Símablaðið

Ukioqatigiit
Saqqummersitaq pingaarneq:

Símablaðið - 01.07.1945, Qupperneq 6

Símablaðið - 01.07.1945, Qupperneq 6
26 SlMABLAÐlÐ 1902 útreikninga er sýndu, að samdráttur sólarinnar frá víSáttumestu stjarnþoku, sem hugsast gæti, til þeirrar víSáttu, sem sólni hefir nú, hefði getaö vegiS á móti út- geislan hennar í mesta lagi 50 miljónir ára, en þaS telzt nú lítiS brot, ef til vilí aSeins 1/100.000 af æfilengd sólarinnar. -----o---- Þegar vonláust var orSiS aS skýra orku- lát sólarinnar meS falli efnisins, varS aS taka viSfangsefniS öSrum tökum. Var ekki hugsanlegt aS sólin gereyddi nokkrum hluta efnismagns síns? Var ekki orka sú, esm menn fóru aS renna grun i, aS bundin væri í djúpi efnisins — þ. e. kjarnorkan sjálf •—• hér aS starfi? Kjarnorkusprengjur í iðrum sólar lyfta gos- unum upp í allt að COÖ 000 km liæð eða viS- líka og frá jörðunni til tunglsins. Hér er jörðin sýnd í sama mælikvarSa og gosiS. ÞaS varS smám saxrían vitaS á fyrstu tveim tugum þessarar aldar, a5 útgeislan, hverrar tegundar sem er, flytur meS sér þunga. Geisli ljós's eSa annarar orku þrýst- ir á flöt, sem hann fellúr á, alveg eins og loft eSa lögur eSa fast efni. Þetta er ekki staSlaus tilgáta heldur sannindi, því aS þrýsting ljóss á sléttan flöt hefir veriS mæld. Slík mæling er aS vísu afarvanda- söm, vegna þess hve þrýstingin er lítil. Mælingar þessar hafa leitt í ljós, aS út- geislan frá 10 hestafla kastljósi myndi nema svo sem g'rammi á öld. Nú jafn- gildir útgeislan frá hverjum fersentimetra á yfirborSi sólar svq sem 10 hestafla kast- Ijósi, og má þá álykta, aS efnismagn þaS, er streymir út frá slíkum fleti nemi lA grammi á öld. Þetta virSist harSla lítiS, þangaS til búiS er aS margfalda meS senti- metrafjölda alls yfirborSsins. Kemur þá 1 ljós aS efnistap sólarinnar, vegna útgeisl- unar, er um 4.000.000 tonn á sek. Þetta er mikiS magn, en svo miklu er af aS taka, aS lítt myndi á sjá urn árabiljónir. -----o----- En hvaSa sannanir eru þá fyrir því, aS sólin noti þessa orku — kjamorkuna sjálfa — heiminum til viShalds? Því er að visu fljótsvaraS. Fyrir því eru engar beinar sannanir, því að sólin verSur ekki athuguS nema úr mikilli fjarlægS. En fyrir því eru miklar óbeinar sannanir: Veigaminni orka en kjarnorkan sjálf nægir ekki til þess aS viShalda útgeislaninni. Og engin önnur orka, sem þekkt er í heiminum, myndi geta lyft gosunr sólarinnar meS þvílíkum hraSa í þvílíka hæS, sem á sér staS. Kjarnorkan aS starfi á sólhvelinu. — Þann 15. júlí 1905 náði sólargos 500 000 km hæð. Eldsúlan reis með 860 km hraða á sek.

x

Símablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.