Alþýðublaðið - 08.11.1919, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.11.1919, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Um dagiirn og vegii. Hásetafélag Reytjayíkur held- ur fund á morgun (sunnudag) kl. 2 síðd. 1 Bárubúð. Verkamannafél. „Dagsbrún“ heldur fund í kvöld kl. 71/? í Good-Templarahúsinu. Alþýðuflokk8fnndur verður haldinn í Bárubúð á morgun (sunnudag) kl. 5 síðd. Silfurbrúðkaup eiga þau hjónin Elín Jónatansdóttir og Sýjurjón Sigurðsson trésmiðameistari á sunnudaginn er kemur (9. þ. m.). Taugaveikin er að breiðast út um bæinn, en er mjög væg. Sumir sjúklingarnir hafa jafnvel ekki nema 38 stiga hita að kvöldi. Sterling fer austur um land í hringferð á morgun. Landsíminn var bilaður austur í gær; er nú kominn í lag. Samkomulag hefir orðið um kaup verkakvenna, svo sem sjá má á augl. hér í blaðinu. Tunglmyrkvi var í gærkvöldi, og sást ágætlega, því veðrið var heiðskýrt, Tók yfir ’/s hiuta tungls- ins þegar mestur var. Nýkomið gott efni í Drengjaföt, tvíbr. Verð frá kr. 11,85 pr. mtr. Egill Jacobsen. Olíuofnap eru „lakkeraðir" og gerðir sem nýir. Gert við lampa og lampagrindur á Laugaveg 27. Auglýsin Umsamið kaup verkakvenna eftir samkomulagi milli vinnuveit- endafélags Reykjavíkur og verkakvennafélagsins „Framsókn", er sem hér segir: Tímakaup við alraennna vinnu: frá kl. 6 til 6 ....................kr. 0,75 á klst. eftirvinna, eftir kl. 6...............— 1,10 - — sunnudaga og helgidaga . . . . — 1,10 - — sumardaginn fyrsta....................— 1,10 - — Á að þvo fisk í samningsvinnn: á 100 aí þorski og löngu................kr. 1,90 á 100 af smáfiski.........................— 1,40 á 100 af labra............................— 0,75 á 100 af ýsu og upsa......................— 1,60 Ir*ett& kaup borgist frú 1. nóvember. Reykjavík 30. okt. 1919. í stjórn „Framsóknar" Jónína Jónatansdóttir, Iíarólína Hendriksdóttir. í sijórn félags vinnuveitenda Pórður Bjarnason, Böðvar Kristjánsson. Konur eru aðvaraðar um að kaupa blaðið, þar eð þessi skrá verður ekki sérprentuð. verður haldinn í Bárubúð sunnudaginn 9. þ. m. kl. 5. e. h. Konur og meon! Muoið ai koma á fundrna. heldur fund í G.-T.-húsinu laugardaginn 8. þ. m. kl. 71/* s. d. Félagsmenn beðnir að fjölmenna. Félagsstjórnin. Ágæt aítrónuolía, á 5 kr. pelinn, fæst í Alþýðubrauðgerðinni. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.