Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2006, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2006, Blaðsíða 5
Músalaus eyja Ásmundur Pálsson meindýraeyðir veiddi 99 mýs í spennigildrur á síð- asta ári og segist hann lítið verða var við mýs núna en því hefur verið haldið fram í fjölmiðlum að Eyjamar séu að verða lausar við músina. Ásmundur veiddi til dæmis 1115 mýs árið 2002 og 997 mýs árið 2003 svo tölumar tala sínu máli. Rottum hefur lrkað fækkað en Ás- mundur veiddi 136 rottur á síðasta ári og 196 árið 2004 en hann hefur verið duglegur að eitra í röram og kössum um allan bæ en á síðasta ári var hann með eitur á yfir 70 stöðum í bænum. UVS keypt af Decode íslensk erfðagreining hefur keypt allt hlutafé í líf- tæknifyrirtækinu Urði Verðandi Skuld. Yfirlýst markmið kaupanna er að efla rannsóknir á-— erfðum krabba- meins sem geta í ar P- kjölfarið leitt til nýrra aðferða í að greina og meðhöndla sjúk- dóminn. Kaup- verðið, 350 millj- ónir króna, er greitt með hluta- fé í deCODE genetics Inc. og nemur það um einu prósenti heildarhlutafjár í félaginu. UVS verður í ffamtíðinni rekið sem dótt- urfyrirtæki íslenskrar erfða- greiningar. Bónusverð- laun Ekki er enn búið að afhenda Jóhannesi Jóns- syni, kaupmanni í Bón- us, verðlaun ísfirskrar al- þýðu sem hann hlaut fyrir jól. Til stóð að af- henda verðlaunin 17. desember síðastliðinn en flug féll niður þann dag og komst Jóhannes því ekki vestur. Að sögn Jóns Fanndal Þórðarson- ar, fmmkvöðuls verð- launanna, er ekki búið að ákveða nýja dagsetn- ingu til að afhenda verð- launin. „Við emm að bíða eftir að veðrið fari að skána," segir Jón í samtali við bb.is. Eldur í bústað Eldur kom upp í sumar- bústað við Flúðir í fyrrinótt. Lögreglan á Selfossi fékk tilkyrmingu um bmnann um kl. tvö og skömmu síðar var slökkvilið komið á vett- vang. Fjórir vom í bústaðn- um og náðu þeir að halda eldinum í skefjum þar til slökkvihð kom á staðinn. Að sögn lögreglu fékk einn maður snert af reykeitrun og var fluttur til aðhlynn- ingar í Laugarás en fólkið slapp ómeitt að öðm leyti. Eldsupptök em í rannsókn en gmnur beinist að skor- steinsröri. Bústaðurinn er talsvert illa farinn eftir bmnann. HEFST FIMMTUDAGINN 10. FEBRUAR TAKMARKAÐ MAGN MIÐA mmrnm- • - ' IBwBííhH 20% afsláttur af öllum viðburðum Concert ef greitt er með Mastercard á forsöludegí Mastercard KynniÖ ykkur frekari tilboö og tónlelkadagskrí Concert á vef Tilboösklúbbs MasterCard, www.kredltkort.is/tilbodsklubbur HASKÓLABÍÓI 14. APRÍL 2006 FORSALA AÐGÖNGUMIÐA CONCERT FORSALA AÐGÖNGUMIÐA Á WWW.CONCERT.IS OG WWW.MIDI.IS OG í VERSLUNUM SKÍFUNNAR •* _^L CONCERT SWjfK CONCERT KYNNIR I SAMVINNU VIÐ RAS 2: LIFANDi GOÐSOGN UR SOGU ROCK N ROLL RAY DAVIES ON TOUR In Conœrt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.