Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.2005, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.2005, Síða 28
Dóttiriam lekur vrir íi io m w, Arular er fyrsta eiginlega M.I. A.-platan, en mörg af lög- unum á henni voru samt á . mixdisknum Piracy Funds * Terrorism sem kom út í fyrra. M.I.A. og plötusnúðurinn og tónlistarmaðurinn Diplo eru skrifuð fyrir mixinu sem hefur aö geyma nokkur af flottustu lögum M.I.A. mixuð saman við brasilískt fönk („Baile funk“) og lög meö Missy Elliott, LL Cool J. Bangles og íleirum. Ótrúlega flott mix sem er ekki fáanlegt í plötubúðum þar sem ekki var fengiö leyfi til að nota hljóðbúta allra þeirra sem eiga lög á disknum. Mixið sent upp- haflega átti ekki að fara hátt sló i gegn i Bandarikjunum eftir að tónlistarmiðlar eins og Pitch- forkmedia hömpuöu þvi sent al- gjöru meistaraverki. Diplo er kærasti M.I.A. Hann er sjálf- ur tóniistarmaður og plötusnúður og er á samningi við Big Dada, hip-hop- undirmerki a Ninja Tune. 1 if Hann sendí ný- lega frá sér v,,.- plötuna Fior- t ít ida sem inni- - í ' ' heldur að ’ .. jýwf5 } mestu r \ - |4 • . instrúm- g. ' \ í'^\' >*** ental hip-hop. • Fín plata. Diplo er fæddur í Mississippi, en alinn upp á Flórida. M.I.A. ákvað aö tékka á honuin þegar hann var að spila á Fabric-klúbbnum í London. Þegai' hún gekk í salinn var hann að spila lagiö hennar Galang og skömmu seinna spil- aði hann annað lag með lienni, Fire Fire og þá tók liún stefnuna á plötusnúðabúrið. Þaö stendur til að M.I.A., Diplo og breski rapp-snillingur- inn Roots Manuva fari saman á tónleikaferðalag fljótlega. Flott- ur pakki sem mætti kannski reyna að koma til íslands? Óneitanlega ferskara en Shad- ows og Alice Cooper... DV Ef hægt er að tala um að einhver ein plata hafi gjörsamlega heillað tónlistargagn- rýnendur upp úr skónum á árinu 2005 þá er það Arular, fyrsta plata Mayu Arulpraga- sam sem kallar sig M.I.A. Hún er 27 ára X gömul, býr í London en er ættuð frá Sri Lanka. Trausti Júlíusson skoðaði M.I.A.- æðið. Diplo og mixið sem breytti öllu 28 FÖSTUDAGUR 22. APRÍL 2005 Arleg uppskeruhátíð popparanna í Færeyjum er á morgun og að sjálfsögðu er Eivör Pálsdóttir tilnefnd til verðlauna sögn Mayu líkaði föður henn- ar ekki að vera „annars flokks borgari" í Bretlandi og þess vegna fluttu þau burt. Eftir nokkur ár var faðir hennar orðinn virkur í bar- áttu Tigers-hreyfingar Tamíla gegn stjórnvöldum á Sri Lanka. Örvggi fjölskyldunnar varð sífellt ótryggara og þess vegna flutti Maya aftur til Englands þegar hún var II ára. Hún bjó í blokk i Tooting, einu af fátækari hverfum Suö- ur-London og varð fyrir áhrif- um frá umhverflnu, bæði enskum og áhrifum frá inn- flvtjendum frá Asíu og Jama- íku, en þeir eru mjög áberandi í hvei’finu. Þegar hún hafði lokið grunnskólanámi fór hún í kvikmynda- og listnám í St. Martins-skólanum þar sem liún þótti mjög efnileg. Að því loknu var hún ráðin til að vinna myndefni fyrir bi'esku hljómsveitina Elastica. Þar kynntist hún Justine Fi'isch- mann, söngkonu sveitarinn .r. Tónlistarvefurinn Meta- critic heldur utan unx það hvaða plötur fá bestu dómana í helstu tónlistarmiðlum heims. Á vefnuni iná finna lista yfir þær plötur sein hafa fengið hæstu meðaleinkunn- ina á árinu. Þegar þetta er skrifað er platan Arular með M.I.A., ungi'i enskii tónlistar- konu af asískum uppruna, búin að vera á toppnum í margar vikur. Það bókstaflega dýrka allir þessa plötu, sama hvort við tölum um gömul og gróin tón- listartímarit eins og Rolling Stone. Billboard, Spin og Uncut, eöa yngri og ævintýra- gjarnari miðla á borð við Pitchforkmedia, Junkmedia og Playlouder. En hver er þessi ofurkona? Pólitískur flóttamaður Mava Arulpragasam er fædd i London, en þegar liún var sex ntánaða gömul fluttu foreldrar hennar, sem voru innflvtjend- ur, með fjölskylduna aftur til heimalandsins Sx'i Lanka. Að m mi Það er líf og fjör í poppinu hjá frændum okkar í Færeyjum, ekki síður en hér. Á laugardagskvöldið halda þeir sína árlegu uppskeru- hátið, Atlantic Music Event, og veita verðlaun í 14 flokkum, þ.á m. „mest spælda lag“, „herða- klappið“ og „besti húsi“. í flokkn- um „Besti sangari" er Eivör Páls- dóttir tilnefnd ásamt þeim Lenu Anderssen og Guðrúnu Sólju Jacobsen. í hópi hljómsveita berj- ast Déjá Vu, GoGo Blues og Makrel um hituna, en þrjár plötur berjast í „Besta fl0ga“-flokknum: „Can’t Erase It“ með Lenu, „Salt“ með Salt og „Poetry and Aero- planes“ með Teit. í sumar halda Færeyingar svo tvö tónlistarfestivöl. G! festivalið í Götu er á sínum stað helgina 22. og 23. júlí. Dagskráin hefur ekki verið kynnt, en ekki er ólíklegt að íslensk bönd spili eins og undan- farin ár. Um verslunarmannahelg- ina verður svo „Sumar Festivalur- inn“ haldinn í Klaksvik. Boðið verður upp á það besta af innlend- um tónlistaratriðum, en einnig mæta tveir góðir gestir frá Bret- Teitur er tilnefnd- ur til fær- eysku tón- listarverö- launanna. landseyj- um. Þetta eru írski sykurpoppar- inn Brian McFadden, sem er þessa dagana á toppnum í Færeyjum með lagið „Almost Here“, og rokk- arinn Shakin’ Stevens, sem naut mikillar hylli jafn hér á landi og í Færeyjum í kringum 1980 með lög eins og „Green Door“ og „You Drive me Crazy“. Pósthússtræti 13-101 Reykjavík tel:562 7830^ Opnum alla daga kl: 11:30 Nýr Grillseðill Hvítlauksbrauðkarfa Kr. 690,- Kjúklingapíta m/ frönskum og sósu. Kr. 1190,- Tríó Djúpsteiktar rækjur, ostastangir og kartöflubátar. Kr. 1190,- Dínóborgari m/ osti, beikon, frönskum og sósu Kr. 1190,- Nachos Gratinerað nachos m/salsasósu Kr. 1190,- Tapas 6. tegundir. Kr. 1190,- Grísarloka a la Díno m/ frönskum og sósu Kr. 1190,- Sumarið hefst á Pós ■ ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.