Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.2005, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.2005, Side 30
30 FÖSTUDAGUR 22. APRÍL 2005 DV Sviti og stuö Þaö verður sviti og stuö á 22 á laugardagskvöld þegar Dj Benni tekur viö plötuspilurunum og spil- ar alla nóttina, eða svona næstum því. ar a toppnum Rokk Grand Rokk Rokkið lifir á Grand Rokk, líka á föstudaginn. Hljómsveitirnar Bob, Gay parad og Coral halda tónleika og veröa í miklu stuöi. Þetta hefst upp úr klukkan 23. f ',j Bjössi í Mínus og fuBball H'" Á föstudaginn á rokkbúllunni WP' 7 11 við Laugaveg 11 er það Bjössi í ofurrokksveitinni Mínus sem græjar tönlist. Allir aðrir eru fuBball spielen og einbeittir í drykkjunni. Æla og Lokbrá , Hljómsveitirnar Æla og Lokbrá halda tón- I leika á Grand Rokk á laugardagskvöld. Einnig mæta einhverjir gestir á svæðiö og spila meö. Geimið byrjar upp úr klukkan 22. föstudagur 101 Reykjavík Ustaháskólatónlelkar Hinir árlegu vortðnleikar tðnlist- ðdeildar Listaháskólans eru byrjaðir. Á föstudag eru tvennir tðnieikar á dagskrá. Þau Hreiðar Ingi Þorsteinsson barítón, Gunnar Guöjóns- ion og Sólbjörg Björnsdótt- ir a píanó halda tónleika klukkan 12.30. Klukkan 18 verða síðan haldnir barokk-tónleikar. Tónlelkarnir eru víö Sölvhólsgötu 13 í Hráasalnum, þar sem tónlistardeildin er til húsa. ■sr * Stórfótur á Hverfiz Sjálfur Kiddi Bigfoot ^ sér um helgina á I ¥ Hverfisbarnum. Hann er nú svo stór að ef einhveijir vitleysingar ybba gogg í röðinni getur hann ýtt þeim niöur I gólfiö. t \ Konurnar eiga kvöldlð \ Það er konukvöld á Sólon á föstu- ^ I dagskvöldið. Það þýðir að stelpurnar / flykkjast á staðinn um klukkan 21 og láta stjana við sig og horfa á skemmti- atriöi og verða alveg spinnegal. Klassískt væri ef einhverjir prinsar mættu á sundskýlum til að halda uppi fjörinu. Síðan mega strákarnir vera með á miönætti og þá koma Svali Zúúber og Þröstur, fyrrverandi FM-maöur, með tónlistina I búrið uppi. 110 Reykjavik I fýlu út i Nylon Hljómsveitin 5 á Richter er enn í fýlu út i Nylon fýrir aö hafa stolið nafninu þeirra i | "tt-------------samnefndu '4* ‘Æ-: SlPlÉ5| sveitar- meðlimir ætla samt ■■■■ að sera sitt besta tj| aö föstudagskvöld á Klúbbnum viö Gullinbrú verði vel hepþnað dansiballkvöld. Eeeffemm Svali á Sólon ' ,‘ WÉ/ Bastóþ^tusnúðarnir á Sólon eru Svali og Þröstur 3000. Þeir halda eþpi góðu geimi á efri hæðinni, sem var nýlega tekin í gegn og skartar nú miklu betra dansgólfi og góðum Ijósagræjum. 108 Reykjavík ' Extreme Sallesh Dávaldurinn knái Sailesh er svo ánægður með vinsæld- / irnar á Islandi að hann f ætlar aö halda extreme I sýningu á Broadway í 1 «9 kvöld klukkan 23. Þaö \ %A þýöir að engar hömlur \ verða á framvindunni og hann ætlar að leyfa áhorfendum að taka af hon- um völdin. Þeir geta þá búið til atriði á staön- um og stjórnað dáleiddum vinum slnum á sviðinu. 