Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2005, Síða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2005, Síða 61
DV Sjónvarp LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 2005 61 ► Sjónvarpið kl. 22.25 ^ Stjarnan Bandalagið Bandalagið, eða The Business of Strangers eins og hún heitir á frummálinu, fjallar um tvær kaupsýslukonur sem vingast. Saman skipuleggja þær ráða- brugg til að hefna sín á manni sem ákærður hefur verið fyrir nauðgun. Leikstjóri er Patrick Stettner og meðal leikenda eru Stockard Channing, Julia Stiles og Fred Weller. Kvik- myndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. Dr. Gunni spáði i tilgangi Rikisútvarpsins Pressan Fantur og drykkjusvoll en frábær leikari George Campbell Scott leikur í stórmyndinni Patton sem sýnd er á Stöð 2 í kvöld kl. 23.20. Leik- arinn fæddist 18. október 1927 en lést árið 1999. Hann var best þekktur fyrir hlutverk sitt sem hers- höfðingin George Patton en fyrir það hlutverk hlaut hann Óskarsverðlaun. Hann gekk I sjóher- inn ungur að árum, en seinna hélt hann þvf fram að óhófleg drykkja hans hefði verið hermennsk- unni að kenna. Eftir störfin f hernum fór hann í háskólanám í Missouri þar sem hann ætlaði sér að sitja við meistaranám í blaðamennsku. Scott snéri þó fljótlega baki við blaðamennskunni og snéri sér að leiklist. Ferillinn hófst fyrir alvöru þegar hann kom fram f sýningu á Broadway við góðar undirtetir gagnrýnenda. Þegar hann kom fram f hlutverki hins illa konung Rfkharðs III var sagt að aldrei nokkurn tímann hefði Rfkharður stigið jafn reiður á svið. Leikarinn hafði orð á sér fyrir að vera afar erfiður f skapi auk þess sem hann réð illa við drykkju sína. Hann kvæntist þrisvar, tvisvar sinnum sömu konunni sem hann skildi jafn oft við en á gamalsaldri gekk hann f hjónaband með barnungri leikkonu. George þótti þó hinn mesti fantur f samböndum sfnum við konur og því ekki að undra þótt hvorug þeirra hafi verið viðstödd við dánarbeð hans. „Kannski á Ríkið ekki að sjá um andlegt uppeldi, það er ósanngjarnt gagnvart fólki sem langar bara til að hlusta á Celine Dion jarma lagið úrTitanic, er það ekki?" ERLENDAR STÖÐVAR „Við erum alger- lega óhræddirþó við séum með keppinauta sem ekki eru afverr^ endanum. Stöð 2 erað geragóða hluti. Lifandiog framsækin sjón- varpsstöð sem fullástæða ertil að taka inn." Spaugstofan eins og hún leggur sig Hefur skemmt land- anum í 20 ár. ríkarsleÍDurá ferð. Auðvitað ma deila 20árum nm húmorinn. Ég, fyrir mitt leyti, hefði nú talið það fyrir neðan virðingu stelpnanna, sem eru djöfulli flott- ar, að taka í arf kúk&piss húmorinn frá Fóstbræðr- um,“ sagði Pálmi. Ríkisútvarpið á að baka grófkoma, ekki snúða Ég er kloflnn varðandi afstöðu mína til Ríkisút- varpsins. Mér finnst það ekki vera tilgangur ríkisins að sýna mér innflutta grínþætti og endalausar út- sendingar af hraðskreiðum bflum að keyra í hringi. Ég er ekki einu sinni viss um að það eigi að sýna mér eitthvað yfir höfuð. Það sem mælir þó með Rfldsút- varpinu er það sjálft og samanburðurinn við aðrar stöðvar. Áratugaiöng reynsla af „frjálsum" stöðvum sýnir að þær virðast bara geta bakað andleg vínar- brauð og glassúrsnúða á