Símablaðið

Volume
Main publication:

Símablaðið - 01.07.1945, Page 12

Símablaðið - 01.07.1945, Page 12
32 símablaðið Þá varS einum varðmannanna að orði: „Hamingjan hjálpi okkur, ég held að þetta hafi veriö Wright læknir í dularbúningi.“ Á meöal þeirra, sem þarna voru stadair í varðliðinu, var ungur liðsforingi sem hét Cook. Hann hljóp þegar út á götu, náði læknisfólkinu fljótt og' sagði: „Leikurinn er á enda, ég þekki yður, Wrigiit læknir." Þvi næst lyfti hann slæðu þeirri sem lækn- irinn hafði fyrir andlitinu og þekkti sarn- stundis að það var hann. Var því næst far- ið með Wright lækni aftur í klefa hans. f klefanum lá dóttir hans í föturn föður síns og varð bæði undrandi og sorgmædd yfir því að brögð þeirra höfðu misheppnast. Það var verið að leiða Wright lækni úi klefa hans. Á leiðinni varð hann að yrða á marga og margir réttu honum hendina að skilnaði, því að hann átti marga vini á þessum staö þar sem hann hafði starfað, Vinir hans, ættingjar Og tengdafólk hafði verið að verki allan daginn og nóttiua áð- ur en aftakan átti að fara fram og revnt á allan riátt. að finna einhver ráð hotrum til bjaigar. Margar uppástungur og tillögur kornu fram, en þeim var jafnóðum hafr.að. ' tn tillaga virtist þó fá góðan byr. Það var tillaga, um að fá Harry Sloan sín.ritara til þeso að falsa og senda, á síðustu stundu, símskeyti með náðun Lincolns forieta. Þá ntyndu hugirnir vera komnir í atgíeyming, athyglisgáfan sljófguð og við skeytinu tek ið athugasemdalaust, og bandinginn iátinn laus. Þetta virtist vera heilla ráð. En það strandaði einungis á því. að Sloan var með öllu ófáanlegur til að útbúa slíkt skeyti. Tveir af vinum hans 'og einn ættingi Wrights lælcnis gerðu það, sem þeir gátu til að sina honum fram á, að fyrir þá peninga. upphæð sem í boði var gæti hann lifað á- hyggjulausu lífi hvort sem hann vildi í Xew York eða ein'hversstaðar á Englandi. auk þess sem hann þarna frelsaði líf góðs Suðurrikjabúa og sjálfur væri hann Suð- urríkjabúi, sem bæri skylda til að gera þetta verk. En Sloan var óbifandi. Hann vildi engan þátt eiga i þessu máli. Hann stóðst freistinguna. SfMABLAÐIÐ er málgagn Félags íslenzkra símamanna. Af því koma út 6 tbl. á ári. Ritstjórn: Andrés G. Þormar (Ábm.) Guðmundur Jóhannesson, Guðmundur Pétursson. Utanáskrift blaðsins er: Símablaðið, Póstliólf 575, Reykjavík. Wright læknir er kominn á aftökustað- inn. Á leiðinni hafa margir þrýst 'hönd hans. Séra Rodman biður hjartnæma bæn fynr þessari sál sem eftir örstutta stund á að kveðja líkamann. Wright læknir gengur fram á paU' brúnina og mælir með rólegum huga og rödd: „Herrar mínir. verknaður minn er frant- inn án minnsta haturs“ („Gentlemen, the act wich I committed was done without the slightest malice“) 'og eftir örstutta stund var öllu lokið. En enginn veit, hvernig símritaranum, sem varði embættisheiður sinn fyrir þeirrt freistingu, að bjarg'a lifi mikilsmetins sani- borgara, gegn hárri greiðslu — enginn veit, hvernig honum hefir verið innan- brjósts á þeirri stundu, S. Dahlmann. Öllum þeim, sem á einn og ann- an hátt sýndu mér vinsemd á 60 ára afmæli mínu, þann 27. nóv. síð- ustliðinn, færi ég innilegustu þakkir. Þorbjörn Þ o r v a l d s s o n.

x

Símablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.