Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2005, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2005, Qupperneq 18
18 LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 2005 Helgarblað DV Skúli Viðar Lórenzson er miðill og hefur starfað sem slíkur síðustu 12 árin. Hann starfar um allt land en þó mest í sinni heimabyggð, Akureyri. Skúli segir verðbólguna fara geyst af stað og tekur skýrt fram að íslendingar þurfi að vera á varð- bergi. Skúli, sem hefur hæfileika til þess að fá svör að handan við flestum spurn- ingum framtíðarinnar, rýnir í það markverðasta sem gerist á ís- landi í vetur. $ér framtíöina4 i gegnum framliðna Spákonan Sigríður Klingenberg hefur hæfileika til þess að sjá inn í framtíðina. Hún telur spáir lækkandi fasteignaverði í vetur og er handviss um að Þorgerður Katrín verði varaformaður Sjálf- stæðisflokksins. Spáir lækkandi fsaQfainnaupníli Eg held að verðbólgan fari hratt af stað en hún stoppar fljótt.Þetta tekur smá- tíma," segir Skúli einstaklega rólegur og yfirvegaður en heldur áfram, „ekkert er að fara út böndunum en við þurfum að vera á varðbergi.Ég held að gagnvart peninga- mönnum höfum við farið of hratt með ung- lingadýrkunina og horfum of stíft á það. Það virðist vanta reynsluboltana í fjármálageir- ann fram í dagsljósið til að fá það rétta og já- kvæða skýrar fram. Ég held að þegar líður á árið verði allt bjart og jákvætt þegar verð- bólguspár eru annars vegar." Hneyksli í haust „Það eiga eftir að dynja á okkur viss atvik sem taka sinn toll,“ útskýrir Skúli alvörugef- inn, „ég held að það eigi eftir að koma upp eitt atriði sem verður erfitt að takast á við en ég vona að það sé rangt hjá mér.Mér finnst eins og eitthvað eigi eftir að koma upp sem verður einhvers konar hneykslismál. Það ger- ist með haustinu. Hvort sem það tengist pen- ingum eða hvað. Ég þori ekki með það að fara.“ Borgin verður blá „Það er ekkert annað í stöðunni en að borgin verði blá,“ svarar Skúli þegar hann er inntur eftir því hvernig borgarstjórnarkosn- ingar í Reykjavík fara, og heldur áfram frá- sögninni, „það er uppgjafartónn í vinstri flokkunum og þar láta menn af hendi það sem þeir hafa verið að gera vel undanfarið. Það sem verður sér- staklega áberandi eru stjórnmála- mennimir. Þeir rífast og skammast." Eldgos á Suðurlandi Sérðu hamfarir? „Nei, ég er ekki viss um að það verði neinar hamfarir. En það verður gos. Ég skynja sterkt að það verði á Suðurlandi en það gerist ekki á þessu ári, heldur næsta ári (2006). Nóvem- ber- og desembermánuðir í ár reyna hins vegar mikið á tilfinningalíf fslendinga. Fólk þarf að einbh'na á það að vera jákvætt og horfa í ljósið og sjá það góða. Fréttamennsk- an er orðin hörð gagnvart fólkinu í landinu. Þeir eiga það til að horfa of oft á lífið með nei- kvæðu hugarfari og fólk fyllist þar af leiðandi töluverðum kvíða. Umræð- an gerir það að verkum að fólk veltir sér upp úr erfiðleikum eins og verð- bólgunni og því sem er að gerast. Fólk er of svartsýnt. Það þarf að lifa meira í gleðinni. Kaldur vetur „Veturinn framundan verður mjög kaldur," segir Skúli með hlýrri röddu og bætir við, „en hann verður risjótt- ur um tíma framundir mánaðamótin febrú- ar, mars. En næsta ár verður vorið mjög gott," segir hann hughreystandi. Astarorkan er öll á Snæfellsnesinu núna," segir Sigríður Klingenberg spákona þegar hún gefur lesendum Helgarblaðsins innsýn inn í veturinn. „Snæfellsjökullinn er einn af sjö orku- stöðvum í heiminum sem ekki eru stífl- aðar," útskýrir Sigríður og brosir blítt. „Ég vil heldur halda aðeins í landann í látun- um.