Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.2005, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.2005, Page 33
DV Menning Töfraflautan endurtekin Það var fullt i Salnum á sýningar á Töfraflautinni eftir Mozart um síð- ustu helgi. Það voru nemendur úr Tónlistarskóla Kópavogs sem sungu þessa skemmtilegu óperu Mozarts á islensku við píanóundirleik Kom það aðstandendum á óvart hversu sýn- ingarnar voru vel sóttar af ungum áhorfendum enaðgangur var ókeypis. Því verður þriðja og sið- asta sýningin í kvöldog hefst kl. 20 i Salnum i Kópavogi. Elma í Víði- staðakirkju Á morgun heldur Elma Adadóttir sópran tónleika kl. 16 í Víðistaða- kirkju ásamt Ólafi Vigni Albertssyni píanóleikara. Á efnisskrá eru söng- lög eftir Tryggva M. Baldvinsson og Jón Ásgeirsson og ljóðaflokkurinn Mádchenblumen eftir Strauss. Þá flytja þau aríur úr óperunum Á valdi örlaganna eftir Verdi og Galdra-Lofti eftir Jón Ásgeirsson. Elma Atladóttir lauk prófi frá Söngskólanum 1996. Elma hefur verið félagi í kór íslensku óperunn- ar og tekið þátt í mörgum uppfærsl- um. Söng hún í Toscu í vetur og hefur komið fram sem einsöngvari við ýmis tækifæri. Ólafur Vignir er einn þekktasti píanóleikari fslendinga. Beadi Boys- söngleikur floppar Á sunnudag lýkur sýningum á Broadway á söngleiknum Good Vibrations sem byggður er á tón- list íiljómsveitarinnar Beach Boys. Söngleikurinn var frum- sýndur í byrjun febrúar eftir sex vikna forsýningar eins og títt er um nýja söngleiki í Bandaríkjun- um. Álls hefur hann verið sýndur hátt í hundrað sinnum við held- ur dræmar undirtektir. Þótti söguþráðurinn þunnur en þar sagði af þremur vinum sem halda til Kalifomíu. í ameríslcu pressunni er hann afgreiddur sem flopp á þeirra mælikvarða. Mjög hefnr verið í tísku sfð- ustu árin að semja söngleiki með gamalli popptónlist þekktra listamanna. Af þeim sýningum er það helst Mamma mia þeirra Abba-manna sem hefur náð vin- sældum en sögu þráðurinn í henni byggir á leikriti frá 18. öld eftir franska leikskáldið Mari- vaux. Bóksölulistar Listinn er gerður eftir sölu daganna 7 3. april til 7 9. april og tekur til versl- unar í bókabúðum Máls og menningar, Eymunds- sonar og Pennans. AÐALLISTINN - ALLAR BÆKUR SÆTi BÓK HÖFUNDUR m Þú átt nóg af oeningum Ináólfur H. Ineólfsson 2. Verk að vinna Geir Svansson þýddi 3. Englar og Djöflar DanBrown 4. Bjargvætturinn í grasinu J.D. Salinger 5. Hugmyndir sem breyttu helm.. Felipe Fernandez-Armesto 6. Skugga-Baldur Sjón 7. Islendingar - Sigurgeir Sigurjónsson og Unnur Þóra Jökuls 8. Belladonna-skjalið lan Caldwell 9. Með köldu blóði lan Rankin 10. Hulduslóð Liza marklund SKALDVERK- INNBUNDNAR 1. Spámaðurinn Kahil Gibran 2. Ljóðasafn Tómas Guðmundsson 3. Hávamál Ýmsir 4. Ritsafn Snorra Sturlusonar S."----- 5. Ljóðasafn Ljóðöld Steinn Steinarr Guðmundur Böðvarsson 7. Stórbók Þórbergur Þórðarson 8. Heimskringla Snorri Sturluson 9. íslendingasögur 1-3 10. Perlur úr Ijóðum íslenskra kvenna - Silja Aðalsteinsdóttir SKALDVERK - KIUUR Englar og diöflar Dan Brown 2. Bjargvætturinn í grasinu J.D. Salinger 3. Skugga-Baldur Sjón 4. Belladonna-skjalið lan Caldwell 5. Með köldu blóði lan Rankln 6. Hulduslóð 7. Fólklð í kjallaranum 8. Siðprýðl fallegra stúlkna 9. Da Vincl lykilllnn ' ^ 10. Furðulegt háttalag hunds... Liza Marklund Auður Jónsdóttir Alexander McCall Smith Dan Brown Mark Harmon i <0®®! l.M.LAH mWLAR HANDBÆKUR - FRÆÐIBÆKUR - ÆVISOGUR 1. Þú átt nóg af peningum Ingólfur H. Ingólfsson j > 2. Verk að vinna Geir Svansson þýddi 3. 4. Hugmyndir sem breyttu heim...Felipe Fernandez-Armesto ‘ íslendingar - Sigurgeir Sigurjónsson og Unnur Þóra Jökulsdóttir 5. Skyndibitar fyrir sálina Barbara Berger 6. ísiensk orðabók Mörður Árnason ritstjóri 7. Söguatlas Máls og menningar Kristján B. Jónasson ritstjóri 8. Víslndabókln Ari Trausti Guðmundsson þýddi 9. Af hverju er himlninn blár? Jón G. Þorst.&Þorsteinn Vilhjálmss. 10. Viska fyrir okkar öld Helen Exley g Mí. BARNABÆKUR í 1. Urvalsævintýri H.C. Andersen 1 2. Atlas barnanna Anita Uameri og Cris Oxlade M£ Íiír í 3. Sagan af Dimmalimm Muggur fi Hugmyndir fyrir sniðugar stelpur- Helle Mogensen Sálin hans Jóns míns Gúrí og fríllínn Töfrabrögð Houdini Kóngsdóttirin og froskurinn Grimmsævintýri Ljóti andarunginn Walt Dlsney Harry Houdini Jonathan Langley Jakob og Wilhelm Grimm H.C. Andersen 2. Trace- Patricia Cornwell 3. The Killer Guide to lceland Zane Radcliff 4. c Are you afraid of the dark Sidney Sheldon He's Just not that into you Behrendt og Tuccillo Philip’s World Atlas You are what you eat Cookbook Gillian McKeith Other side of the Story Marian Keyes Angels and Demons Dan Brown ERLENDAR VASABROTSBÆKUR 1. Nights of Rain and Stars Maeve Binchy 2. Double Homicide Fay og Jonathan Kellerman 3. Trace Patricia Caldwell 4. Are you afraid of the dark Sidney Sheldon 5. Monday Mourning Kathy Reichs 6. Thirteen Steps Down Ruth Rendell 7. The Enemy Lee Childs 8. Hark Ed McBain 9. Garden of Beasts Jeffrey Deaver i Maí vi . BINCHY 10. Fleshmarkets Close/ Fleshmarkets Ailey - lan Rankin Vasabókalistinn byggir á sölu í ofannefndum verslunum auk dreifingar í aörar bókabúöir og stórmarkaöi á vegum Pennans/Blaöadreifingar. Drakk ban- vænt eitur cif n verður alltaf blindur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.