Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2006, Qupperneq 21
I
20 MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRUAR 2006
Sport DV
DV Sport
MIÐVIKUDAGUR I. FEBRÚAR 2006 21
26 jan - 5 feb
Dýrmætur sigur
Ungverja
*
iffy]
% i
Sigur Ungverja á íslending-
um í lokaumferð riðlakeppn-
innar reyndist
vera Ungverjum
afar dýrmætur
eftir á að hyggja.
Sigurinn- þýddi
að liðið var með
bestan árangur
þeirra liða sem
lentu í fjórða
sæti sinna riðla
og tryggði sér þar með 13. sæti
keppninnar. Það sæti er mjög
eftirsóknarvert því það er það
síðasta sem kemur liðinu í efri
styrkleikaflokkinn þegar dregið
verður á sunnudaginn f um-
spiiið um laus sæti á HM á
Þýskalandi.
Mikilvægt hjá
Frökkum
Leikur Frakka og Slóvena í
gær var
sennilega
einn mikil-
vægasti leik-
ur riðilsins
þótt enn séu
tvær um-
ferðir eftir.
Slóvenar voru taplausir fyrir
leikinn en Frakkar komu í
milliriðilinn með tap fyrir
Spánverjum á bakinu. Og
Frakkar stóðust pressuna og
voru komnir með tíu marka
forystu eftir rtíman 20 mínútna
leik. Slóvenum tókst að saxa á
forskotið undir lok síðari hálf-
leiksins en sigur Erakka var
aldrei í hættu.
Sigurmarká
lokasekúndunni
Danir og Króatar háðu æsi-
lega viðureign í St. Gallen í gær,
eftir viðureign íslands og Rúss-
lands. Króatar voru
að berjast fýrir lífi
sínu eftir að hafa
tapað fyrir Rússum
í riðlakeppninni og
dugði ekkert annað j
en sigur. Króatar
voru með undirtökin í leiknum
lengst framan af en þegar
Michael Boldsen jafnaði fýrir
Dana á 56. mínútu var allt f
járnum fram á lokasekúndu
leiksins. Goran Sprem var þá
spilaður ffítt í vinstra horninu
og sveif hann langt inn í teiginn
og skoraði sigurmark leiksins, á
lokasekúndunni.
Serbar unnu
botnslaginn
Það var annar æsilegur leik-
ur þegar Serbar og Norðmenn
mættust í kvöldleiknum í St.
Gallen í gær.
Norðmenn
voru marki
yfir í hálfleik
en Serbar
höfðu und-
irtökin
lengst af í
þeim síðari.
Kristian Kjelling jafnaði metin í
stöðunni 25-25 úr víti þegar 25
sekúndur voru eftir. Eruþá tók
Milorad Krivokapic til sinna
ráða og skoraði sigurmark
Serba á lokasekúndu leiksins.
Steinar Ege var reyndar hárs-
breidd frá því að verja skotið en
allt kom fyrir ekki.
Loksins! rídí i* nísa
fslenska handboltalandsliðið sýndi í gær hvers það er megnugt.
Rússar lutu í fyrsta sinn í lægra haldi á stórmóti og verður það
vonandi til marks um það sem koma skal. Að öðrum leikmönn-
um ólöstuðum var Ólafur Stefánsson besti maður vallarins og er
það til efs að einhver annar leikmaður hafí staðið sig jafn vel í
einum leik á mótinu og hann gerði í gær.
Ekki byrjaði leikurinn vel því Ólafur
missti boltann strax í sinni fýrstu snert-
ingu. Rússar virtust ætla að keyra yfir
íslenska liðið og komast í 4-1 forystu
eftir aðeins rúman þriggja mínúma
leik. En þá tekur við einn glæsilegasti
leikkafli sem íslenskt handboltalið hef-
ur sýnt þar sem liðið spilaði nánast
fullkominn vamarleik. Það var hrns
vegar mesta synd hvað okkar menn
vom seinir að færa sér það í nyt og þá
sérstaklega hvað hraðaupphlaupm
varðar. Fjögur slík fóm í súginn en eitt
verður þó að vísu að skrifast á dómara
leiksms. En markvörður Rússa, Vitali
Ivanov, virtist vera í
miklu stuði og minnti
um of á gamla brýnið,
Andrei Lavrov.