meðan Rfldsútvarpið býr til grófkomabrauð, jafnvel spelt Kannski á Rfldð ekki að sjá um andlegt uppeldi, það er ósanngjamt gagn- vart fólki sem langar bara til að hlusta á Celine Dion jarma lagið úr Titanic, er það ekki? En ég er eigin- gjam. Ffla sjálfur það sem útvarpsstöðvamar tvær bjóða upp á og er því fylgjandi fyrirkomulaginu. Ef batterfið yrði lagt niður, myndu einkaaðilar þá jafnharðan opna Rás 1 og 2? Mér er það stórlega til efs, enda er Gufan væntanlega dýrasta stöð landsins í mannaíla og vinnustundum talið og myndi vænt- anlega halda áfram að vera á hausnum. Stöðin er ekki lflc neinni frjálsri stöð nema kannski Talstöðinni, sem er Bónus-útgáfan af henni og fín sem slflc. Á meðan sniilingarnir á Rás 2 fá að rasa út og vera al- vöruplötusnúðar með sér- tækan smekk og hag íslenskrar nýgildrar (ömurlegt orð) tónlistar að leiðarljósi, hjakkast aðrar stöðvar á 100 laga lúppu og verða að selja eitthvað allan dag- inn on ðe sæd. Reyndar er sölumennskan á Rás 2 lflca orðin geigvænleg (kostun, beinar útsendingar frá sjoppum) og ætti snarlega að hætta. Rfldssjónvarpið hefur lengi verið út á túni og alltof lengi haldið að það sé í samkeppni við snúða- bakarnn. Stöðin hefur „poppast upp“ miðað við það sem var einu sinni. Þessu þarf að breyta. Sjónvarpið ætti að lflcjast BBC en ekki Stöð 2. Þannig á t.d. vin- sælt grín eins og Spaugstofan miklu betur heima á Stöð 2, en nýtt og ferskt dót sem er ennþá að sanna sig eins og Fóstbræður var, á að fá að dafna á Rflds- sjónvarpinu. Aðrar stöðvar eiga að sjá um íþróttir, enda fátt söluvæiflegra skilst mér. f sjónvarpinu ætti í mesta lagiaðveraeinníþróttaþátt- ijL ur á viku, með jaðargrein- v 'Wr um ems °§ blindrabolta og sxmdblaki. Páll Magnússon ntota « er nú í startholum uppstokk- unarinnar. Við hann segi ég: Gó for itt! Mynd með nektaratriði með Brad Pitt þykir afar likleg til vinsælda Brad Pitt nakinn í næstu mynd Einn myndarlegasti maður heims, Brad Pitt, ætlar aldeilis að kynda undir kven- kyns aðdáendum sínum í næstu mynd sinni. Hjartaknúsarinn hyggst nefnilega koma fram nakinn í næstu mynd en það eitt er talið gulltryggja vinsældir hennar. Kvikmyndin ber heitið The Assassination of lesse lames en tökur á henni standa nú yfir í Kanada. Leikarinn myndarlegi bregð- ur sér í bað í myndinni en eins og allir vita þarf maður að vera nakinn frá hvirfli til ilja til að það gangi almennilega. Heimildar- maður ljóstraði því upp að hann hefði séð upptökuna og nektaratriðið væri nokkuð langt, þannig aðdáendurnir eiga svo sann- arlega von á góðu. Brad hefur lengi verið talinn einn myndarlegasti maður kvik- myndasögimnar og vinsældir hans virðast ekkert ætla að dvína þó að skilnaður hans við leikkonuna lennifer Aniston hafi ef til vill ekki þótt gera neina sérstaka lukku. RÁS 1 FM 92,4/93.5 6.50 Bæn 7.00 Fréttír 7.05 Samfélagið í nærmynd 8.05 Músfk að morgni dags 9.03 Út um græna grundu 10.15 Fastir punktar 11.00 I vikulokin 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Laugardagsþátturinn 14.00 Teygjan 14.30 Daga- munur 15.20 Með laugardagskaffinu 16.10 Á rök- stólum 17.05 Fnykur 18.00 Kvöldfréttir 18.28 Trallala dirrindl 18.52 Dánarfregnir 19.00 íslenskir