Alþýðublaðið - 17.12.1923, Side 1

Alþýðublaðið - 17.12.1923, Side 1
 1923 Mánudaginn 1.7. dezember. 298. tölublað. @ 1 Iveiti og alt hökenafefni er 1 iezt í Kaupfélaginn. © Erlend síraskeyti. Leikfélag ReykjaTikur. verður leikin þriðjudaginn 18. þ. m. kl. 8 síðd. í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og~á þriðjudag frá kl. 10—1 og eftir kl. 2. Sjðasta sinn. Khöfn, 13. dez. Vlðrelsn' f j'zkalnnds. Frá Berlín er símað: Dr. Marx ríkiskanzlari Iýsir yfir því, að Þjóverjár geti ekki rétt sig við at eigÍD ramleik. Ætlar hann að hefja málaleitanir f þvi efni við þjóðabandalagið. Jafnframt ætlar Stresemann að gera nýj *r til- lögur um skipun skaðabótamáls- ins, og er í þvi skyni boðuð hlítð- arlaus skattaálagning á eignir manna. Sérfræðinganefndln. Frá París er símað: Banda- rikjamenn taka þátt f skipun sérfræðinganefndarinnar. Fré Mexíkó. Uppreisnarmennirnir í Mexíkó hafa komið upp nýrri stjórn. Khöfn, 14 dez. Samningar Tið Frakka Frá Berlín er símað: Þjóð- verjar reyna að komast í beinar samningaumræður við Frakka, er eigi að snúast um skaðabóta-, Rínar- og Ruhrhéraðamálin. Eru lfkur fyrir góðum uodirtektum af hálfu stjórnarinnar í París. [Sjást hér þegar áhrifio af sigri verkamannafi. enska á því, hversu Frakkar eru orðnir þýðari í svör- um en áður.] Ríkisráðið þýzka er móttaliið þessu og eins Helffe- rich sem forseti ríkisbankans. Myntar-r óðste fnan. Frá Stokkhólmi ersímað:Mynt ar-ráðstetnan norræna hefst (aft- ur hér) á morgun. Jðlaverð: Hveiti 28 aura. Molasykur 70 aura. Strausykur 65 aura. Eþli 70 aura. Appelsínur. Vínber. Spil, íslenzk og útlend. Jólakerti, ódýr. Leikföng o. m. fl. ódýrast i Verzlun Símonar Jðnssonar Grettisgötu 28. — Síml 221. Hver vill bjálpa. f hinu bSga ástandi, sem hér er nú, eru mörg heimili bjargar- laus. Til mín kom í dag maður, sem á konu og tvö ungbörn og skuldar húsaleigu sina og t verzl- unum, svo að honum eru öil sund lokuð. Heimilið hefir engan mat, og ekkert liggur jyrir nema sulturinn, áframhaldandi. Hann hefir haft atvinnu mjög rýra, 700 króna árstekjur, og það ðr auðvitað fyrir löngu uppeytt. Þið, sem nú ernð að búa ykkur undir 10°/o afsláttnr. Gagnlegar vðrur. Jðlagjafir. Aluminium-eldhúsáhöld: Pottar, Könnur. Katlar. Brauðbakkar. Dlskar o. m. fl. Koparkatlar og Box. Hakkavélar. Þvottavindur. Straujárn. Baðker. Fægiklútar. Gólfklútar. Sápur. Rafmagosofn- ar, ódýrastlr f borginni. Vesaljós. Vasakveikjarar. Borðkveikjarar. Sjálfblekungar. Blý^ntar. Vasa- speglar. Vindllngaveski Rakvél- ar. Rakblöð. Rakkústar. Rak- sápur. Naglahreinsarar. Ilmvötn. íslenzk leikföng. Jólaketti. Jóta- trésskraut. Spil. 10% afsláttar til jóia. Verslunin „Novitas" Laugavegi 20 Á. — Sími 311. jólin! Viljið þið ekki hjálpa þessu heimili? Samskotum verður veitt móttaka á afgreiðslu Aiþýðu- blaðsins. Kunnugur,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.