Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2005, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2005, Blaðsíða 10
7 0 FIMMTUDAGUR 7 6. JÚNÍ2005 Fréttir DV Kostir & Gallar Margrét Eir þykir töfrandi per- sóna og frábær söngkona. Bæði erhún frumleg og skemmtileg og ekki er siður gott að vinna með henni. Margrét er óútreiknanleg og ástríöufyiiri en góðu hófi gegnir. Persóna hennar er ofstór fyrir herbergið. Of dugleg og gefin fyrir drama. „Margrét Eir vinkona min er alveg einstök og engri lík. Hún er sérstak- lega skemmtileg og get- ur verið aiveg óútreiiín- anleg. Hún er lika bæði frumieg og uppátækjasöm. Það getur reyndar stundum verið galli hversu óútreiknanieg hún er. Svo er hún mjög ástríðufull, jafnvel þannig að það getur bitnað á henni sjálfri." Gisli Magnason söngvari. „Helstu kostir Margrétar fyrir utan persónuna sjálfa eru að hér fer senniiega ein aflands- ins allra bestu söngkon- um. Það er alveg sama hvað hún syngur, það lifnar allt hjá henni. Hún er líka einstök heim að sækja og alltafglatt í kring- um hana. Það er líka hreint frá- bært að vinna með henni. Hennar helsti galli er sennilega sá að stundum getur persónan veriö ofstór fyrir herbergið, en þess vegna fer henni einmitt vel aö vera I New York, jafnvei þótt hennar sé sárt saknað." Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson tónlistar- maöur. „Hún Margrét er æðis- lega dugleg og það er alveg frábært að vinna með henni. Svo er hún líka mjög fyndin. Hún getur reyndar verið dá- lítið sjálfhverfen það fyigiroft góðum listamönnum. Oft of dugleg og svo er hún líka gefin fyrir drama þessi dama." Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona. Margrét Eir Hjartardóttir hefur veriö iöin við sönginn frá því hún varsmástelpa. Hún hefursungiö inn á fjölda geisladiska I gegnum tiðina, bæöiáeigin vegum og eins fyrir aöra listamenn. Margrét hefur einnig tekiö sér þaö fyrir hendur að stjórna flokki ungmenna í bæjarvinnunni í Kópavogi, en þau hafa unniö viö aö setja upp farandleik- sýningar. wm • r • m Fjorira Hrollaugs- stöðum Útlit er fyrir að aðeins verði fjórir nemendur við nám í Hrollaugsstaðaskóla næsta vetur. Þetta kemur ffam í fundargerð bæjar- ráðs Hornafjarðar frá því í byrjun mánaðar. Hrollaugsstaðaskóli þjónar nemendum 1. til 7. bekkjar úr Suðursveit og er í eðli sínu fámennur sam- kennsluskóli. Stefán Ólafs- son, kennari á Hornafirði, segir að ákvörðunar um framtíðarfyrirkomulag skólans sé beðið en hún sé væntanleg í dag. Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, segir fréttir breskra fjölmiðla í gær um kaup Baugs á þriggja prósenta hlut í breska verslunarrisanum Marks & Spencer hugarburð. Baugur einbeiti sér að öðrum fjárfestingum og sé ekki að velta fyrir sér að setja 20 milljarða í Marks & Spencer. Jón Ásgeir Jóhann esson Segir breskar fréttir um Baug í gær hugarburð. hugapburor Forstjóri Baugs afskrifar fréttir breskra blaða af innrás íslenskra fjárfesta í Marks & Spencer sem hugarburð breskra blaða- manna. Bréf í Marks & Spencer hækkuðu mikið í gær í kjölfar fréttanna. Jón Ásgeir Jóhannesson forstjóri Baugs Group hafnar alfarið að Baugur sé á bakvið kaup á þriggja prósenta hlut í Marks & Spencer. Frétt birtist í dagblaðinu Guardian í gær þar sem viðskiptaritstjóri blaðsins, Julia Finch, og blaðamað- urinn Neil Hume staðhæfðu að ís- lendingar hefðu keypt bréf í Marks & Spencer fyrir tuttugu milljarða króna. í fréttinni stóð að á næstu dögum yrði tilkynnt um kaup íslenskra fjárfesta á yfir þriggja prósenta hlut í verslunarrisanum sem mikil barátta hefur staðið um á síðustu árum. Bréfin hækkuðu mikið Hlutabréf í Marks & Spencer hækkuðu mikið í gær eftir fréttirnar en daginn áður höfðu bréfin einnig hækkað mikið eftir að orðrómur um að íslenskur fjárfestahópur væri byrjaður að safna hlutabréfum í fyrirtækinu. Guardian hafði eftir fjárfestum að fjárfestahópur fslend- inganna hefði byrjað að safna hlut- um í fyrirtækinu