Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2006, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2006, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 23. JANÚAR 2006 31 Ætlar að opna skemmtistað Kevin Federline, eiginmaður Britney Spears, hyggst opna skemmtistað í Las Vegas. Kappinn hyggst hafa plön um skemmtistað í bakhöndinni, ef að ske kynni að poppferill hans gangi ekki upp. Vinur hjónanna sagði, „Eini staður- inn sem að Britney vill ekki að Kevin eyði kvöldum sín- um er skemmtistaður, þótt að hann eigi hann sjálfur." Britney lét blessa son sinn Sean Preston í Hindú hofi nú á dögunum. Kevin var ekki með henni, en Britney var hin rólegasta. Britney hefur einnig verið mikið í Kab- balah trú, sem er angi af gyðingartrúar. Leikkonan Sharon Stone undrar sig á því að fólki finnist það meira viðeigandi að karakter hennar í Basic Instict sé lesbísk, frekar en morðingi. Skvísan var einnig kosin kynþokkafullsta „eldri" kona heims Rachel Hunter nennir ekki að byrja með rokkstjörnu aftur Þokkagyðjan Rachel Hunter ^ segist vera hræðilega einmana og Jjk sár-vanti kærasta. Rachel var gift eilífðarrokkaranumRodSteward jDga og á með honum tvö börn. „Ég um er ekki að hitta neinn. Allir al- í Wf mennilegu mennirnir eru giftir. r Veistu hvað ég meina?" Þó geta rokkstörnur sleppt því að reyna, því Rachel sór á síðasta ári að vera aldrei I með rokkstjömu aftur. Það er nú samt nóg að gera hjá i Rachel, því hún er að byrja með raun- veruleika þáttinn Style Me, With I Rachel Hunter. Þar tekur hún fólk í gegn og gefur þeim nýtt útlit. Fyrirsæt- an fagra hefur til dæmis verið kennd ' i við Robbie Williams og Wes |' Scantlin söngvara Puddle of / Mudd. Rachel segir að hún jj f f > vilji líka losna við þann /jfik /'■j& stimpil að hún vilji bara jfy/l rokkstjörnur. „Þetta ÆwÆ gerðist bara svona," segir JHjW Jj I Rachel. Æ / Mm Sharon Stone er mjög hissa á því hvað lesbískar kenndir persónu henn- ar í myndinni Basic Instict, vekja enn- þá mikla ólgu. Hin kynþokkafulla Shar- geðsjúku Íon leikur hina mjög svo Catherine Tramell í framhaldinu, Basic Instict: Risk Addiction. Sharone finnst það mjög undarlegt hversu hneikslað ffólk var á lesbískum tilhneigingum karakters hennar frekar en að hún hafi rverið morðingi, „Þetta er mjög skrítið. Það er eins og það sé bara allt í lagi að vera geðsjúkur morðingi, en sú staðreynd að hún gæti verið lesbísk er miklu meira f mál. Þetta er nú ekki eins slæmt núna eins og það var þegar fyrri myndin kom út, en þetta er ennþá mikið mál fyrir suma." Sharone Stone var einnig valin á dögunum kyn- þokkafyllsta eldri kona heims. Fyrir valinu stóð bandaríska tímaritið Sly. Blaðið er í eigu ofurtöffarans Sylvester Stallone. Sagt var í blaðinu að áhrif Sharon á kyn- hvöt karla væru svipuð og af viagra. Sharon hafði betur en miða- aldra gyðjur eins og ofurfyrirsætan Elle MacPherson og popp- drottningin Madonna. Fleiri elskur sem voru ofarlega á blaði voru fyrirsætan Iman, sem er eiginkona David Bowie, leikkonurnar Juli- anne.Moore og Gong Li, og loks söngkonan síunga TinaTurner. ' .. ■ Fauk í Reese yfir kjólnum einniq hina fögru leikkonu Kirsten Dunst fyrir þremur arum. ■k Reese hélt að glitrandi Chanel kjólinn væri ekki til solufynr almenn- E| ing en uppgötvaði seinna að Kirsten hafði notað hann 1 eftirpartíi við verðlaunahátíðina árið 2003. Henni var einnig sagt í versluninni \ aö kjólinn væri upprunalegur og sá einni sinnar tegundar þo a i M raun hafi hann verið nokkurra ára gamall. Á Angelina von á tvíburum? Madonna er besta mamman Madonna hefur verið kosin besta fræga móðirin af þriðjungi breskra foreidra. Madonna er efst á lista hjá foreldrunum yfir þær mæður sem ná best að samræma foreldrahlutverkið við fjölskyldulifið. Madonna sést oft úti með Lourdes dóttur sinni og syninum Rocco og þó að hún sé sifellt upptekin við að kynna kvikmynd- ir sinar og stunda jóga setur hún foreldrahlutverkið alltaf i fyrsta sætið. Kate Moss varð í neðsta sæti í könnuninni, mjög líklega vegna eiturlyfjavandamála sinna á síðasta ári. Samkvæmt heimildarmanni The Sun á Angelina Jolie von á tvi- burum með eiginmanni sinum Brad Pitt. Parið staðfesti ísiðustu viku sögusagnir um að parið ætti von á barni. Heimildarmaður- inn sagði,„Angelina er yfir sig ánægð með stöðuna. Hún er i sjö- unda himni." Hún á von á barninu i sumar en nýlega leyfði dóm- ari parinu að breyta eftirnafni barna Angelinu i Jolie-Pitt en hún á tvö börn, þau Maddox og Zahara. Aströlsku ofurleikararnir Nicole Kidman og Russel Crowe munu loksins leika saman ímynd, en þau hafa lengi stefnt að því. Myndinni er leikstýrt afBaz Luhrmann og verður tekin upp íÁstrálíu ísumar Ástölsku leikararnir Russell Crowe og Nicole Kidman mun loksins leika saman í mynd. Þau eru mjög góðir vinir og hlakka mikið til að vinna saman. Þau munu ieika saman í mynd eftir leikstjórann Baz Luhrmann og munu tökur hefjast í Ástralíu í sumar. Bæði Kidman og Crowe hafa fengið óskarinn og verður spennandi að sjá þau leika saman. „Myndin mun gerast í kringum 1930 til 40. Ég get líka sagt ykkur að ég mun vera mikið á hestbaki og reyna við Nic í myndinni," segir Rusell Crowe hress. „Baz talaöi mikið við Nic og mig um þessa mynd og við vorum bæði til i að leika í henni. Ég hef þekkt Nic lengi en við höfum aldrei unnuð saman." Crowe seg- ir það mikilvægt fyrir sig og fjölskyldu sína að myndin sé tekið upp í Ástralíu. Crowe býr i Sydney og kona hans Danielle Spencer á von á þeirra öðru barni í sum- ar. „Við byrjum að æfa í mars og tökur hefjast í júlí. Þetta er fullkomin tímasetning hvað allt varðar, jafnvel þótt sumir tökustaðir sé svolítið iangt í burtu." Nicole Kidman °9 Russel Crowe ■?. - JE »*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.