Símablaðið

Årgang
Hovedpublikation:

Símablaðið - 01.01.1972, Side 9

Símablaðið - 01.01.1972, Side 9
herbergi með allri sameiginlegri að- stöðu verður kr. 1.200,00 á viku. Róið á Apavatni. * MUNAÐARNES. Sama fyrirkomulag verður á útleigu þessa húss og sl. sumar. Þar eru rúm- stæði fyrir 6 manns með öllum sængur- fatnaði. Leigugjalci þar hefur verið á- kveðið kr. 3.000,00 á viku. * VAGLASKÓGUR. Bústaðurinn var stækkaður á sl. ári og breytt að verulegu leyti. Rafmagn hefur verið lagt í bústaðinn til upphit- unar og annara nota. Þá hefur öll hrein- lætisaðstaða verið stórbætt. 1 húsinu ei-u nú rúmstæði fyrir 12 manns. Öll venjuleg áhöld eru fyrir í húsinu, þó ekki rúmfatnaður. Gert er ráð fyrir að þar geti dvalið samtímis 2 fjölskyldur, þarf því að taka fram í umsókn hvort óskað sé eftir öllu húsinu eða háifu. Leigugjald fyrir allt húsið verður kr. 2.000.00 á viku, en fyrir það hálft kr. 1.000,00. TUNGUSKÓGUR við Isafjörð. Á sl. sumri voru gerðar nokkrar breytngar á húsinu, auk verulegra lag- færinga. Húsið er nú hitað upp að fullu með rafmagni og öll nauðsynleg raf- magnsáhöld eru í því, auk venjulegra búsáhalda. I húsinu eru rúmstæði fyrir 5 manns, en rúmfatnaður ekki fyrii- hendi. Vikudvöl kostar þar kr. 1.500,00. -x EGILSSTAÐIR. Ekki er rafmagn fyrir hendi í bú- staðnum. Olíuofn er notaður til upphit- unar en gas til eldunar. 1 bústaðnum er rúmstæði fyrir 6 manns án rúmfatn- aðar.. Leigugjald fyrir vikudvöl verð- ur kr. 500.00. * UMSÓKNIR. Umsóknir skulu hafa borizt til skrif- stofu félagsins Thorvaldsensstræti 4 eða í pósthólf 575 Reykjavík fyrir 20. maí n.k. Rétt til umsókna hafa allir fé- lagsmenn F.I.S. Að liðnum umsóknar- fresti fer fram úthlutun á bústöðunum og verður umsækjendum tilkynnt um afgreiðslu. Verði þá eitthvað eftir óráð- stafað geta feélagsmenn snúið sér til eftirtaldra aðila með fyrirspurnir og umsóknir um dvöl. Bjarni Ólafsson, Reykjavík. Þorvaldur Jónsson, Akureyri. Björgvin Lúthersson, Egilsstöðum. Ragnhildur Guðmundsdóttir, Isaf. SÍMABLAÐIÐ 9

x

Símablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.