á mánudaginn í síðustu viku. í síðustu viku var höndlað með meira en tvöfalt fleiri bréf en í vikunni á undan. Flestir breskir fjölmiðlar eltu frétt Guardian í gær og sögðu fréttir af íslendingunum og vitnuðu í blaðið. Þar kom fram að velta Marks & Spencer væri meiri en landsframleiðsla íslands. Hugarburður „Þetta er hugarburður í breskum blaðamönnum," sagði Jón Ásgeir Jóhannesson þegar DV náði í hann í London í gær. „Við höfum lengi átt hlut í Marks & Spencer, það er langt síðan við keyptum hann og það er miklu minni hlutur en þarna er tal- að um," segir Jón Ásgeir og hafnar því að Baugur sé að safna hlutum í Marks & Spencer. Fyrirtækið sé ekki að punga út tuttugu milljörðum fyrir slíkum hlut. Htmn segir að Baugur einbeiti sér að öðrum fjárfestingum í Bret- landi. Fyrirtækið hefur sóst eftir að kaupa ráðandi hlut í matvöruversl- anakeðjunni Somerfield auk þess sem Baugur á stóran hlut í fata- keðjunni Mosaic Fashions sem var skráð á íslenskan fjármálamarkað í síðustu viku. Talsmaður Baugs sagði í breskum blöðum í gær að ef trúa ætti öllum sögusögnum væri Baugur búinn að kaupa aðra hverja breska verslun. Grunsemdir um þátttöku Baugs og bankanna KB banka og Lands- bankans kunna að hafa kviknað vegna þessarar gömlu fjárfestingar Baugs í bréfum Marks & Spencer auk þess sem Baugur hefur sótt fram á smávörumarkaði í Bretlandi. Ekki er enn vitað hverjir eru á bak- við hlutabréfakaupin í Marks & Spencer. kgb@dv.is „ViÖ höfum lengi átt hlut íMarks & Spencer, það er langt síðan við keyptum hann og það er miklu minni hlutur en þarna er talað um“ íbúarnir í Hátúni 6 funduðu fyrr í vlkunni Vilji íbúa að borgin kaupi Hátún 6 íbúar í Hátúni 6 fund- uðu fyrr í vikunni þar sem staða þeirra, eftir að hafa fengið uppsagnarbréf frá eigendum hússins, var rædd. Á fundinum kom firam að vilji íbúanna væri að borgin keypti fjölbýlis- húsið. Fimm manna nefnd á að beita sér fyrir því og leita lausna fyrir íbúana. Flestir íbúanna munu eiga erfitt uppdráttar þegar uppsagnar- frestur leigusamnings þeirra rennur út, vegna þess að núverandi leigu- verð er tiltölulega lágt. Á fúndinum kom fram að hugs- anlegt kaupverð hússins í heild hefði verið 450 milljónir, en fasteignasah í Hátún 6 Vilji ibúanna er að borgin kaupi blokkina og haldi áfram að leigja hana út. _ . . Reykja- vík sagði þá tölu gjörsam- lega fjarri lagi, upp- hæðin væri nær 700 til 800 milljónum. Samkvæmt Birgi Þórissyni, fyrrverandi rekstrarstjóra Hátúns 6, fylgir 19 íbúða við- bygging með í kaup- unum, en nýju íbúðirnar eru um það bil 60 fermetrar. í upprunalegu byggingunni eru 50 íbúðir, allar 50 fermetrar nema tvær efstu sem eru 80 fermetrar. Tahð er að Aðalsteinn Gíslason, núverandi eigandi blokk- arinnar, muni selja hverja íbúð fyrir sig. Deilur Guffa og Brimborgar halda áfram Bílunum á planinu fækkar ört „Þeim er að takast að hrekja viðskiptavini mína í burtu," segir Guðfinnur Halldórsson bflasali en bflunum á planinu fyrir framan Bfla- sölu Guðfinns fer ört fækkandi. Þetta gerist í kjölfar þess að Brimborgar- menn dreifðu bréfum til eigenda allra bflanna á planinu þar sem þeim var tilkynnt að bflarnir ^ ^ væru þar í leyfisleysi og fyrirhug- að væri að fjarlægja þá. „Það eru engin skil- greind eignarmörk á þessu bflaplani og á meðan það er þannig hef ég rétt á því að nota það eins og ég hef álltaf gert," segir Guðfinnur sem á í. deilum við Jóhann J. Jóhannsson, forstjóra Brimborgar. Eins og les- endum ætti að vera kunnugt um hafa miklar illdeilur verið í gangi á milli þeirra út af bflaplaninu. Brim- borg hefur keypt húsnæðið sem Guðfinnur er í af SPRON og á að fá . það afhent 1. september. JJS „Þeir vilja bara fá mig strax út ■ * svo þeir geti farið að byggja strax," segir Guðfinnur sem missti húsnæðið í hendur SPRON vegna gjaldþrots bflasöl- unnar í fýrra og _ hefur nú hang- út- Brimborg hafa hús- burðarmál. næðið l.september. tj@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.