Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2005, Qupperneq 29
Nafn. Jón Fanndal Þórðarsson. Aldur: 72 ára. Starf: Veitingamaður.
DV Fréttir
FIMMTDAGUR 2. JÚNÍ2005 29
Elísabet II er krýnd
Á þessum degi árið 1953 var El-
ísabet II formlega krýnd Englands-
drottning. Um eitt þúsund fyrir-
menna sóttu krýninguna sem var í
Westminster Abbey og hundruðir
milljóna manna fylgdust með beinni
sjónvarpsútsendingu frá atburðin-
um. Mikil rigning var í London
þennan dag en það aftraði ekki
milljónum áhorfenda að hylla ný-
krýnda drottningu sína þegar hún
ferðaðist fáeina kílómetra í gullnum
vagni og heilsaði áhorfendum. Elísa-
bet var aðeins 27 ára og ásamt henni
þennan dag var eiginmaður hennar,
hinn þrítugi hertogi af Edinborg,
með í för.
Næsm þremur mánuðum eyddi
Elísabet að mestu í einangrun og
syrgði nýlátínn föður sinn, Georg 6.
Georg hafði verið krýndur konungur
eftir að bróðir hans, Játvarður 8., lét
krúnuna af hendi til þess að geta
gengið að eiga hina ffáskildu,
bandarísku, Wallis Simpson.
Eh'sabet giftíst fjarskyldum
frænda sínum, Philip Mountbatten,
árið 1947. Phihp þessi var áður prins
af Danmörku og Grikklandi en afsal-
aði sér öllum títíum til að geta gifst
I dag
Fyrsta stóra Hollywood-
kvikmyndaver ið,
Universal, er stofnað.
Ehsabetu. Hann var svo útneftidur
hertogi af Edinborg kvöldið fýrir
brúðkaup þeirra. Hjónin eignuðust
Karl krónprins ári síðar. Elísabet var
ásamt eiginmanni sínum í opinberri
heimsókn í Kenía í febrúar 1952 þeg-
ar fréttír bárust af láti konungsins.
Ur bloggheimum
Áfram Haukar
„Það bættist ný mannleysa
á Listann minn I kvöld:
Ólafur Ragnarsson sem
kallar sig dómara. Meöal af-
glapa hans I þessum leik voru
að gefa Norsaraaumingjanum
tvær aukaspyrnur úti við hornfána fyrir að
reka tærnar Igrasið og hlúnkast á rass-
gatið afeigin rammleik. Nógu margar
aukaspyrnur til að gefa FH mark auðvit-
að. Svo er merkilegt að það virðist vera
búið að setja I smáa letrið I fótboltaregl-
unum þetta hér.nr I: Heimir Guðjónsson
má toga í peysur og gefa olnbogaskot
eins og honum sýnist.ÝNr2: Bjarnólfur
Lárusson á að fá gult spjald í hverjum leik,
rautt efþvf verður við komið, vinsamleg-
astbúið til viðunandi ástæðu efBjarnólf-
ur hagar sér vel. Nr 3: Bannað að dæma
KR víti! Frostaskjólinu..."
Jóhannes Þór Skúlason.
www.blog.central.is/obsidian
Ljóð dagsins
„Það mun þvl kosta meira en að lýsa upp-
lifun sinni afevrópskum borgum til þess
aö bæta borgina, það mun kosta hugar-
farsbreytingu, endurskoðun á lífsstfl Reyk-
víkinga. Þaö er því borin von
! að ræða um betri borg fyrr en
við erum tilbúin til þess að
endurskoða lífsstfl okkar..."
Arngrímur Vídalin.
k http://arngrimurv.blog-
‘■spot.com/
Össibjörg
Ég er ekki f Samfýlkingunni, en
hefsamt myndað mér sterka
skoðun. Á myndinni hér til
hliðar er einstaklingurinn
sem ég myndi hiklaust kjósa.
Þetta ersumsé blanda afhini
frábæru Ingibjörgu og hinum enn
magnaðri Össuri. Ég byrjaði á að greina
hversu vel eða illa mér llkar við þau, og
tók svo % andlitsparta f sama hlutfalli.
Hermann Fannar Valgarðsson.
http://hemmi.disill.is/
KVK
„Loksins hefur mér tekist að gangast við
kynferði minu. Nú hefég klæðst pils-
um/kjólum, ýmist hversdags eða spari,
undanfarna 8 daga og fundistjafnvel
þægilegra en hinar hefðbundnu buxur. Til
k að fullkomna þetta fékk ég mér
[ svo göt f eyrun, f fyrsta sinn, f dag
[ við mikla undrun afgreiðslu-
I stúlknanna í skartgripaverslun-
j inn i."
