Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2005, Qupperneq 20
Helgarblaö DV
U<inb<|kjct55«(4t
500ginnanlærisvöivi
4 msk ólífuolía
nýmalaiurpipar
1/2 dl tómatsafi
safi úr 1/2 sltrónu
salt
eikarlaufssalat, lambhagasalat
eða annad áþekkt salat
2-3 vorlaukar (eða 1 knippi graslaukur)
nokkur fersk mintulauf (má sleppa)
Kjötii skorið I þunnar sneiðar, helst ekki þykkari en 6- 8 mm. Plastfilma
breidd á bretti, sneiðunum raðað á hana, önnurfilma lögð yfirogsneiðarnar
barðar létt eða pressaðar með kökukefli til að gera þær þynnri. Síðan eru
þær penslaðar á báðum hliðum með 2 msk af ollunni, kryddaðar með
nýmöluðum piparoglátnarstanda 110-15 mfnútur. Grillpanna eða venjuleg,
þykkbotna panna hituð vel og kjötið snöggsteikt við háan hita, 1-1V2
mlnútu á hvorri hlið. Tekið af pönnunni og látið standa I nokkrar mlnútur.
Afgangurínn af olíunni (2 mskj settur I skál og tómatsafa, sftrónusafa, pipar
og salti þeytt saman við. Kjötið skorið I ræmur og sett út I sósuna. Salatblöðin
rifin niður eða skorin I ræmur, vorlaukurinn saxaður og mintulaufin rifin
niður. Blandað saman við kjötið og sósuna og sett I salatskál.
ÁwÁiÁfet — /ettwiAéttwi
Uppáhald Islensku þjóðarinnar
Fjöldi uppskrifta á www.lambakjot.is
Davíð Ágúst
Davíðsson á
12 ára son,
Ágúst
Bjarka, sem
er hjá hon-
um aðra
hvora helgi
og mánuð á
hverju
sumri.
lU U1 U| III UJ u
Davíð Ágúst og sonurinn Ágúst
Bjarki Feðgarnir njóta þess að vera
saman aðra hvoru helgi.
svör við öllu og spyr út í eitt."
Á sumrin fá þeir mánuð saman
og þá hafa þeir stundum brugðið
sér út fyrir landssteinana. „í íyrra
fórum við f Tívolí í Danmörku og
Ágúst Bjarki Stráknum
fínnst gaman að koma til
fööur síns aðra hvora helgi.
„Ágúst Bjarki kemur til mín
aðra hvora helgi og við reynum að
gera eitthvað skemmtilegt sam-
an," segir Davíð Ágúst Davíðsson
innkaupafulltrúi hjá Bechtel á
Reyðarflrði. „Oft látum við okkur
nægja að vera bara saman án þess
að vera með skipulagða dagskrá.
Við hjólum og förum í bíó, saman í
sund og heimsækjum ættingja.
Nú, svo eldum við saman en hann
hefur mjög gaman af að aðstoða
mig við það," segir Davíð en Ágúst
Bjarki er tólf ára og er í Landholts-
skóla.
Davíð tekur hann alltaf þegar
hann getur utan hefðbundinna
helga. „Ég myndi gjarnan vilja vera
meira með honum í venjubundnu
lífi þegar hann er í skólanum. Að-
stoða hann við námið og fylgjast
með honum í skólanum. Ég vinn
hins vegar úti á landi og því eru
tækifærin ekki mörg sem við get-
um verið þannig saman,“ segir
Davíð og bætir við að hann njóti
hverrar stundar með stráknum
sínum. „Hann er orðinn svo stór
núna að það er oft svo gaman að
spjalla við hann og við gerum mik-
ið af því að velta fyrir okkur hinu
og þessu. Hann þarf enda að fá
voru þar í nokkra daga saman. Það
var ofsalega skemmtileg ferð hjá
okkur feðgum sem við gætum vel
hugsað okkur að endurtaka,1' segir
Davfð Ágúst.
Hjólað í Öskjuhlfð Þeireiga
margt sameiginlegt, meðal ann-
ars finnst þeim gaman að fara
torfærur á fjailahjólunum sínum.
helgarpabbinn