2500 kall miðinn. Húsið opnar klukkan 22. Myndatökur og mannverur yngri en 18 ára bannaöar. Þriráþúsund * i Á Café Cozy I Aust- " * ■ ■" urstrætinu er fín stemmning og opið fram eftir öllu. Samkynhneigðir bjóða alla velkomna og margir taka boðinu, enda er alltaf hægt að kaupa þrjá bjóra á þúsund- kall. Geri aörir betur. Ný Dónsk á Sjalla Ný Dönsk heldur tón- leika á Sjallanum á laugardaginn. Miðinn , kostar 1800 krónur í forsölu. Tónleikarnir hefjast um miðnætti. Mikið stuö, mikiö gam- an. 103 Reykjavík Logandi heit Kringla I Hljómsveitin Logar heldur ' uppi fjörinu á Kringlu- kránni. Fúsl á Ams Það er plötusnúöurinn sem kallar sig Fúsa sem sér um tónlistarlega út- færslu á Amsterdam á föstudegi. Sveltaball Veðurguða Hljómsveitin Veðurguðirnir ætl- ar að spila sveitaballatónlist á Amsterdam á laugardagskvöld. „Sveitaballatónlist af bestu gerð. Fram undir morgun," segja þeir. Kira og bandið í Danska skutl- an Kira Skov t! mætir með TjiZjr-týSÍ hljómsveitina fÆyJMjj sina Kindred Spi- rits og heldur tónleika á Gauknum en Danir halda ekki vatni yfir Kiru og þeim. Sálin í Búðardal Sálin treður í fyrsta skipti MVvlfl upp í heimabæ bassaleikar- V ans Friðriks Sturiusonar, Búð\ 4^K ardal. Þar sleit hann barnskón- um og lék með Suðvestan hvassviðri og Hendingu, enn þær sveitir voru annálaðar í Dölunum og víðar á Vesturlandi. Tónleikar- nir í Búðardal eru liður I því sem kallað er Jörvagleöi, árlegri hátíð Dalamanna. iM j Rlsarokklð g / á Gauknum XFM og MSK halda risa rokktónleika á Gauki á Stöng á föstudagskvöldið kemur, 22. aprii. Fram koma hljómsveitirnar Jan Mayen, Lokbrá, Æla og Múskat. Plötusnúöurinn S.T.E.F. sýnir á sér bestu krullurnar á efri hæðinni en Capone-bræður, Andri og Búi, rokka feitt á milli hljómsveita og jtegar tón- leikunum lýkur á neðri hæð. Húsið opnar kl. 22.30. 600 kall inn. 104 Reykjavik Robert Pfant í Höillnnl Þá er loks komiö að tónleikunum með gömlu kempunni Robert Plant. Þeir eru haldnir í Laugardalshöll og veröur eflaust mikiö flör á þeim bænum. Helða úr Idol syng- —n ur / * Hljómsveitin SÍN / treður veröur á Ránni í Keflavík V um helgina og á \\ laugardagskvöld mæt- ir Heiða úr Idolinu og syngur með. [ íl f ] victor °6 Hiolli I jtfj Café Victor býður upp á •"Wiiy' dans og stuð þegar líður á nóttina. Svo er stutt í Hlöllann þegar tjúttinu lýkur. Á daginn er þaö hins vegar boltinn sem á hug og hjörtu gestanna, enda sýndur á stórum skjá. 201 Kópavogur Papar á Players k Papar halda dansleik á 1 Players í Kópavogi. Tilkynningar sendist á fokus@fokus.is Innrás að austan!! Austfiröingaball aldarinnar Bidda, Jódís & Sindrí fös/lau Dj Gummi Gonzales föstudagsnóttina Dj Geir Flovent laugardagskvöld Stórtónleikar á Gauknum í kvöld vXf1-’ (í Free Indeed. Hljómsveitm r * kj; . Lokltrá spilar i k\óld og er | 4§K ' W ■ fyrsta breiöskífan þeirra, I alr • y Army of Soundwaves, tilbúin og væntanleg i búöir á allra næstu L L0kbrá dögum. baö var Biggi í Maus 'SpF' Sk Fyrsta platan á Sem tók plötuna upp, en tón- allra næstu listin er melódískt nýrokk. lan Wlayen. dögum. Þegar hafa lögin Nosirrah rtome of the Free Egroeg og Stop the Music átt góðu Indeed komin út i gengi að fastia. Hljómsveitirnar Æla og Muskat Englandi. stíga líka a stokk. Bæöi böndin spila hressandi pönkrokk. Múskat er frá Akureyri en Æla frá Keflavik og eru meö söngvara sem hljómar alveg cins og Einar Orn þegar hann vai Punknum. Húsiö opnar kl. 22.30 og þaö kostar 600 kall mn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.