Opnar flóðgáttir
En þegar Róbert
kemur íslandi yfir í stöð-
unni 5-4 er búið að
opna fyrir flóðgáttimar.
Mestur verður munur-
inn fimm mörk, 10-5,
eftir sautján rnmúma
leik en á þessum kafla skora Rússar
ekki mark á heilum tíu mínútum. Slíkt
hefur eflaust ekld gerst hjá Rússunum í
háa herrans tí'ð. Birkir Ivar ver nokkur
mikilvæg skot á þessum leikkafla og
hraðaupphlaupm ganga sem aldrei
fýrr. Það er einum manni að þakka og
heitir hann Ólafur Stefánsson. Hann er
heimsmeistari í hraðaupphlaupum þó
að hann skori aldrei úr þeim.
Snilldartaktar Ólafs
Sigfús Sigurðsson stóð vaktina vel í
vöminni og Alexander Petersson sýndi
ótrúlega þrautsegju. Allir stóðu þeir sig
frábærlega og sýndu sína bestu hlið.
Okkar menn misstu þó embeiting-
una á síðustu tíu mínútum fyrri hálf-
leiksins og hleyptu Rússum aftur inn í
leikinn. Þeir skora fimm mörk á jafn
mörgum mínútum og ef það hefði ekki
verið fýrir snilldartakta Ölafs Stefáns-
sonar í sókn íslenska liðsins hefði stað-
an í hálfleik verið allt önnur en raun
barvitni-17-15.
Það dylst engum sem horfði á leik-
inn að munurinn á þessum tveimur
felst í gem Ólafs Stefánssonar.
Frammistaða hans í fýrri hálfleik var
með ólfldndum.
Hjá Rússunum átti hinn eldfljóti
Vasily Filippov góðan leik og reyndist
íslendingum hvað erfiðastur.
fslendmgar geta þakkað
áframhaldandi forysm sinni í upphafi
síðari hálfleiks því að Ólafur hélt áfram
að sýna snflldartakta í sókninni. Hann
átti stoðsendingamar sem gám íslandi
fýrsm þrjú mörk hálfleiksins og ekki
— , .w . versnaði það
„En þa tekur við emn
glæsilegasti leikkafli
sem íslenskt hand-
boltalið hefursýnt
þar sem liðið spilaði
nánast fullkominn
varnarleik."
þegar Amór Atla-
son skorar mark
úr sínu fyrsta
skoti í leiknum.
Það er áber-
andi í leik rúss-
neska liðsins
hversu mörg
tæknimistökliðið
gerði í sóknarleik
sínum. Greinilegt
er að íslenska
vönún hefur slegið Rússana út af lag-
mu. fslencfingar taka af skarið og ná
fimm marka forystu.
Aðeins hálfur slæmur leikkafli
f öllum leikjum fslands í keppninni
og reyndar í æfmgaleikunum gegn
Frökkum hér heima fýrir mót hefur
leikkaflinn frá 40. til 50. mínútu verið
afspymuslæmur og er óhætt að segja
að hann hafi staðið undir nafrii fram að
45. mínútu. Þá tekst Rússum að
minnka muninn í tvö mörk eftir að
hafa skorað fjögur mörk á jafnmörgum
mínútum. Á næstu fimm mínútum er
það Birkir fvar sem hélt íslandi á floti
þegar mest reynir á með nokkrum
markvörslum. Ólafur Stefánsson, sem
á þessum kafla hafði hægt um sig skor-
aði tvö mörk úr langskotum í röð og nú
var það bara spuming um að halda for-
ystunni síðustu tí'u mínútur leiksins.
f stuttu máli sagt hélt íslenska liðið
haus þó svo að Rússar voru alltaf lík-
„Það dylst engum sem horfði á leikinn að munurínn á
þessum tveimur liðum felst í getu Ólafs Stefánssonar/
legir til að gera harða atlögu að því að
jafha metin. Þeim tekst að vísu að
skora þijú mörk í röð þegar skammt er
til leiksloka en Guðjön Valur kórónar
ffábæran leik með dýrmætu marki úr
hominu þegar rúm mínúta var eftir.
