Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2006, Blaðsíða 21
DV Fréttir
FIMMTUDAGUR 19.JANÚAR2006 21
Lesendur
Úr bloggheimum
(3
Álitsgjafar kastljósanna
„Það var líka fróðlegt og sérstæð upplif-
un að fylgjast með umræðu fjölmiðla
um fjölmiðla í hvirfilbyln-
um sem hefur verið kall-
aður DV- málið. Sú um-
ræða hljómaði undar-
lega í heimabæ Gisla
heitins Hjartarsonar sem
var ágætur kunningi minn
og frændi og það var dálitill munur á
því sem maður heyrði i álitsgjöfum
kastljósanna og hinu sem heyrðist þeg-
armaðurlagði eyrað aðgötunni."
Páll Ásgeir Ásgeirsson - mal-
bein.net/pallasgeir
Afgungum og heiglum
„Það sem fólki íhugaræsingi finnstgott
að heyra er aldrei það sem það hefur
gott afþvl að heyra. Æst fólk vill heyra
æsing sinn réttlættan og bakkaðan
upp, ekki vera beðið um að igrunda af-
stöðu sína vel og vandlega og skoða
málið frá öllum hliðum. Því finnst gott
að heyra afdráttarlaust tekið undir
með einstrengingslegri afstöðu sinni
og finnst vænt um þá sem það gera, en
vont að heyra einhvern vé-
fengja að málið sé
svona einfalt og er illa
við þá sem neita að
gerast meðvirkir. Það
þarfhugrekki til að
segja æstum múgi eitt-
hvað sem hann vill ekki heyra
og vera reiðubúinn til að taka afleið-
ingum þess. Versta gunga treystir sér
aftur ámóti til að segja honum að
hann hafi rétt fyrir sér, því hún veit fyrir-
fram að þannig uppsker hún aðeins
vinsældir. Það lýsir því engu öðru en
heigulshætti að stökkva á vanþóknun-
arbylgju eins og þá sem skók þjóðfé-
lagið Isíðustu viku og ætla að„sörfa“
hana tilpersónulegra vinsælda."
Davíð Þór Jónsson -
deetheejay.blogspot.com
Áfram Arsenal
„Theo Walcott keyptur tilArsenal á 15
milljónir punda samkvæmt BBC!
Hahahahhaha... Vieira seldurá 11 millj-
ónir og sextán ára strákur frá
k Southampton keyptur á
15! Fer hann í flokk með
Francis Jeffers (10 m) og
Richard Wright (7 m)?
Áfram Arsenal!".
Elvar Gelr Magnússon -
blog.central.is/elvargeir
Slátrarinn frá
Þennan dag árið 1983 var nas-
istaforinginn Klaus Barbie hand-
tekinn í Bólivíu. Hann hafði þó ver-
ið fundinn töluvert fyrr af mönnum
sem leituðu nasista uppi. Það var
ekki fyrr en stjórnvöldum þeim
sem héldu yfir honum hlífiskyldi
var steypt af stóli að hann var fram-
seldur til Frakklands. Þar var réttað
yfir honum vegna glæpa gegn
mannkyninu.
í starfi sínu fyrir nasista í
frönsku borginni Lyon fékk hann
viðurnefnið „Slátrarinn frá Lyon"
sem lýsti vel hvaða mann hann
Lyon handtekinn
hafði að geyma. Hann sendi þús-
undir manna í dauðann, bæði gyð-
inga og fólk úr andspyrnuhreyfingu
Frakklands á þeim tíma sem her-
setu þýska ríkisins stóð yfir. Eftir
sigur bandamanna var Barbie tek-
inn undir verndarvænd banda-
rískra yfirvalda gegn því að hann
njósnaði um starfsemi Sovét-
manna. Árið 1949 var honum
smyglað á vegum Bandaríkja-
stjórnar til Bólivíu. Þar vann hann
ötullega fyrir einn hrikalegasta ein-
ræðisherra suður Ameríku, Hugo
„E1 Petiso" Banzer sem komst til
Klaus Barbie
ásamt konu sinni
Nasistinn vann við
pyntingar ! Bóllvlu.
