Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2006, Page 28
28 FIMMTUDAGUR 7 9. JANÚAR 2006
Sjónvarp DV
► Skjár einn kl. 21.30
Kingof
Queens
Sprenghlægilegir gamanþættir^
um stórfurðulega bandaríska
fjölskyldu. Þættirnir hafa
notið gríðarlegra vinsælda
vestanhafs og einnig hér á
landi. Doug og fjölskylda
berjast við að halda geð-
heilsunni en margt virðist
► Stöð 2 kl. 21.20
Nip/Tuck
Einn djarfasti framhalds-
þáttur sem gerður hefur
verið í fjölda ára. Hinir
myndarlegu og gáfuðu
lýtalæknar Sean McNa-
mara og Christian Troy fá
til sín hvern sjúklinginn á
fætur öðrum sem dreymir
um betra útlit. En ekki er
allt sem sýnist og á bak við
fullkomið andlit getur
► Ríkissjónvarpið kl 23.20
Desperate
Housewives
Húsmæðurnar örvæntingarfullu hafa slegið
í gegn hér á landi sem og vestanhafs enda
um eina bestu sápuóperu siðari ára að ræða.
Við fáum að kynnast tárum og hlátri hjá
fimm húsmæðrum í úthverfi Bandaríkjanna.
Hver á sín leyndarmál og engin er hvítþveg-
in af syndum sfnum.
leynst tlæröartol. . í i
næsi tád lags ki * rð.« • • fimmtudagurinn 19. janúar
SJÓNVARPIÐ
16.45 Handboltakvöld 17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar
18.30 Latibær Þáttaröð um Iþróttaálfinn. e.
19.00 Fréttir, Iþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.00 Landsleikur i handbolta Bein útsending
frá vináttulandsleik Islendinga og Frakka
I Laugardalshöll.
21.35 Nýgræðingar (93.-93) (Scrubs) Caman-
þáttaröð um lækninn John Dorian og
ótrúlegar uppákomur sem hann lendir
i.
22.00 Tiufréttir
22.25 Félagar (3:3) (The Rotters' Club) Bresk-
ur myndaflokkur um þrjá vini sem
vaxa úr grasi f Birmingham á áttunda
áratugnum. Atriði i þáttunum eru ekki
við hæfi barna.
• 23.20 Aðþrengdar eiginkonur (22:23)
0.05 Kastljós 0.35 Dagskrárlok
16.00 2005 World Pool Championship (e)
17.55 Cheers - 10. þáttaröð 18.20 Queer
Eye for the Straight Guy (e)
19.20 Fasteignasjónvarpið
19.30 Complete Savages (e)
20.00 Family Guy Brian fær vinnu sem eitur-
lyfjahundur hjá Quahog-lögreglunni.
20.30 Malcolm In the Middle
21.00 Will&Grace
21.30 The King of Queens
Bandarískir gamanþættir.
22.00 House House þarf að sinna sjúklingi
sem fær hvert hjartaáfallið á fætur
öðru og aðalumræðuefnið á spltalan-
um er sambandið á milli Cameron og
House.
22.50 Sex Inspectors Kynlifssérfræðingarnir
Tracey Cox og Michael Alveir greiða úr
kynlifsvanda para i þáttunum The Sex
Inspectors. Þau greina ástarllf fólksins
og reyna að einangra vandamálið.
23.35 Jay Leno 0.20 Law & Order: SVU (e)
1.05 Cheers - 10. þáttaröð (e) 1.30 Fast-
eignasjónvarpið (e) 1.40 Óstöðvandi tónlist
ÍT
6.58 island I bitið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 I finu formi 2005 9.35 Martha 10.20
My Sweet Fat Valentina 11.10 Alf 11.35
Whose Line is it Anyway 12.00 Hádegisfréttir
12J5 Neighbours 12.50 I finu formi 2005
13.05 Fresh Prínce of Bel Air 13.30 Blue Collar
IV 14.00 Two and a Half Men 14.25 Neighbo-
urhoods form Hell 15.15 The Block 2 16.00
Með afa 16.55 Bamey 17.20 Bold and the
Beautiful 17.40 Nelghbours 18.05 The Simp-
sons 12
18.30 Fréttir, Iþróttir og veður
19.00 Island i dag
19.35 Strákarnir
20.05 Meistarinn (4:21)
20.55 How I Met Your Mother (2:22) Nýir
bráðskemmtilegir rómantlskir gaman-
þættir I anda Friends sem notið hafa
mikillar hylli i Bandarlkjunum siðan
sýningar á þeim hófust þar á siðasta
ári.
• 21.20 Nip/Tuck (2:15)
(Klippt og skorið)(Kiki) Einhverjir
svakalegastu framhaldsþættir sem
gerður hafa verið eru orðnir ennþá
svakalegri. Bönnuð börnum.
22.05 Inspector Lynley Mysteries (5:8) (Lynley
lögregluvarðstjórí) Bönnuð bömum.
22.50 The Contaminated Man (Sýkti maður-
inn)
0.25 Six Feet Under 1.20 The 4400 2.05
Pups (Str. b. börnum) 3.45 Deadwood 4.40
How I Met Your Mother 5.10 The Simpsons
12 5.35 Fréttir og island I dag 6.40 Tónlistar-
myndbönd frá Popp TIVI
16.20 Italski boltinn 18.00 fþróttaspjallið
18.12 Sportið
18.30 Stump the Schwab (Veistu svarið?)
Stórskemmtilegur spurningaþáttur þar
sem Iþróttaáhugamenn láta Ijós sitt
skina.