Sigurinn var tryggður og við tekur
sæluvíma hjá íslensku landsliðsmönn-
unum og sjáifsagt þjóðinni allri.
Eiga vonandi meira inni
f síðusm sókn Rússanna gera þeir
tæknimistök og missa boltann. Það er
lýsandi fýrir leikinn í heild sinni. Þar
með er þó á engan hátt hallað á
frammistöðu íslenska liðsins - þeir
spiluðu eins og þeir sem valdið hafa og
neyddu Rússana til að stí'ga af sporinu.
Það lýsir leiknum einnig vel að ís-
lenska liðið fékk einungis eitt vfti í
honum og ber það góðan vitnisburð
um agaðan og árangursríkan sóknar-
leik.
En þrátt fyrir þennan stjömuleik ís-
lenska landsliðsins má alltaf finna eitt-
hvað sem hægt væri að bæta. Það er
vonandi að íslendingar eigi enn eftir
að spila sinn besta leik í keppninni og
verður þá engin hindmn of stór.
eirikurst@dv.is
Eitt mark i 13 skotum
Rússar skomðu í 4 fyrstu sóknum
sínum en síðan aðeins eitt mark í
næstu 13 sóknum á eftir. íslenska
liðið breytti stöðunni úr 1-4 fyrir
Rússa í 10-5 fyrir ísland á þessum 13
mínútum þegar íslenska vömin lok-
aðist. Fimm marka íslands á þessum
kafla komu úr hraðaupphlaupum.
7 mörk
íslenska landsliðið skoraði 7
mörk úr hornunum í seinni hálfleik
en hafði gert samtals 8 mörk úr
horni fýrstu 210 mínútur sínar á Evr-
ópumótinu. Guðjón Valur Sigmðs-
son skoraði 4 úr vinstra horninu og
Alexander Petersson var með 3 úr
því hægra.
11 mörk
Ólafur Stefánsson hefur skorað
11 mörk með langskotum í sínum
tveimur leikjum á EM þar af komu
sjö þeirra gegn Rússum í gær. Ólafur
hefur nýtt 65% langskota sinna.
■ ■
:ýPfa
Hvað sögðu menn?
Sigfus: Getum vel unnið Króata
Þurfa að halda einbeitingunni
„Það small allt í dag. Vöm-
in var frábær sem og hraða-
upphlaupin. Markvarslan
hefði kannski getað verið
betri en vörnin bjargaði því
í staðinn. Rússarnir tóku
reyndar erfið skot fyrir
markverðina," sagði
línutröllið Sigfús
Sigurðsson sem
stóð í ströngu í
leiknum en hann
var í algjöru lykil-
hlutverki í frá-
bærri vörn ís-
lenska liðsins
leiknum.
„Við sýndum
mikinn karaker og
völtuðum yfir þá á köflum. Við
slökuðum fullmikið á undir
lokin en við vorum aðeins
orðnir þreyttir. Það kom
sem betur fer ekki að sök
þar sem við unnum,"
sagði Sigfús sem er
spenntur fyrir framhald-
inu.
„Nú verðum við að
skoða Króatana en við
getum vel unnið þá.
* Rússarnir unnu
Króata þannig
að við getum
vel unnið þá
líka. Þetta er einfalt
reikningsdæmi," sagði
Sigfús og brosti glaður.
RóberC Áttum forða eins og birnirnir
Línumaðurinn Róbert
Gunnarsson átti mjög góðan
leik fyrir fsland í gær en hann
skoraði fjögur mörk úr fjórum
skotum og gerði vamarmönn-
um Rússlands h'f- ,
ið leitt allan leik- ~
inn.