Una Sighvatsdóttir.
www.stuna.blogspot.com
Lesendur DV eru hvattir ti! að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta í Ijós skoðanir sfnar á málefnum líðandi stundar.
Ósvífnasta mannréttindabrot
íslandssögunnar
'á. ?J&ZhB\faOW - y pnHij
- \ y \\\ V \ \ jbh\
GaiöaiH. Bjöigvinsson, fram-
kvæmdastjórí Fiamtíöai íslands
skrífai:
Ósvífnasta mannréttinda-
brot íslandssögunnar, 1995 -
1997
Það er þegar hin opinbera stofn-
un Þróunarsjóður sjávarútvegsins
réðist að öðrum elsta atvinnuvegi
þjóðarinnar, smáútgerðarmönn-
um sem auk þess eiga hvorki varn-
araðila né ráðgjafa, og neyddi þá til
að selja frá sér atvinnuréttindi sín.
Til hvers? Til að fækka sjálfstæðum
einyrkjum í þágu stórútgerðar-
manna sem stunda opinbera
rányrkju á landgrunni íslands?
Hvernig var að þessu staðið?
Þetta var einfaldlega stjórn-
sýsluaðgerð. „Sérþjónkuð beiðni til
Rfkisstjórnar íslands frá gripdeild-
arliðinu," svo ég vitni í orðalag
Sverris Hermannssonar.
Þetta var í sjávarútvegsráherra-
tíð Þorsteins Pálssonar í júní 1995. í
þinglok sama ár var það gert að
lögum að róðrardagar smábáta
skyldu vera 84. Svo kom bréf frá
Þorsteini, dagsett 26. júní 1995
svohljóðandi að róðrardögum
smábáta skyldi fækkað úr 84 í 26.
Nú er Þorsteinn kominn heim og
treystir á hið þjóðkunna minnis-
Lesendur
leysi landans. Væri ekki tilvalið að
bjóða honum 26 daga vinnu á ári
og vita hvort það dugar honum?
Viku eftir bréf Þorsteins
Formleg tilkynning barst frá
Þróunarsjóði svohljóðandi: „Þar
sem augljóst er að erfitt muni reyn-
ast að ná lífsafkomumöguleikum
með aðeins 26 daga vinnu, þá býð-
ur Þróunarsjóður þeim mönnum
sem vilja hætta útgerð 80% af
matsverði báta sinna."
Hvað gátu menn gert? Þeir sem
skulduðu mikið stóðu ráðþrota.
Þeir einfaldlega lögðu árar í bát og
gáfust upp. Undirritaður sá strax
að ekki var hægt að ná einhverjum
tekjum út úr 26 róðrardögum og fór
því í viðtal við lögffæðing Þróunar-
sjóðs, Jóhönnu Halldórsdóttur.
„Athugaðu að ég er hérna að bjóða
þér skattfrjálsan styrk til að þú get-
ir dregið þig í hlé og hætt útgerð,“
sagði Jóhanna. Þetta sagði hún
fleirum og að orðum hennar eru
mörg vitni. Þetta var erfið stund en
málið var klárað. Síðar kom í ljós að
skattfrelsið var hrein ósannindi.
Því fór undirritaður á fund Jó-
hönnu með ávísanaheftið til að
skrifa út féð á staðnum og rifta um
leið þessum görótta samningi. Og
vití menn; endurgreiðslum var
hafhað á sérpöntuðum fundi
stjórnar Þróunarsjóðs, með undir-
skrift Hinriks Greipssonar for-
stjóra. En þar með stakk Hinrik
höfðinu í gin ljónsins. Þarna voru
framin þau reginmistök að annars-
vegar bjóða skattfrjálsan styrk og
hinsvegar að hefna endurgreiðslu
úreldingarstyrksins.
Guðfræðineminn segir
Útrás-innrás
Wð íslendingar erum stórkostleg
þjóð!
Við getum allt! Við erum ekki
einungis best í því sem við gerum,
heldur gerum við mest af því líka.
