Símablaðið

Árgangur
Main publication:

Símablaðið - 01.07.1945, Síða 9

Símablaðið - 01.07.1945, Síða 9
SlMABLAÐlÐ 29 Eiríkur Gíslasou. bar undir. AriS 1918 varS Eiríkur flokks- stjóri hjá Björnæs; átti liann þaS aS þakka dugnaði sínum og verkhyggni. Nú hefir Eiikur unnið um langt skeið hjá Bæjarsíma Reykjavíkur, aðallega aö \ Sg ' • m í sambandi við mæliborðið. Er h "u vel Lálinn af yfirmönnum og sam- starfsmönnum; Eiríkur: Eg óska þér langrar og far- sællar æfi og að síminn rnegi njóta starfs- krafta þinna sem lengst. G. Jónsson. d Porbjörn Porvaldsson. 8. ágúst síöastliöinn varð Eirikur Gísla- son fimmtugur. Eiríkur er fæddur að Varmá í Mosfellssveit, sonur hjónanria Gísla Gunnarssonar bónda þar og Guðrún- ar Bjarnadóttur sem þar bjuggu þá. Eirík- ur fór snemma aö vinna fyrir sér, svo sem títt var uni bændasyni á þeirn tímum, vann nann ýins sveitastörf í æsku en snéri sér síðan að sjónum, og þótti þaS þá helzt framav.on. Áriö 1916 réðist Eiríkur í símavinnu til C. Björnæs. StundaSi hann þá vinnu á sumrurn, en sjómennsku jafnan á vetrum. Var símavinna þá eingöngu sum- aratvinna, og urðu þeir sem þann starfa stunduðu aö leita annaö strax aS haustinu eöa ganga atvinnulausir ella allan veturinn, og varö þaö hlutskipti margra. Tók Eirík- ur sér frí frá símavinnu um skeiö og gerö- ist farmaöur. Sigldi hann til ítalíu og Spán- ar og lenti í mörgum æfintýrum eins og aðrir farmenn, enda kann hann margt aö segja frá þeim sólbjörtu löndum. Eg, sem þessar línur rita, kynntist Eríki fyrst, er viö vorutn saman í símanum hjá Björnæs. UrSum viS fljótt góöir kunningjar og samrýmdir. Var Eiríkur glaövær og gam- ansamur og vakti gáski hans mikla kæti, enda söfnuðust allir utan um hann er svo Þaö var á síBasta ári síSustu aldar aS unglingsstrákur úr sveit var „s^ndur í skóla“ án þess að hann heföi sjálfur gert sér grein fýrir því hvort hann langaði til aö ganga þá „línu“ eöa ekki. Hann var léttlyndur og gamánsamur og hefir líklega átt þaö til aö vera smá-stríöinn. Og þá þegar haföi 'hann náS nokkurri leikni í því aö veröa sjaldan svarafátt, ekki hvaö sízt þegar „hnútur flugu um borð“. Þarna lenti hann í glööum hópi likt hugsandi drengja og jafnaldra og tók þar góöum framförum. Tóku þeir ekki ætíö í gamni sínu eftir því, þótt það gengi út

x

Símablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.