Símablaðið

Árgangur
Main publication:

Símablaðið - 01.07.1945, Síða 10

Símablaðið - 01.07.1945, Síða 10
30 SlMABLAÐl0 yfir þaS, „sem þeir áttu aS læra og lesa“; fór því stundum svo, aS þeim eldri og svo leiSbeinöndunum þætti „leiSinlegt meS slíka pésa“ aS eiga. LiSu þó svo fram árin, aS allir komust þeir „fram til nokkurs þroska“ og sumir i hávegu. En ekki luku þeir nærri allir námi í skólanum. Hættu nokkrir þeirra fyrr og snéru sér aS öSru. MeSal þeirra var fyrrnefndur piltur. En rétt á eftir tók Verzlunarskóli ís- lands til starfa. Er ekki ólíklegt aS drengn- um hafi litist þaS ráSlegra fyrir framtíSina, aS eiga til eitthvert prófvottorS til aS veifa framan í samferSamennina, ef á þyrfti aS halda. Hann brá sér þvi þarna inn og lauk þar prófi á einum vetri, meS miklum ágæt- um, en ekki snéri bann þó inn á „verzlun- arveginn“. Nokkrum árurn síSar fregnaSist þaS af honum aS hann væri orSinn ,,bústólpi“ á arfleifS sinni. Fór svo frant um hríS. En fyrir nokkrum árum varS hans allt í einu vart á vegum Landssímans. Var hann þá kontinn í orSvíg og hnútuköst vrS kallana í kjallaranum á „nýju stöSinni". ÞaSan var hann þó litlu síSar leiddur „inn í skúrana viS Klapparstíg“. Karlinn, sent þar var fyrir, þótti í hæglátara lagi, svo aS óhætt væri aS kvikka hann svolitiS upp meS léttri lundu og gamansemi, ef þaS þá væri hægt. Af því, hver árangurinn hefir orSiS af þessum síSasta flutningi, fara litlar sögur. En sarnan hafa þeir þarna starfaS i nálægt 12 og hálft ár og aldrei ,,slegist“ svo aS kunnugt sé. Og nú eru þeir báSir komnir í ,,karla“ tölu. Þessi síungi, orSfimi, gráhærSi „karl“, sent átti 6o ára afmæli þann 27. nóv. siS- astliSinn, er Þorbjörn Þorvaldsson, frá Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum, aS fornu sambekkingur söngvafans Péturs, sagn- og mál-fræSingsins SigurSar, forn- og al- fræSingsins GuSbrands, og SigurSar dýra- læknis, -stjóranna, póst- og síma-mála- GuSmundar og Alþingisskrifstofu-Jóns „kalda“ og margra fleiri, „því tala þeirra var legió“. Þótt nú aS Þorbjörn skildi á sinum tima vegí viS sina gömlu félaga og kysi gér im/níucýur: Magntts Þorláksson næturvörSur varS fimmtugur 7. nóv. s. L Hann 'hefir nú í nærri aldarfjórSung veriS vökumaSur Reykvíkinga, enda eru þeir Reykvíkingar fáir, sem ekki þekkja hann. A hann stóran vinahóp hér í bænurn, enda afburSa greiSvikinn viS simanotendur, ut- yfir þaS, sem skyldan býSur honuffi, Magnú's er BreiSfirSnigur aS ætt, og ef þaS hans mesta stolt. Veit ég aS hann kærir sig ekki unt aS heyra annaS lof hér i þessunt línum. ’Vid SímablaSiS aSeins nota tækifæriS 'og óska honunt til hamingju viS þessi tímamót 1 ævi hans. „hinn lægri sess“ þar sem hann hefir get- aS látiS lítiS á sér bera, hefir hann ætíö skipaS sitt sæti meS heiSri og sóma, og' komiS sér vel. Þvi þótt hann geti enn sem fyrr látiS „hnútur fljúga“, hefir hann allt- af haft lag á „aS segja (hverjum) til syndanna svo aS meiddi eigi“. Og nú óska honum heilla í framtíSinni og þakka honum samferS á þegar förnum vegi, allir gamlir cg nýir félagar hans. Alliróg.

x

Símablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.