Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2005, Blaðsíða 1
Fátt hefur frést af heimilishaldi Grýlu, Leppalúða og jólasveinkanna undanfarin
ár. Á þeim bæ hefur þó nútíminn haldið innreið sína og þó fjölskyldan sé enn bú-
sett á fjöllum er Grýla eins og aðrar samtímakonur upptekin af tísku, útliti og
heilsurækt. Grýlu dreymir líka um að komast í fjallkonukjólinn um jólin en sú
barátta gengur ekki átakalaust.
Grýla vlll álm íkjállnn fyrir jálln
Barátta Grýlu við aukakílóin og
sögur úr heimilishaldi fjölskyldunnar
eru nú komin út í splunkunýrri
teiknimyndsasögu eftir þau Sigrúnu
Eddu Bjömsdóttur leikkonu og
Frakkann Jean Pozok teiknara. Jean á
sterkar rætur í teiknimyndasögu-
hefðinni því fáir hafa gefið út jafh
vandaðar og skemmtilegar teikni-
myndasögur og Frakkar. Að auki hef-
ur Jean brennandi áhuga á íslensku
jólasveinunum og því hyski öllu.
„Við Jean emm bæði höfundar að
þessari bók og án hvort annars emm
við ekki neitt," segir Sigrún Edda
hlæjandi.
„Það leiddi eitt af öðm, við höfð-
um verið að vinna saman á öðmm
vettvangi, en þegar við fómm að
deila hugmyndum okkar og draum-
um kotn í ljós að Jean hafði mikinn
áhuga á íslensku jólasveinunum. Ég
hafði auðvitað stúderað þá fjölskylu
alla, en Bóla, sem ég lék í barnatíma
sjónvarpsins, er einmitt ættuð úr
þessum heimi. Við lögðumst svo í
mikla rannsóknarvinnu því Jean
vildi komast almennilega irm í jóla-
sveinakúltúrinn og útkoman varð
þessi bók þar sem rakkarapakkið úr
fjöllunurn á stefnumót við okkur í
nútímanum."
Fær brjóstsviða af óþekkum
börnum
Sigrún segir að ýmsar sögur haf!
verið á kreiki um að Grýla væri dauð,
samanber ljóðið góða þar sem Grýla
gafst upp á rólunum, en það sé nú
eitthvað annað.
„Hún er sko sprelllifandi," segir
Sigrún Edda. „Óþekk börn eru ennþá
hennar uppáháldsmatur, en hún
eins og aðrar konur er í aðhaldi um
þessar mundir. Hún fær lfka brjóst-
sviða af óþekkum krökkum, eins og
Leppalúði er margbúinn að benda
henni á. En af því hún er breisk eins
og við hinar læðist hún stundum til
byggða og kíkir á bamaheimilin. Sem
betur fer verður ýmislegt til að hindra
hana í að gera sér veislu úr börnun-
um.“
Húmor og samfélagsádeila
Sigrún segir Grýlu ekki þurfa að
berjast neitt fýrir kvenréttindum þar
sem Leppalúði og sveinkamir snúist í
kringum hana allan sólarhringinn.
„Hún liggur bara í mslpóstinum á
morgnana meðan Leppalúði sinnir
öllum heimilisverkum og svo er hún
voðalega upptekin í ræktinni. Það
veldur hins vegar usla í okkar sam-
félagi því þegar hún sippar ríða yfir
jarðskjálftar og þegar hún stendur á
fjallstoppunum og hristir makkann
upp í vindinn verður allt ófært í
óbyggðum. Það er af því Grýla er með
svo mikla flösu sem leggst yftr allt.
Grýla, eins og aðrar nútímakonur, á
sér idol sem hún vill líkjast og það er
að sjálfsöguðu fjallkonan. Þess vegna
þráir hún að komst í fjallkonukjólinn
Sigrún Edda og Jean Pozok Hafa
i sameiningu skrifad og teiknad
söguna um rakkarapakkið.
DV-Mynd Heiða
fyrir jólin en það gengur sannarlega
ekki átakalaust fýrir sig."
Sigrún segir að þetta sé bók fyrir
böm á öllum aldri. „Bókinni er skipt í
marga kafla og litlu krökkunum flnnst
ægilega gaman að skoða myndimar
og láta lesa fýrir sig. Þau sem eru orð-
in nógu stór til að lesa sjálf hafa verið
yfir sig hrifln og fýrir fúllorðna fólkið
er þetta undirtónninn, samfélagsá-
deilan og lúmskur húmorinn,
skemmtilegviðbót." edda@dv.is
Fyrsta orðabókin á
þrem málum
Richard
Scarryvarð
kunnurmeðal
fjölda lesenda
á Islandiþeg-
arútkomfyrir
fjölda ára
heitabók hans
sem gerðist i
heimi mann-
gerðra dýra í
Erilborg. Bók-
in varætluð
ungum börn-
um sem festu hug við mynd og gátu
sagt og lært heiti algengra verkfæra og
hugtaka úr umhverfinu. Bókin er enn til
áminu heimili slitin og snjáð með fáum
horfnum siðum og öðrum limdum og
stendur enn fyrirsínu.
Seinna fylgdu sjónvarpsþættir sem
byggðu á teikningum hans og nú hefur
Setberg settá markað orðabók sem ég
hefgrun um að hafi komið út áður en
ernú sögð i nýrri útgáfu. Enn er verið
að kenna heiti á algengum gripum, þeir
skipta tugum á hverri opnu en nú er
gert betur en birta heitin einvörðungu
á íslensku: ensk og dönsk þýðingarheiti
fyigja.
Hér er því kærkomið ritsem teygir sig
yfir langan skala í aldri. Læsir krakkar
geta stautað sig út úr algengum heit-
um á báðum málum, lært einfaldar
setningar og sökum þess að heiti liggja
hlið við hiið á þremur tungum erþetta
opin leið fyrir skynuga krakka.
Þetta er brúkleg bók, fallega prentuð
i Hong Kong fyrir Mondatori hinn
ítalska, letrið stórt og myndefnið ærið.
Tungumálakennsla fyrirbörn ersam-
vinnuverkefni foreldra og barna heima
við, þó margir grípi til þess að senda
ung börn i tungumálanám þarsem
skólakerfið íslenska nýtirilla frábæra
námsgáfu barna til að læra tungumál á
ungaaldri.
Með þessa bóki höndunum er
námsfúsum börnum og þolinmóðum
foreldrum gefíð einstakt tæki til að
sýna börnum inn i heim þriggja mál-
heima. Ekki nýtist bókin síður þeim sem
eru nýkomin frá dvöl erlendis úr
dönsku eða enskumælandi skólakerf-
umog þurfa að styrkja sig í islensku
máli.
pbb@dv.is
Richard Scarry
Fyrsta
orðabókin mín
Óskar Ingimarsson annaðist
útgáfuna
Setberg
Verð 1.990 kr.
Barnabækur
b OKm
J‘1
0-0-
J6k
-ómissandi "á veisluborðið frá Abba
■
Abba Seafood hefur verið einn stærsti
og mikilvægasti kaupandi af íslenskri síid
í áratugi og hafa síldarverkendur ávallt
kappkostað að velja bestu og stærstu
—-----síldina fyrir Abba. Niðurstaðan
iT-I—....einfaldlega heimsins besta síld.
rjrjr
ari hgmnnriirnir vate
£ -iti
ISLENSK SÍLD í SÆNSKUM JÓLABÚNINGI