„Þetta er klár-
lega einn besti
landsleikur sem ég
hef tekið þátt í. Vöm-
in var svakalega góð
og þeir áttu ekki mörg
svör við varnarleiknum
okkar. Það var frábært að
fá Óla til baka og allir
liðinu vom að vinna vel
hver fýrir annan. Svona á
þetta að vera," sagði Ró
bert kátur en það fór um
hann undir lokin eins og alla
þá íslendinga sem fýlgdust
með leiknum.
„Sem betur fer vorum við
búnir að byggja
■ upp fint forskot.
Vomm búnir að
t__^fóðra okkur vel
Jgljeins og birnirnir
^Sffyrir veturinn.
$mjr Gaui tryggði þetta
' sem betur fer í lok-
in en ef hann hefði
klikkað er ekki víst að
við myndum brosa
svona í lokin. Nú er
bara að haida áfram
með þessa baráttu og
rétta hugarfarið. Ef við
gerum það hef ég eng-
ar áhyggjur."
Amón Einn besti landsleikur ís-
iands í langan tíma
„Við vorum samt pínu klauf-
ar í lokin en við skulum segja að
þetta hafi verið íýrir áhorfend-
ur. Vömin var frábær. Við unn-
um fjölmarga bolta og fengum
hraðaupphlaup í kjölfarið. Þeg-
ar við náum hraðaupphlaup-
unum í gang eiga fá lið séns
Pgegn okkur. Góði kaflinn
í íýrri hálfleik hjá okkur
var rosalegur. Sóknar-
leikurinn var kannski ekki
frábær í dag en Óli hjálpaði
okkur mikið. Það er mikill
munur á okkur með Óla innan-
borðs og það var gott að fá hann
til baka,“ sagði Amór Atlason.
„Þetta hlýtur að vera ein-
hver besti leikur sem íslenska
Iandsliðið hefur sýnt ansi
lengi," sagði yngsti leikmaður
liðsins, Arnór Atlason, eftir
leikinn og brosti allan
hringinn.
W
ísland - Rússland
„Það er varla að maður er búinn
að jafna sig eftir þennan leik. Þetta
var alveg ótrúlega góður og sætur
sigur sem við áttum fýlli-
lega skilið," sagði Sig-
urður Sveinsson,
khandboltaþjálfari
1 og fyrrverandi
tlandsliðskempa.
Sigga tókst aldrei
að vinna sigur á
Rússum á stórmóti
með landsliðinu
og var því
sigurinn í gær enn sætari fýrir vik-
ið. „Frá fimmtu mínútu að þeirri
55. var þetta frábær leikur hjá okk-
ar mönnum og sáu Rússar ekki til
sólar á þessum tíma. Vörnin var
frábær og það var ótrúlega gott að
fá svona mörg hraðaupphlaup,
sérstaklega í fyrri hálfleik.
Það er augljóst að Ólafur Stef-
ánsson spilar stórt hlutverk í
hraðaupphlaupunum og þó svo að
Guðjón Valur Sigurðsson hafi byrj-
að heldur illa í leiknum náði hann
sér fljótlega vel á strik. Það var
raunar ótrúlegt að sjá hversu vel
það gekk að spila hann frían hvað
eftir annað. Birkir fvar varði einnig
nokkur mikilvæg skot á viðkvæm-
um tímapunkti þar sem maður átti
erfitt með að halda ró sinni.
Við hefðum þess vegna getað
verið fleiri mörkum yfir í fyrri hálf-
leik þegar við klikkuðum á
nokkrum dauðafærum. En fyrst og
fremst var þetta sigur liðsheildar-
innar enda þarf ekkert annað en
heilt lið til að leggja Rússana sem
voru ekki búnir að tapa leik á
þessu móti. Það var gott að sjá að
okkar menn fóru ekki á taugum og
spiluðu sinn leik skynsamlega.