I dacj
Þennan dag arið 1992
komu Sykurmolarnir
lagi sínu Hit í 17. sæti
breska vinsældalistans.
Mezzoforte hafði einnig
náð því sæti níu árum
áður.
valda 1971. Eftir að frjálslynd ríkis-
stjórn komst til valda árið 1980 var
samþykkt að framselja Barbie gegn
rausnarlegri neyðaraðstoð frá
Frökkum. Hann var dæmd-
ur í lífstíðarfangelsi fyrir
177 glæpi gegn mannkyni.
Hann lést úr hvítblæði
þann 25. september 1991 í
fangelsi í Lyon.
Lesendur DV eru hvattir til að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta í Ijós skoðanir sínar á málefnum líðandi stundar.
Heillaóskir til Steingríms
Guðrún hríngdi:
Ég fann mig knúna til að hringja
eftir að ég las viðtalið við móðir
Steingríms J. í DV. Þegar ég heyrði
fyrst af slysinu fékk ég svo gjörsam-
lega fýrir hjartað. Það fékk líka á að
lesa um Sigríði móður hans sem
talaði um slys sonar síns af mikilli
stillingu líkt og vitrum eldri konum
er tamt.
Þrátt fyrir að ég sé ekki flokks-
maður Steingríms og sé oft á önd-
verðri skoðun við hans þá er Stein-
grímur líklega sá alþingismaður
sem ég ber hvað mesta virðingu
fyrir. Heiðarlegri og duglegri mann
er vart hægt að finna. Þá er unun af
því að hlýða á hann þruma yfir Al-
þingi þegar eitthvað mikið liggur á.
Eg bið fyrir því að Steingrímur
verði fljótur að ná heilsu sinni því
þingið er veikara án hans. Fjöl-
skyldu hans og aðstandendum
sendi ég líka
kveðjur mína á
þessum erfiðu
tímum.
Steingrímur á sjúkra-
beðinu Fær heillaóskir frá
lesenda.
Góð þjónusta í Elko
Frá Elko við Smára-
torg. Hjálmar er
ánægður með þjónust-
una þar.
Hjálmar hringdi:
Ég brá mér bæjarleið í Kópavog-
inn í stórverslunina Elko um daginn
og verð að koma því á framfæri
hversu góða þjónustu sölumaður-
inn sem mig minnir að heiti Hörður
veitti mér. Þjónustan skiptir miklu
Lesendur
máli þegar aldnir menn eins og ég
koma á svonaistaði með litla kunn-
áttu á nýjustir tækni. Það var bæði
ljúft og gott að koma þangað og jafn-
vel fá sér sæti þegar lappimar
þreyttust. f
Frjálshyggjumaðurinn segir
Geir Ágústsson
ræðir um vægi
málfrelsis.
Um málfrelsið
góða
Oft er sagt að á íslandi rflci mál-
frelsi. Við hreykjum okkur af þessu.
Við bendum á frjálslynt ákvæði í
stjórnarskránni þar sem tjáningar-
frelsi í orðum og á prenti er varið. Á
íslandi ríkir hins vegar ekki mál-
frelsi. Á eftir stjórnarskrárákvæðinu
sem kveður á um frelsi til tjáningar
kemur ákvæði sem kveður á um
skerðingu þess frelsis, m.a. í nafni
furðufyrirbæris sem nefnist „alls-
heijarregla", og minnir helst á eitt-
hvað sem forsvarsmenn Þriðja rflc-
isins hefðu geta látið sér detta í
hug.
