Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2005, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2005, Blaðsíða 3
Þetta er önnur skáldsaga Ingibjargar Hjartardóttur; sú fyrri, Upp til sigurhæða, fékk mikið lof fyrir stílsnilld og frásagnargleði. því það verður erfitt að leggja þessa frá sér. Sagan gerist á íslandi og annarri eldfjallaeyju í fjarska og saman tvinna mannlegur breyskleiki, ástir, vinátta, fórnir og svik ofurspennandi og litríkan sagnavef. Armúla 20

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.