einsöngvarar 19.30 Stefnumót 20.15 Riddarinn frá Hallfreðarstöðum 21.05 Góður, betri, bestur 22.00 Fréttir 22.15 Fjarri hundagelti heimsins RÁS 2 FMS m BYLGJAN FM 98,9 1.03 Veðurfregnir 1.10 Næturvaktin heldur áfram 2.00 Fréttir 2.03 Næturtónar 4.30 Veðurfregnir 4.40 Næturtónar 5.00 Fréttir 5.05 Næturtónar 6.00 Fréttir 6.05 Morguntónar 7.00 Fréttir 7.05 Morguntónar 8.00 Fréttir 8.05 Morguntónar 9.00 Fréttír 9.03 Helgarútgáfan 10.00 Fréttir 10.03 Helgarútgáfan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helgar- útgáfan 14.00 Fótboltarásin 16.00 Fréttir 16.08 Með grátt í vöngum 18.00 Fréttir 18.25 Auglýs- ingar 18.28 Tónlist að hætti hússins 19.00 Sjón- v.fréttir 19J0 PZ-senan 22.00 Fréttir 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 Island í Bltið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavlk Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland I Dag. 1930 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju ÚTVARP SAGA 1235 Meinhornið SKYNEWS Fréttir allan sólarfiringinn. CNN INTERNATIONAL Fróttir allan sólartvinginn. FOX NEWS Fróttir allan sólartiringinn. EUROSPORT 1Z00 Motocross: \Atorid Championship Ireland 13.00 Motorcjcir ing: Master of Endurance Bol d'Or (24 hours) France 1330 Cycr- ing: Tour of Spain 15.15 Motocross: Werid Championship Ireland 16.00 Trampoline: Worid Championship Netheriands 17.00 Motorcyding: Master of Enduranœ Bol d'Or (24 hours) France 17.45 FIA World Touring Car Champkxiship By LG: Istanbul 18.00 Rally. Worid Championship Great Britain 19.00 Football: RFA Under-17 Worid Championship Pero 20.15 FootbaB: RFA Under-17 Worid Championship Peru 2Z00 Rally: Worid Champ- ionship Great Britain 2Z30 News: Eurosportnews Report 2Z45 Rght Sport Rght Qub BBC PRIME 17.40 Casualty 18.30 The Doteons of Duncraig 19.00 Grumpy Oid Men 19.30 The Brian Epstein Story 20.45 Living Without a Memory 21.45 Top of the Pops 2Z30 Lenny Henry in Pieces 23.00 Supematural Sdence 0.00 Hidden Treasure NATIONAL GEOGRAPHIC 17.00 Battlefront: Mount Belvedere 1730 Battlefront Ú-boat War 18.00 Shipwreck Detectives: Pacific Graveyard 19.00 When Expeditions Go Wrong: Into Galeras Volcano 20.00 Robin Hood: Prince of Thieves 2230 Black Pinocchio ANIMAL PLANET Í7.ÓÓ Shark Chasers 1Z00 Natural Worid 19.06 KKar Ante 20.00 Killer Bees -Taming the Swarm 21.00 Great Cats of India 2200 Shark Chasers 23.00 Jungle Orphans DISCOVERY 1200 A Mirade ki Orbit 13.00 Let's Roll 15.00 Spy 1&00 m Hunt Hshing Adventures 16.30 Lake Escapes 17.00 Mount Rushmore 18.00 Extreme Engineering 19.00 American Chopper 20.00 Rides 21.00 Scrapheap Challenge 2200 Trauma 23.00 Body Image 0.00 FBI Rles MTV 1200 Pimp My Ride 13.00 Made 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 Advance Waming 17.00 European Top 20 18.00 The Fabulous Ufe Of 1230 Cribs 19.00 Viva La Bam 19.30 Pimp My Ride 20.00 MTV-1 Want A Famous Face 20.30 MTV - I Want A Famous Face 21.00 MTV - I Want A Famous Face 2130 A Cut 2200 So '90s 23.00 JustSeeMTV I. 00 Chill OutZone VH1 II. 00 Then & Now 15.00 Making the Video MTV 15.30 The Fabulous Life of... 16.00 VH1 Viewer's Jukebox 17.00 VH1 Viewer's Jukebox 1200 VH1 Classic 1230 