Hvað gerist til
dæmis ef mér
dytti í hug að
kaupa 30 sek-
úndur af
sjónvarpsút-
sendingu og
segja frá nýja
og frábæra
vodkanum í
Vínverslun Al-
þingis?Hvað efég
segði að ilmandi tóbaksreykur væri
ekki bara fíkn og heilsuspÚlir, held-
ur einnig ánægjuvaldur og félags-
styrkjandi meðal? Hvað ef mér dytti
nú í hug að ferðast til svörtustu Afr-
flcu, mynda mér einsleita en jafn-
framt einlæga skoðun á hegðun og
atferli innfæddra, og segja svo frá
henni á ákveðinn og ef til vill harð-
orðan hátt í íslenskum prent- eða
útsendingarmiðli?
Á meðan Alþingismenn kalla
hvern annan ókvæðisorðum á
hinni virðulegu löggjafarsamkundu
íslendinga er saklausum borgurum
hótað eignatöku og frelsissviptingu
ef þeir tjá sig út fyrir ramma þess
sem kallast „allshetjarregla". Er
þetta málfrelsi?
Með ólæknandi fuglaáhuga
„Ég var alinn upp að hluta til í
sveit og þar kviknaði fuglaáhuginn
hjá mér," segir Jóhann Óli Hilmars-
son, fuglafræðingur um hvernig
það atvikaðist að hann varð bitinn
af bakterfunni, eins og hann kýs að
kalla áhugann.
„Þetta er ólæknandi sjúkdómur
að vera haldinn svona feikna áhuga
á einhverju. Það að ná að sameina
áhuga og atvinnu er það sem fólk
keppist að í lífinu og það hefur mér
tekist skrambi vel," segir Jóhann
sem vart trúir að hann fái greitt fyr-
ir að sinna áhugamálinu. Það helsta
sem stendur upp úr á ferli Jóhanns
er að fylgjast með fuglafánunni við
Tjörnina í miðbæ Reykjavíkur,
enda stundaði ég nám við Mennta-
skólann við Tjörnina sem síðar varð
við Sund.
„Þótt ég hafi ferðast víða um
heiminn er þrjátíu ára rannsóknar-
starf okkar við Tjörnina það sem
hefur skilað mér hvað mestu. Það
eru margir borgarbúar sem átta sig
ekki á að í næsta nágrenni eru mjög
líflegar fuglabyggðir, eins og til
dæmis á Seltjarnarnesi og eyjunum
úti á Kollafirði. Á Lundey og Akurey
eru til dæmis miklar lundabyggðir
sem margir átta sig ekki á að þeir
hafa í bakgarðinum," segir Jóhann
sem er þessa dagana að leggja loka-
hönd á bók um lundann. Hann hef-
ur áður gefið út bókina íslenskur
fuglavísir, sem út kom 1999.
„Þegar vinnan og áhugamálið
liggja saman er erfitt að draga
mörkin á hvað sé vinna og hvað
ekki. Maður lærir það samt með
aldrinum, fjölskyldumálin og
„Þegar vinrtan og
áhugamálið liggja
saman er erfítt að
draga mörkin á hvað
sé vinna."
áhugamálin. Það er lflca alltaf
spurning hvernig makarnir taka
svona áhugamáli. Sem betur fer
styður kærastan mín mig með ráð-
um og dáð og finnst gaman að.
Ferðalög heilla hana og því lætur
vel að við ferðumst saman og njót-
um þess vel."
, er fæddur og uppalinn I Reykjavík en ættaður úr Flóanum, sonur þeirra
s Giestssonar og Hönnu Ágústsdóttur. Hann er menntaðurnattufræa-
n Ijósmyndun er hans aðaláhugamál fyrir utan fuglana. Johann er for
ctenHur fvrir skoðunarferðum viða um heim. Hann
Jóhann Óli Fugla-
fræðingur segir
fuglaáhugann
ólæknandi sjúkdóm
03 4S
s? 2
o CQ
3 3
l/> 5
3 E
Ol o
& $
Maður dagsms