19.00 X-Games (Ofurhugaleikar)
20.00 US PCA 2005 - Inside the PCA T
20.30 Worid's strongest man 2005
21.00 NFL-tilþrif (NFL Gameday 05/06)
21.30 Fifth Cear (í fimmta gir)
22.00 A1 Crand Prix (Heimsbikarinn I
kappakstri)(Al Grand Prix - saman-
tekt)
22.55 Meistaradeildin með Cuðna Bergs
(Meistaramörk 2) Knattspyrnusérfræð-
ingarnir Guðni Bergsson og Heimir
Karlsson fara yfir gang mála f Meist-
aradeildinni.
23.35 Bandarlska mótaröðin I golfi
| jIbÍÓ | STÖÐ 2 - BlÓ
6.00 Just Married 8.00 Lost in Translation 10.00
Twin Falls Idaho 12.00 Phenomenon II
14.00 Just Manried 16.00 Lost in Translation
18.00 Twin Falls Idaho
20.00 The Sum of All Fears (Hástig ógnarínn-
ar) Það andar köldu I samskiptum
Bandarikjamanna og Rússa eftir for-
setaskipti þeirra slðarnefndu. Bönnuð
bömum.
22.00 Lord of the Rings:
The Retum of the King (Hringadrótt-
inssaga: Hilmir snýr heim)
Þriðji og lokahluti þrileiksins um
Hringadróttinssögu. Bönnuð börnum.
1.15 The Time Machine (Bönnuð börnum)
2.50 Real Women Have Cunres (Bönnuð
börnum) 4.15 The Sum of All Fears (Bönnuð
börnum)
18.30
19.00
19.30
20.00
20.30
21.00
21.45
22.15
Fréttir NFS
Fashion Television (12:34)
Partí 101 Drottning næturinnar, Brynja
Björk, mætir með hirðina á heitustu
skemmtistaði Reykjavikur á limmóslnu
og sýnir áhorfendum hvemig á að
skemmta sér.
Friends 6 (10:24)
Splash TV 2006
Summerland (8:13)
Cirls Next Door (12:15) (ITI Make Man-
hattan) Þær eru oftast Ijóshærðar,
metnaðargjarnar og alltaf fallegar.
Bönnuð börnum.
Smallville (6:22) (Transference) Fjórða
þáttaröðin um Ofurmennið I Small-
ville.
23.00 Invasion (2:22) 23.50 Friends 6
(10:24) (e) 0.15 Splash TV 2006
Tengda-
mömmur
Gamanþættir sem fjalla um
ungt fólk á þrítugsaldri hafa slegið í
gegn í Bandaríkjunum að undan-
förnu og nægir þar að nefna dæmi
eins og Friends og Will & Grace sem
notið hafa gríðarlegra vinsælda
vestan-hafs. Fáum hefur þó tekist
að leika þessa velgengni eftir og
sumum hreinlega mistekist hrapal-
lega eins og til dæmis framleiðsian á
Joey sem átti að verða jafn vinsæll
og Friends en komst aldrei al-
mennilega á flug.
Nú er hins vegar kominn á dag-
skrá Stöðvar 2 gamanþátturinn
How I Met Your Mother sem þykja
bráðfyndnir og skemmtilegir.
Sögumaður þáttanna er Ted sem
fer yfir sögu 25 árum áður meðan
hann skýrir syni sínum og dóttur frá
þeim atburðum sem leiddu til þess
að þau móðir þeirra kynntust. Ted
eldri sem segir söguna er aldrei
I Alyson Hannigan Leikur aðalhlutverk í
IHowl Met Your Mother.
sýndur en hann er leikinn af
grínaranum vinsæla Bob Saget.
25 árum áður en sögustundin
hefst, árið 2005, fer hinn ungi Ted
TALSTÖÐIN fm 90,9 Dl
Jg/ OMEGA
Dagskrá allan sólarhrínginn.
40 AKSIÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
cnsnty ENSKI BOLTINN
14.00 Blackburn - Bolton frá 14.01 16.00
Sunderland - Chelsea frá 15.01 18.00 Man.
City - Man. Utd. frá 14.01 20.00 Stuðn-
ingsmannaþátturinn „Liðið mitt" Hörðustu
áhangendur enska boltans á Islandi I sjónvarp-
ið. 21.00 Liverpool - Tottenham frá 14.01 Leik-
ur sem fram fór slðastliðinn laugardag. 23.00
Arsenal - Middlesbrough frá 14.01 1.00 Dag-
skráriok
Heiðar Austmann er
maðurinn á FM 957
Útvarpsmaðurinn knái Heiðar Austmann ræður
ríkjum á útvarpsstöðinni Fm 957 frá tvö til sex alla
virka daga. Austmaðurinn spilar alla vínsælustu
tónlístina milli þess sem hann gefur hina ýmsu vinn-
og spjallar við hlustendur um heima og geima.
\mga
6J8 Island í bítið. Samsent með Stöð 2 9.10
Allt og sumt 12JI5 Fréttaviðtalið. 13.10 Glópa*
gull og gisnir skógar 14.10 Hrafnaþing 15.10
Sfðdegisþáttur Fréttastöðvarinnar 17J9 Á kass-
anum. Illugi Jökulsson. 1830 Fréttir Stöðvar 2
19.00 ísland I dag 1930 Allt og sumt e. 2130
Á kassanum e. 2240 Fréttir Stöðvar 2 og ís-
land í dag e. 0.00 Hrafnaþing Ingva Hrafns e.