Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2006, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2006, Síða 15
DV Fréttir MIÐVIKUDAGUR I. FEBRÚAR 2006 15 Langamma morðingi Jeane Ellen Allen, 81 árs gömul, skaut til bana Alex Reyes, 26 ára gamlan föður langömmubarns síns. Langammanvar að tala við ömmubam sitt, móður bamsins og fyrrverandi mann henn- ar, föður bamsins, þegar hún allt í einu dró upp skammbyssu og skaut Alex í höfuðið. Að sögn lögreglu- yfirvalda virtust samræður þeirra hafa verið friðsælar og virðist lögreglan engu nær um ástæðu morðsins. Ekkja Martins Lúthers King látin Coretta Scott King, ekkja Martins Lúthers King, lést í gær 78 ára gömul. Hún gift- ist King árið 1953 og átti með honum fjögur böm. Frá því hann var myrtur í Memphis 4. april 1968 hélt Coretta áfram bar- áttu eiginmanns síns fyrir friði, bræðralagi og réttindum svartra meðbræðra og systra sinna. Hún skrifaði bók um h'f sitt með King. Árið 1969 stofnaði hún samtök í nafni eigin- manns síns til að berjast gegn hungri, ofbeldi, at- vinnuleysi, kynþáttafor- dómum og skerðingu á kosningarétti í heiminum. Coretta var í söngnámi og ætlaði sér að verða söng- kona þegar hún var kynnt fyrir eiginmanni sínum. MÍ um þessar mundir. Finnar og Norðmenn hafa verið bransa og nýlega bættust Kínverjar í hópinn. Rúmenar bátar annarra og opna í dag fyrsta íshótel Rúmeníu. ÍFÍSÍM' " Fyrsta íshótel Rúmemu opnar í dag í bænum Balea Lac í Fagaras- fjöllum, sem eru í um 300 kíló- metra fjarlægð frá Búkarest. Þannig bætast Rúmenar í hóp Finna, Norðmanna, Kínverja og fleiri. Eru nýjasta þjóðin í íshót- elatískubylgjunni. 50 dollarar nóttin Þetta er ferðamannastaður fyrir skíðafólk á veturna og eina leiðin til að komast á hótelið yfir vetrartímann er með kláf. Hótelið stendur í 2034 metra hæð og kostar gistingin 50 doliara nóttin. TU samanburðar má geta að með- aUaun í Rúmeníu eru um 240 doU- arar á mánuði. Fleiri ferðamenn Vonast Rúmenar tíl að vekja athygli á landinu með þessu sér- kennilega hóteU því tekjur vegna ferðamanna eru mjög mildlvægar fyrir efnahag landsins. Ferða- mannastraumur tU Rúmeníu er . , ^ ... - alltaf að aukast og hafa Islending- j ar ferðast tíl Búkarest í Rúmeníu undanfarin ár með Heimsferðum. íshóteliö í fjöllum Rúmeníu Skemmtileg lýsing gefur hótel- inu dularfullan blæ. i . I 1 * J ^ ** * B

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.