Alþýðublaðið - 12.12.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.12.1923, Blaðsíða 3
ALPYÐUBLaÐIÐ 3 Hjálparst^ hjákrunarfélags- ins >Líknar« ®r epin: Mánudaga . Þriðjudagá . Miðvikudaga Föstudaga . Laugardaga , kl. ii—12 f. h. — 5—6 «• -- — 3—4 e. - — 5—6 e. -- — 3—4 e. - Útbrelðlð Alþýðublaðið hwar aem þið eruð og hwert sem þið fariði Stangasápan með hlámannm fæst mjög ódýr í Kanpfélaginn. varast þau, og hér verður að breyta til. krefjast greiðrar inn- heimtu, þó svo, að grelða megi útsvörin f mörgu lagi, sem er hentugra fyrir flesta, og krefjast samþyktar Alþingis á bæjar* gj aldatru m vörpunnm. Bæjarstjórnin, meiri hiutinn, breytti tillögu fjárhagsnefndar um eftirgjataheimildina þannig, að til þyrfti að koma samþykki allrar fjárhagsnetndar, borgar- stjóra, Jóns Ólafssonar og E*órð- ar Sveinssonar, og að útsvöria, sem semja mætti um við borgar- Jólaútsalan beldur áfram enn í nokkra daga. Munið eftlr happdrættismiðunum, sem gefnir eru með hverjum 5 kr. Dregið verður strax eftir jól. Maltextrakt frá ölgerð- ipni Egill Skallagrímsson er bezt og ódýrast. stjóra, næmu ekki á hvern skatt- greiðanda yfir 100 kr, árlega eða 300 kr. samtais 3 siðastliðin ár, og ákvörðunin .gilti að eius nú, ekki fyrir framtfðina. En jatnvel í þessu formi er þessi ályktun háskaleg og hætt við, að úr því að meiri hluti BazLa og billegasta kafflð og ölið fæst á Nýja kaffihúsinu á Hverflsgötu 34. bæjarstjórnar hefir gefið tjand- anum litla fingurinn, þá muni hann fljótt taka alla höndina. Borgarar bæjarins eiga heimt- ingu á því að hafa réttíáta skatta, en á þeim hvílir lfka skyidan að grelða þá. Borgarstjóri í samráði við 2 menn úr fiokki sínum á ekki að Eápsr Kico Burrough*: Sonup Tarxans. Aparnir skræktu fyrir ofan þá og þutu i æsingu um trén. Fuglnr flugu fram og aftur yflr vigvellinum. í fjarska kvað við ljónsöskur. Stærri apinn var að rifa hinn i sundur. Þeir ultu um grundina. Þeir risu á afturfæturnar og glímdu eins og menn; alt af sukku tennur á kaf i hold, og' skógar- svörðurinn var allur blóði driflnn. Meriem lá enn þá meðvitundarlaus. Loksins náði annar apinn utan um hálsæð hins, og báðir ultu i síðastasinn til jarðar. Þeir lágu nokkrar minútur þvi nær grafkyrrir. Það var stærri apinn, sem stóð á fætur. Hann hristi sig. Það korraði draugalega i honum. Hann reikaði milli stúlkhnnar og likama félaga síns. Loks staðnæmdist hann hjá þeim siðarnefnda og rak upp öslcnr. Litlu ap- arnir þutn i allar áttir. Fuglarivir flýðu. Ljónið öskraði aftur lengra i burtu. Apinn geltk aftur til stúlkunnar. Hann velti henni á bakið, laut áfram og tók að þefa og hlusta við brjóst hennar og andlit. Hún lifði. Aparnir komn aftur. Þeir komu i hópnm 0g köstuðu sprekum i sigurvegarann. Apinn bretti grönum og urraði að þeim. Hann laut áfram, tók stúlknna i fang sér og lagði af stað. Ap- arnir eltu hann skrækjandi. XI. KAFLI. Þegar Kórak ltom af veiðum, heyrði hann læti ap- anna. Hann vissi, að eitthvað alvarlegt var á ferðnm. Histah, snákurinn, háfði vafalaust vaflð sig um einhvern óvarkáran apa. Unglinguripn skynti ferðinni. Aparnir voru vinir Meriem. Hann ætlaði að hjálpa þeim, ef hægt var. Hann fór hratt eftir miðjum trjánum. Hann lagði veiði sina frá sér i trénn, sem skáli Meriem var i, og kallaði á hana. Hún svaraði ekki. Hann færði sig neðar. Hún lilaut að fela sig. Á grein einni stórri, þar sem Meriem lék sér oft á, sá hann Gikn sitja upp við trjábolinn. Hvað var að? Aldrei hafði Meriem áður skilið Gikn eftir. Kórak tók brúðuna og festi hana við belti sitt. Hann kallaði aftnr hærra, en engin Meriem gegndi. Hávaði apanna fjarlægðist meira. Skyldi hávaðinn i þeim vera i nokltrn sambandi við hvarf Meriem? Þessi hugsnn var honum nóg. Án þess að bíða Akúts, sem drattaðist einhvers staðar 4 eftir honnm, þaut Kórak i áttina til smáapanna. Innan skamms náði hann þeim næstu. Er þeir sáu hann, æptu þeir til hans og bentu til jarðar fram undan sér. Brátt sá Kórak, hvað olli reiði þeirra. Hjarta jmgling'sins stanzaði af skelflngu, er hann sá likama Meriem dingla aflvana á balcinu á stærðarapa. Hann var i engum vafa um, að hún væri dauð, og' jafn- skjótt fann hann til einhverrar kendar, er hann reyndi ekki að útskýra, enda hefði hann varla getað það. En skyndilega var, sem hinn fagri líkami, er hékk svo nauð- lega staddur á herðum apans, væri allur heimurinn. Tarzan-nðgarnar fást í Hafnarflröi hjá Haraldi Jónssyni, \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.