“ „Vextir munu lækka og söluverð fast- eigna einnig og fólk ætti þess vegna að halda að sér höndunum. Vextirnir eru háir en bankarnir koma með ný tilboð fyrr en seinna. Ég bið fólk að anda djúpt og hlusta á skilaboðin sem því berast frá hjartanu og orkunni í kringum það," svarar hún spurð um verðbólguspárnar en hún hefur ekki trú á ofsahraða verðbólgunnar á þessu ári. „Samt er kannski gott að vera ekki of bjartsýnn í þessum málum." Innflutningur á karlmönnum „Svo fer atvinnuleysi minnk- andi og okkur íslensku kon- unum til ómældrar ánægju verður flutt- ur inn fjöldinn allur af myndarlegum karlmönnum alls staðar að og það j þýðir nú einfald- lega að íslensku | piltarnir þurfa1 að brosa þótt þeir séu náttúrulega langflott- astir," segir hún og hlær innilega eins og henni er einni lagið. Tími Gísla Marteins mun koma en ekki í ár „Harður slagur er í aðsigi og einhverjir nýir einstaklingar skjóta upp kollinum. Hún Þorgerður Katrín er komin til að sigra og hún á eftir að verða varaformaður Sjálf- stæðisflokksins og hann Geir mun leiða flokkinn af mikilli visku og snilld. Ingibjörg Sólrún kemur einnig sterk inn með nýjar áherslur og það verður mikil hreinsun allt í kringum hana skal ég segja þér. Hvað varðar Pál Magnússon útvarpsstjóra stendur hann sterkur og uppréttur. Ekkert mun bíta á honum og hann mun koma sínu fram og fólkinu líkar vel við hann. En ég hefði viljað benda Gísla Marteini á að fara aðra leið í borgarstjórastólinn. Þetta er ekki réttur tími fyrir hann í ár en hans tími mun koma," segir Sigríður sem er á leiðinni á Búðir því þar er ástarorkuna að finna. „Við ætlum að fagna því að að- staða fyrir hundafólk á Geirsnefi hefur verið stórbætt með því að girt hefur verið af hólf og sett upp leik- tæki fyrir hundana," segir Bjamdís Mitchell, formaður Tryggs, hags- munafélags hundaeigenda. Tryggur býður öllum hundaá- hugamönnum að koma og vera með á sunnudaginn klukkan 15.00. Boðið verður upp á kaffi og eitthvað með því auk þess sem til sölu verða hinar víðfrægu T-bollur sem allir hundar elska. „Það eru bollur sem við búum til heima hjá okkur úr eðalefhum eins og lifur," segir Bjarndís en þau hjá Trygg hafa unnið að því að þess- ar breytingar yrðu gerðar í sam- vinnu við Reykjavíkurborg og UST. „Okkur var tekið afskaplega vel þegar við leituðum til borgarinnar um að gera Geirsnefið að öruggari og skemmtilegri stað, bæði fyrir hunda og menn. Fullt tillit var tekið til þess sem við höfðum fram að færa. Þarna hefur verið girt þannig að enginn þarf að óttast um hund- inn sinn, lagt hefúr verið nýtt undir- lag sem lágmarkar smithættu og 1 ■ Nyja svæðið gott fyrir þá sem vilja vera sér Þarna geta til að mynda þeir sem eru meö smahunda leyft þeim að spretta úr spori ótta- lausum um aö þeir stóru ráðist áþá. r m m 5TOrr HUNOA Kúka Skóflur Tryggur fagnar breytingum á nefinu Hundafimi og kaffi á Geirsnefi komið hefur verið upp stöndum með kúkaskóflum sem ná mjög vel upp öllum úrgangi eftir hundana." Bjarndís segir að komið verði upp tækjum fýrir hundafimi og þar geti menn leyft hundunum sínum að prófa. „í undirbúningi er einmitt annað svona hólf sem verður með þannig tækjum og þangað geta hundaeigendur komið og þjálfað hundana sfna. Ég reikna ekki með að það verði klárt fyrr en næsta haust," segir hún og er afskaplega ánægð með hlut borgarinnar og í þessum breytingum. „í þessar framkvæmdir var ráðist í framhaldi af skoðanakönnun sem gerð var meðal hundaeigenda á net- inu um hvað þeir helst töldu að kæmi sér vel að gert yrði. Önnur könnun er farin af stað hjá okkur á netinu sem við hvetjum alla hunda- eigendur til að taka þátt í. Slóðin er: http: / / www.question- pro.com/akira/TakeSur- vey?id=282752,“ segir Bjamdís og vonast til að sjá sem flesta, bæði hunda og menn, á Geirsnefi á sunnudaginn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.