Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2005, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2005, Blaðsíða 24
"1 24 FIMMTUDAGUR 16. JÚNl2005 DV Berglind Björk Halldórsdóttir kennara- nemi gekk aö eiga ástina sína, Hannes Þór Baldursson húsasmíðameistara á siðasta ári. Brúðkaupsdagurinn var ein staklega íjörugur og eftirminnilegur. við undirbúninginn allan. Við hefðum aldrei komist í gegnum þetta án þeirra," segir Berglind og er fjölskyldum þeirra hjóna ævin- lega þakklát. Virðulegt að hafa gamlan prest í gamalli kirkju „Við vorum gefin saman í Arbæj- arsafnskirkju 3. apríl í fyrra af séra Gísla Kolbeins," segir Berglind og ánægjan skín úr augum hennar. „Séra Gísli var reyndar kominn á eft- irlaun en hann gerði undanþágu okkar vegna. Hannesi fannst ekki koma annað til greina en að hafa gamlan og virðulegan prest í svona gamalli kirkju," segir Berglind og ljómar öll. Barbie-bollur,kúrekakássa og syngjandi bakari Blaðamanni er vissulega skemmt við frásögn Berglindar þegar hún segir frá veislunni sem var haldin í vel skreyttum Sal iðnaðarmanna í Skipholtinu. „Þar var fullt af yndis- legu fólki í gríðarlegu stuði, segir Berglind uppnumin yfir veisluhöld- unum. „Það var tengdapabbi sem eldaði ofan í okkur Barbie-bollur, kúrekakássu, roast beef og ham- borgarhrygg og síðan bar syngjandi „Það eru litlu mistökin og óvæntu uppákomurnar sem gera brúðkaupin eftirminnileg og skemmtileg," segir Berglind Björk og bætir við að fullkomin brúð- kaup séu hundleiðinleg. „Mikil- vægast að mínu mati er að brúð- hjónin séu þau sjálf og taki sig ekki of hátíðlega." Frjálst og afslappað and- rúmsloft Þegar talið berst að undirbún- ingnum segir Berglind að þau hafi bæði viljað leggja áherslu á frjálst og afslappað andrúmsloft þennan dag. „Við vildum forðast öll stíf formleg- heit, svo okkur og gestunum liði sem best," segir hún brosandi. „Undirbúningur átti nú upp- haflega að vera í lágmarki en eftir því sem nær dró vatt þetta upp á sig. Það voru alltaf fleiri og fleiri smáatriði sem þurfti að huga að, en fljótlega var ég, sem áður hefði verið alveg sátt við að grilla pulsur úti f garði fyrir gestina, við það að fá taugaáfall yfir því að finna ekki servíettur í akkúrat rétta litnum," segir hún og hlær, en sem betur fór pirruðust fjölskyldur okkar ekkert mikið á veseninu f okkur og veittu okkur ómældan stuðning og hjálp eftir á að hyggja hef ég örugglega verið stressaðri yfir því en brúð- kaupinu sjálfu," segir Berglind dreymin. Sellófanpakkar og peninga- fyllt umslög „Veislan var full af taumlausri gleði og ást og allt var auk þess flæð- andi í sellófanpökkum og peninga- fylltum umslögum sem greiddu upp brúðkaupsferðina miklu til Venesú- ela," segir Berglind dreymin og falleg, en nýbökuð hjónin fóru þangað á í brúðkaupsferð á krókódíla- og ana- konduveiðar. En það er efni í allt annað viðtal," segir Berglind og hlær innilega og er greinilega ánægð með fallegu fjölskylduna sína. bakari fram kökur og Kólumbíu- kaffi." Dollý og Brúðarbandið „Við hjónin stigum trylltan brúð- ardans og Diskótekið Dollý fór á kostum og Brúðarbandið reif upp stuðið með mig í fararbroddi. Ég ákvað nefnilega í leyni að syngja ást- —I aróð til Hannesar, og svona Hamingjusöm saman Brúðlyónin brugöu á leik i hressilegri myndatöku I Grasagarðinum i Reykjavik. Fjörug veisla Við vildum leggja áherslu á frjálst og afslappað andrumsloft þenn- an dag og forðast öll stff formlegheit svo okkur og gestunum liði sem best. Innilegur koss Séra Gisli Koioems, prestur á eftirlaunum, brá sér i hempuna á ný að ósk brúðhjónanna. Árbæjarkirkja Kirkjan er notaleg en mjög lítil svo brúð- kaupsgestir komust þvi miður ekki allir fyrir i henni. Þess vegna var gripið til þess ráðs að bjáða aðeins nánustu ætt- ingjum og vinum í kirkjuna en fleirum var boðið til veislunnar. Kökur og kaffi Syngjandi bakari bar fram kökur og Kól- umbiukaffi. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.