Idö finnuin ný mið þegar fiskur-
inn minnkar í sjónum. Það er nefhi-
lega tíl nægur fiskur hjá öðrum
þjóðum og svo dæmalaust hagstætt
vinnuafl. Nú vitum við að ekki er
endilega nauðsynlegt að flytja inn
ódýrt vinnuafl, heldur getum við
flutt út okkar frábæru þekkingu til
ódýra vinnuaflsins og auðgað
þannig líf fólks í fjarlægmn löndum.
Okkur stendur til boða að koma
með fjármagn inn í féh'tíð samfélag
og ganga þaðan út með fúlgur fjár.
Aðeins þarf dug og þor tíl að láta
fólk vinna langan vinnudag undir
ströngum aga og fá smánarleg laun.
Eiginleikinn til að loka augunum
fyrir því að verið sé að svipta fólk
vinnuþreki og stoltinu er allt sem
þarf. Hvílíkt tækifæri!
Með þvf að gera útrás frá okkar
litla en volduga landi, erum við
einnig að gera innrás í líf annarrar
þjóðar. Það er gott og vel ef við gæt-
um þess að koma fram við fólk af
þeirri reisn sem sæmir sjálfstæðri
og þroskaðri þjóð eins og okkur.
Nú kann einhver að segja að það
megi ekki raska því jafnvægi sem
ríkir í landi þar sem lág laun eru al-
menn. Ég segi: Það má styrkja
mennta- og heilbrigðiskerfi slíks
samfélags í stað þess að taka auð-
inn út úr samfélaginu.
Ása Björk Ólafsdóttir
Fjallar um stöðu
landsmanna í alþjóð
legu samhengi og
mannauðinn sem hér
leynist.
Maður dagsins
Frítt kaffi að lokinn starfsævi
„Allir eldri borgarar munu fá frítt
kaffi til frambúðar. Þetta er vel þegið
hjá þeim. Ég geri þetta einungis til
heiðurs eldri borgurum í lok ævistarfs
þeirra. Þetta eru verðlaun fyrir vel
unnin störf að lokinni starfsævi. Hug-
myndin spratt úr kolhnum á mér og ég
fæ oft svona hugmyndir. Ætíi ég verði
ekki að segja að ég látí verkin tala og
ég held að ég sé maður orða minna.
Þessi hugmynd fór í framkvæmd fyrir
hálfum mánuði og ég gef yfir 20 lítra á
dag af molakaffi. Til annarra en eldri
borgara sel ég ódýrasta kaffi á landinu
og það er fólkið sem má vinna sem fær
það.
Ég fékk líka þá hugdettu að borga
fólki fyrir að drekka vatn. Hjá mér fær
fólk 40 krónur á lítrann fyrir að drekka
vatn. Það væri ágætis tímakaup fyrir
viðskiptavini ef þeir gætu drukkið
mikið vatn. Fullorðið fólk vill samt
ekki taka við tíkallinum. Það er svolít-
ið um það. Ég læt þá peninginn sem
fólk vÖl ekki fyrir vatnsdrykkjuna
„Nú er ég kominn í
samkeppni við Vífilfell
og Egils og ég vonast
til að ná markaðshlut-
deild á ísafirði.
renna til Rauða krossins. Ég er að
borga 2-300 hundruð krónur á dag fyr-
ir vatnsdrykkju gestanna á flugvellin-
um. Þetta er einkaframtak mitt og ég
geri þetta allt fyrir mína peninga. Eg er
bara að reyna að fá börnin tíl þess að
drekka vatn í staðinn fyrir sæta gos-
drykki. Þeim finnst afskaplega gaman
að fá tíkallinn sinn. Það eru ekki bara
fluggestír sem fá vatn eða kaffi hjá mér
heldur má hver sem er koma, setjast
niður og drekka vatn eða kaffi.
Ég hef engar áhyggjur af kostnað-
inum við þetta og ég vona að það
drekki sem flestir vatn og að Rauði
krossinn fái sem mest. Nú er ég kom-
inn í samkeppni við Vífilfell og Egils og
ég vonast til að ná markaðshlutdeild á
ísafirði. Sumir segja samt að ég sé í
samkeppni við sjálfan mig því ég sel
llka kók. Ég hef aldrei viljað fara troðn-
ar slóðir, þess vegna dettur mér í hug
að fara í samkeppni við sjálfan mig.
Fólki finnst þetta rosalega sniðugt.
Ég var búinn að vera garðyrkju-
maður í fjörutíu ár þangað til ég tók
rekstrinum á flugbarnum“
1 . /'II. ..III „1,1,; kmnia furir v^tnið.