f dag er komið að Króötum og
tel ég að við eigum helmings-
möguleika á sigri þar. Þeir máttu
hreinlega ekki tapa fyrir Dönum í
gær og unnu þar gífurlega mikil-
vægan sigur. En okkar menn finna
að velgengin á mótinu er farin að
minna á EM í Svíþjóð árið 2002 og
held ég að ef þeir halda einbeit-
ingu sinni eiga þeir að geta klárað
dæmið.“
Leikmaður
Þaraf Skot/ Stoðs. Tapaðir Fiskuð Hraða- Varin 2 Fiskað-
víti (á línu) boltar víti upphlaup skot mín ar 2 mín
2
3
5
6
7
9
10
11
13
15
18
9
Vignir Svavarsson
Sigurður Eggertsson
Sigfús Sigurðsson
Heimir Örn Árnason
Arnór Atlason
Guðjón Valur Sigurðsson
Snorri Steinn Guðjónsson
Ólafur Stefánsson
Einar Hólmgeirsson
Alexander Petersson
Róbert Gunnarsson
Ásgeir Örn Hailgrímsson
Leikmaður
Roland Valur Eradze
Birkir fvar Guðmundsson
1
0
0
0
2
11
4
8
0
4
4
0
0
0
0
0
0
1
0
0
0
0
1
0
1
0
5
16
9/1
14
1
7
4
0
1
0
0
8(1)
2(1)
1
10(4)
0
5
0
0
0
2
0
1
0
2
4
0
0
3
1
0
0
0
0
4
1
0
0
0
2
0
0
0
0
2
0
0
0
0
0
0
0
0
1
0
2
0
0
0
0
1
0
0
0
1
0
2
1
0
0
0
2
0
HraBaupphl.
Varin skot Varin víti Skot á sig Hlutfall Stoðs. ^paðir
ÚRSLIT LEIKJA í GÆR
RIÐILL 1
ÚKRAÍNA-ÞÝSKALAND 22-36
Sergiy Shel'menko 5, Yuriy Petrenko
4 - Florian Kehrmann 9, Pascal Hens
5.
SLÓVENÍA-FRAKKLAND 30-34
Miladin Kozlma 8, Siarhei Rutenka 6
-Luc Abolo 8, þrir með fimm mörk.
PÓLLAND-SPÁNN 25-34
Marcin Lijewski 5, Karol Bielecki 5 -
Albert Rocas 11, Alberto Entrerrios 7.
Spánn 3210 94-82 5
Frakkland 3 2 0 1 87-84 4
Slóvenía 3 2 0 1 96-94 4
Þýskaland 3 1 1 1 92-80 3
Pólland 3 1 0 2 87-91 2
Ukraina 3 0 0 3 77-102 0
Miðvikudagur l.febrúar
Slóvenía-Þýskaland 14.15
Pólland-Frakkland 16.45
Úkraína-Spánn 19.15
Fimmtudagur 2. febrúar
Pólland-Þýskaland 14.15
Úkraína-Frakkland 16.30
Slóvenía-Spánn 19.00
RIÐILL 2
ISLAND-RÚSSLAND 34-32
Mörk Rússlands: Eduard Kokcharov
8, Vasily Filippov 7, Oleg Frolov 5,
Alexey Rastvortsev 3, Mikhail Chip-
urin 3, Alexey Kamanin 2, Egor Evdo-
kimov 7, Alexander Chernoivanov 1,
Alexey Peskov 1, Vitaly ívanov 7.
DANMÖRK-KRÓATÍA 30-31
Sören Stryger 8, Joachim Boldsen 6
- Petar Metlicic 10, Blazenko
Lackovic 6.
SERBIA-NOREGUR 26-25
Ratko Nikolic 6, Petar Kapisoda 4,
Zikica Milosavljevic 4 - Kjetil Strand
9, Kristian Kjelling S.
Island
Króatía
Rússland
3210 98-91 5
3201 92-88 4
Rússland 3 2 0 1 86-84 4
Danmörk 3 111 91-88 3
Serbía 3 1 0 2 86-94 2
Noregur 3003 74-82 0
Miövikudagur I. febrúar
Serbía-Rússland
fsland-Króatia
Danmörk Noregur
Fimmtudagur 2. februar
Serbia-Króatia
fsland-Noregur
Danmörk-Rússland
Hvaðan komu
mörkin?
8 1
Fyrsta Önnur
bylgja bylgja
2
Gegnumbrot