Then & Now 19.00 Black In The 80s 20.00 Black In The 80s 21.00 Viva la Disco 23.30 Ripside 0.00 Chill Out 1.00 VH1 Hits CLUB 1210 Weddings 1240 The Roseanne Show 19.30 It's a Thing 20.00 Cheaters 21.00 Spicy Sex Rles 2200 Sextacy 23.00 Ex-Rated 23.30 More Sex Tips fór Giris 0.00 Hollywood One on One 035 Hollywood One on One 0.55 Race to the Altar E! ENTERTAINMENT 1200 E! Entertainment Spedals 13.00 The E! True Hollywood Story 14.00 The B True Hollywood Story 15.00 The B True Hdlywood Story 17.00 The B True Hdlywood Story 1200 B Entertainment Specials 19.00 The Ð True Hdlywood Story 21.00 The Anna Nicde Show 21.30 The Anna Nicole Show 2200 Par- ty @ the Palms 2230 Party @ the Palms 2200 Wild On Tara 200 The Ð True Hdlywood Story 1.00 Dr. 90210 CARTOON NETWORK 1200 Dexter's Laboratory 1230 Ed, Edd n Eddy 1200 Codename: Kids Next Door 13.30 The Powerpuff Giris 14.00 Hi Hi Puffy AmiYumi 14.30 Atomic Betty 1200 Transformers Energon 15.30 Beyblade JETIX 1205 Digimon II 1230 Moville Mysteries 1200 Super Robot Monkey Team Hyperforce Go! 1230 Totally Spies 14.00 Sonic X 14.30 AT.O.M. Alpha Teens on Machines 1200 Pucca 1205 Spider-Man 15.30 Pucca 15.35 Totally Spies MGM 11.55 Lawman 1335 She Knows Too Much 15.10 Report to the Commissioner 17.00 Posse 1250 Eddie and the Cruisers 20.25 Lady in White 2215 Till There Was You 2245 Sonny Boy 1.30 Wisdom TCM....................................... 19.00 201021.05 Code Name: EmeraJd 2235Cod Breeze210 Night Must Fall 130 The Pudic Enemy HALLMARK 1200 McLeod's Daughters 1245 Shattered City 14.15 Down in the Delta 16.00 McLeod's Daughters 1245 McLeod's Daughters 17.30 McLeod's Daughters 1215 McLeod's Daughters 19.00 McLeod's Daughters 19.45 Crime and Punistv ment 21.30 Jessica 2215 Wedding Daze 0.45 Crime and Pun- ishment BBC FOOD 1200 Gafy Rhodes' New British Classics 1230 Diet Trials 1200 Kitchen Takeover 1230 The Great Canadian Food Show 14.00 Secret Recipes 1430 Gkxgio Locatelli - Pure Italian 1200 The Best 15.30 Saturday Kitchen 16.00 Eating Out Loud 17.00 Fresh Food 17.30 Sophie's Sunshine Food 1200 Rocco's Ddce Vita 1230 The Italian Kitchen 19.00 Off the Menu 19.30 My Favou- rite Chef 20.00 My Favourite Chef 20.30 Gondda On the Murray 21.00 The Naked Chef 21.30 Saturday Krtchen DR1 1205 En god handel 11220 HvidkáJ og frikadeller 1240 En god handel 2 1250 Hesteprangere, lurendrejere og farende svende 1330 En god handel 3 1225 Slut prut, finale 1230 Ungefair 14.00 Boogie Listen 1200 Hvorfor, Ouafa? 1240 Fcr scndagen 15.50 Held og Lotto 16.00 Til dans, til vands og i luften 16.20 Sallies historier 1630 TV Avisen med vejret 16.55 SportNyt 17.05 Hunde pá job 17.30 Julie 1200 MGP 2005 20.15 Never Say Never Again 2225 Caveman's Valentine 0.05 Boogie Usten SV1 1230 Mitt i naturen 1200 Plus 1330 Stina om Lars von Trier 14.00 Landgáng 14.30 Din slaktsaga 1200 DoobkJoo 1200 BdiBompa 16.01 Disneydags 17.00 Kenny Starfighter 17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 1200 Fdktoppen 19.00 Popofxn 19.30 Brottskod: Förévunnen 20.15 Forsytesagan 21^0 Rapport 21.15 lllusionemas stad 2210 Sandning frán SVT24 l J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.