Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2005, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2005, Blaðsíða 17
DV Sport FIMMTUDAGUR 16.JÚNÍ2005 17 Fergie sendi Benna skrytið bréf Eftir að Liverpool tryggði sér sigur í Meistaradeild Evrópu rigndi inn hamingjuóskum héðan og þaðan til knattspymustjórans Rafaels Benitez. Á meðal þeirra bréfa sem hann fékk var ^ Á : / eittffáSir AlexFergu- son, fram- s kvæmda- stjóra Man- chester United, sem kailaði upp bros á vörum hans en fékk hann einnig til að klóra sér í hausn- um. „Ég fékk mörg bréfffáailskonar fólki, bæði á Eng- landi og Spáni. Það skrýtnasta sem ég fékk var hins vegar ffá Fergu- son. Hann lét það ekki nægja að óska mér til hamingju heldur fylgdi einnig einhver krufning á spilamennsku Livetpool alla keppnina og þá sér- staklega í úrsíitaleikn- um," sagði Benitez. í þessari langloku frá Sir Alex var ítarleg greining hans á leikkerfi Liverpool, ekki er þó vitað hver tilgangurinn með því var. Carroll til West Hain Nýliðar West Ham í ensku úr- valsdeildinni hafa tryggt sér þjón- ustu markvarðarins Roys CarroU næstu árin, en hann var sem kunnugt er látinn fara frá Man- chester United á dögunum. Carr- oll er 27 ára gamaU, norður-írskur I Handknattleiksmaðurinn Kristinn Björgúlfsson hætti óvænt við að gera samning við norska félagið Elverum en samdi á endanum við norska liðið Runar sem Steinar Birgisson gerði garðinn frægan með á árum áður. Hann gerir ekki ráð fyrir að þessi ákvörðun verði vinsæl hjá stuðningsmönnum Elverum. Handknattleikskappinn Krist- inn Björgúlfsson úr Gróttu hefur skrifað undir tveggja ára samning við Runar sem er eitt stærsta lið Noregs. „Það er búið að ganga frá öllu og ég fer út til Noregs þann 20. júli. Það var mjög stuttur aðdragandi að þessu. Þeir hringdu í mig og ég fór út til þeirra á föstudeg- inum eftir það,“ sagði Kristinn en hann er uppalinn í herbúð- um ÍR í Breiðholtinu. „Þeir hafa íslending í stjóminni hjá sér og hann hafði samband við Viggó Sigurðsson sem síðan hafði samband við mig. Þetta er óneitan- lega stórt stökk upp á við fyrir mig enda er Runar eitt stærsta liðið í Noregi. Það lenti í öðm sæti í bik- amum á tímabilinu og í þriðja sæti í úrslitakeppninni." Hætti við Elverum Kfistinn var kominn ansi langt með að semja við annað norskt lið, El- verun, þegar Runar kom í málið. „Ég átti bara eftir að skrifa undir hjá Elverun þegar þetta kom upp. Þeir em þvf ekkert sérstaklega ánægðir þessa dagana og ég verð ör- ugglega kallaður fi'fl og fáviti í blöð- unum þar. Þeir eru mjög vonsviknir en það var einfaldlega ekki hægt að hafna tilboði Runar enda er það í Evrópukeppninni og er mun stærra lið. Bærinn er mun stærri og skemmtilegri þar að auki,“ sagði Kristinn en hann leik- ur sem miðjumaður. „Aðstæðurnar hjá félaginu em allar fyrsta flokks, flott höll og alvöru lyftingaað- staða. Þá em sam- göngur í grenndinni frábærar, flugvöllur í smá fjarlægð þar sem hægt er að fljúga út um allt í Evrópu. Þannig að það er mikil til- hlökkun í mér,“ sagði Kristinn við DV. elvar@dv.is Kristinn Björgúlfsson landsliðsmaður og náði aldrei að festa sig í sessi með United, þar sem hann varð ffægur fyrir nokk- ur stór klaufamistök sem reynd- ust liðinu dýr. Alan Pardew, stjóri West Ham, er þó ekki að velta sér upp úr því og segir samninginn við Carroli aðeins einn af mörg- um sem félagið ætli sér að gera í ffamtíðinni til að styrkja sig fyrir átökin í úrvalsdeUdinni. „Ég tel að Roy eigi bestu ár sín í deildinni eftir og við gerum okkur Ijóst að við þurfum klassamarkvörð til að vera á meðal þeirra bestu,“ sagði Pardew. Owen til Chelsea? Framherjinn Michael Ow hjá Real Madrid er sagður hafa kynnt félaginu að ef til stæði að selja hann til Englands, vildi h ganga tU liðs við Chelsea. Þetta hefur orðið tU að ýta undir orð- róm þess efnis að Real sé að und- irbúa 20 mUljóna punda tUboð í Frank Lampard hjá Chelsea og að þá myndi Michael Owen fylgja með f kaupunum. MUcUl áhugi er fyrir því í Madrid að fá Lampard til Uðsins, en hann er sem stendur launahæsti leikmaðurinn í ensku úrvalsdeUdinni. Real er sagt vera tUbúið að eyða um 110 mUljónum punda tíl leUanannakaupa í sum- ar, því þar á bæ vUja ( menn árang- ur strax eftir V magurtgengi J á síðasta /M ári. Loksíns upp ávið fslenska landsliöiö 1 knatt- spymu hefur loksins snúið við blaðinu og stefnir upp á við á styrkleikalista alþjóðaknatt- spymusambandsins, FIFA. Liðið færðist upp um sjö sæti frá síðasta mánuöi, situr nú í 90. sætí. Það fór því ekld eins og margir óttuð- ust - að liðið dyttí niður fyrir 100. sæti. Sigurinn á Möltu bjargaði því. Með sigrinum feerðust íslend- ingar upp fyrir þjóðir eins og BurkinaFaso, Indónesfu, Sýrland, Norður-Kóreu, Makedóníu, Ból- ivíu og Panama. Lítíð hefur breyst á toppinum, efetu þjóðimar em enn Brasilía, Tékkland og Argent- faa en það vekur helst athygli að Frakkar em falínir nið- ur í 5. sætí. - KEMUR UT ALLA FIMMTUDAGA!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.