrimörg mistök í einu máli og þessu," sagði Jim eftir að hafa lesið skýrslur Beth. Lynn hóf fljódega að vinna með honum að málinu. „Áður en Beth hvarf var ég algjör stelpustelpa sem hugsaði ekki um annað en föt og tísku. Það breyttist snöggt við hvarf hennar. Ég varð harðari í horn að taka. Ég vil að rétdætið nái fram að ganga og nú hef ég helgað lífi inínu þessu rnáli." Rannsókn þeirra leiddi þau að. máli Edwards Apodaca sem var myrtur 1990 af eiginkonu sinni og tengdamóður. Fyrrum kærasta hans hafði sagt vinum sínum að hún hefði hjálpað Edward að grafa líf Bedi í fjöllunum ná- lægt Idaho Springs. Hann hafði búið í nágrenni við Beth á þeim tíma sem hún hvarf og passaði við lýsingu „Claude". Kærastan neitaði hins vegar öllu þegar lögregl- an yfirheyrði hana en lyga- mælir sagði annað. Lögreglan leitaði á svæðinu en fann ekkert. Stuttu síðar var málið tekið af Lynn þar sem yfirmönnum hennar fannst hún of tilfinningalega tengd. „Málið var tekið af mér þar sem ég spurði of margra spurninga. Eftir því sem ég spurði meira því augljósara varð hve illa hafði verið staðið að málinu," sagði Lynn sem flutti í næsta bæ í kjölfarið. Jim Alderden var viss um að Apodaca hefði rænt og myrt Beth og lokaði málinu 1998. „Jafnvel í dag hugsa ég um Beth," sagði Jim nýlega sem á í dag dóttur á svipuðu reki og Beth var þegar hún hvarf. Leitin hættir aldrei Lynn komst aftur í sviðsljósið árið 2002 þegar hún bauð sig fram sem bæjarstjóraefni í Georgetown og stóð á endanum uppi sem sigur- vegari kosninganna. í þakkarræðu sinni sagði hún að leitin að systur hennar myndi ekki ljúka fyrr en rétt- lætíð næði fram að ganga en lofaði borgarbúum að rannsóknin myndi ekki hafa áhrif á störf hennar sem bæjarstjóri. Eftír að Beth hvarf urðu miklar breytingar í fjölskyldu hennar. For- eldrar hennar skildu og börnin uxu úr grasi og stofnuðu sínar íjölskyld- ur hér og þar um Bandaríkin. Lynn er samt viss um að Beth hafi haft mikil áhrif. Foreldrar myndu líta betur eftir börnum sínum eftir að hafa heyrt sögu hennar. „Kannski var henni ætíað að deyja svo hún gæti haft áhrif á h'f okkar hinna. Ég mun aldrei hætta leit minni að sannleikanum og ég sé ekki eftir öllum þeim tíma sem ég hef eytt í leitina. Það eina sem ég sé eftir er að hafa ekki sagt henni hve mikið mér þótti vænt um hana. Ég ætía ekki að gera þessi mistök aftur. Héðan í frá munu allir í kringum mig vita hversu mikið ég elska þá.“ auðgarinn laus Hoare Vann ævintýralega háa upphæð ilottó meðan hann afptánaði dóm fyrir nauðgun. fyrir fanga á skilorði fyrsm sex mán- uðina og fær ekki að umgangast konur nema undir eftirliti skilorðs- fulltrúa. Enn fremur verður honum skammtaður peningur af auðæfun- um sem hann vann, fær ekki nema hundrað pund á viku til að byija með. „Hoare ætti að vera áfram í fang- elsi, þar er hann best geymdur, hann eyðilagði líf mitt. Engin kona er ömgg þegar hann er þama úti," segir eitt fómarlamba Hoares. Haft var eftir samföngum hans að hann hefði lýst því yfir að hann gæti fengið hvaða konu sem er þegar hann á svona mikla peninga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.