Alþýðublaðið - 14.12.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.12.1923, Blaðsíða 1
öefið út aí AlþýOnflokknom 1923 Föstudagian 14. dezemb«r. 296. tölublað. Erlend sfmskejtL Khöfn, 12. dez. Brczku flokkaiíiir og T0ldln. Frá Lundúnum er símað: Enski vérkamannaflokkurinn vill taka við völdum, en þá frssta eigna- skattnáml og þjóðnýtingu. Frjáls- lyndi flokkurinn mun að líkind- um styðja Baldwin. Nýtt skaðabóta-tílboð. Frá Berlín er símað: Stjórnin ætlar að leggja fram skaðabótá- tilboð, er gangi lengra en Strese- manns. Lán tll Þjððverja. Frá Washington er símað: Hoover mælir með 70 milljóna dollára láni til Þjóðverja, Óelrðli* í París. Frá París er símað: Sökum vaxandi dýrtíðar hélt lögreglu- liðið kröfugöngu. Sló í bardaga miiii lögreglunnar og varðliðs lýðveldisstjórnarinnar, og særð- ust margir. » Upplilaup í Portágal. Frá Lissabon er símað: Óeirðir eru í Portúgal. Hefir verið ráðist á forsetahöllina. Götubardagar hafa verið bældir niður. Fyrirspurn. Er það meining háttvirtrar skólanefndar við barnaskólann hér að hætta matgjöfum þeim til fátækra barna, sem undanfarna vetur hafa átt sér stað? Eðá er það kærleikur hins nýja skóla- stjóra, sem þarna kemur fram í verki? Hin fátæku börn bíða með i I i I I i I I I I i DOUBLE SIX Ttve Luxury Ci^arettes Reyktar um alt land. Fást hjá kaupmönnum. Teofani & Oo. Lld. London. Kgl. hirðsalar. Síöasta tækifæri til að fá sér verulega ódýrt kápuefni verður í dag og á morguu. Atsláttup frá 20 — 50 %. Marteinu Einarsson & Co. eftirvæntingu. Á hverjum degi Ifta þau ettir, hvort nokkuð sé um að vera í hinum fyrri mat- stofum skólans. En alt af koma þau með sömu fréttirnar heim & bjargarlítil heimilin. Bráðnauð- synlegt er, að hafist sé þegar handa. Et noklturn tfma hefir verið þörf á matargjöfum skól- ans, þá er það nú, þar sem hin- um fátæku hefir aldrei liðið eins ægilega illa elns og einmitt 1 vetur. Mörg heimili og mörg skóla- börn hafa sáralítið að fæða sig með. Væri því ekki vegur fyrir skólanefnd eða skólastjóra að byrja undir eins á matgjöfum? V. S. V. Næturlæknir I nótt Matth. Einarsson, Kirkjustræti 10. — Sími 139. HHHHHHHHEHHfflœ H , H H Osvikin vara 1 er ódýrust og bezt hjá gg Jóh. Norðfjörð 0 Laugav. io. Sími 313. H? m m m m m m m Demókrat er á leiðmni. Jólatrésskraqt allsk.: EngLhár, Kertaklemmur, Toppar, Jólakerti, Spil, Barnaspil, Barnaleikföng, Jólatré tilbúin. Bannes Jónsson, Laugavegi 28. Jólakakan bregst ekki, ef notað or Peterkin Gerhveiti. Hannes Jónsson, Laugavegi 28.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.