Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2006, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 2006
Sport DV
«P Ólafur segir hei'ur
varnarleikur íslands í
keppninni verið af-
burðagóður á löngum
köflum. Einn besti Ieik-
maður Rússa og raunar
í heiminum öllum er
homamaðurinn Eduard
Kokchararov en hann, ekki
frekar en aðrir leikmenn Rússa,
náði sér engan veginn á strik í
gær. „Við höfum verið að skipu-
leggja okkar varnarleik
þannig að takmarka al-
mennt þau færi sem
hornamenn
fá. Við
„Mér líður vel. Ég finn ekki
ntikið fyrir meiðsiununi eins og
er,“ sagði Ólafur skönlmu eftir sig-
urleikinn gegn Rússum. Eins og
alþjóð veit þá fékk hann þungt
högg á brjóstkassann frá varnar-
manni Serba í fyrsta leik íslands á
EM í Sviss á fimmtudaginn síðast-
liðinn. Þjóðin hætti nánast að anda
í nokkrar sekúndur þegar þær
fregnir bárust að hann gat ekki
spilað með íslandi gegn Dönunt á
föstudaginn. En eftir að strákunum
tókst að ná stigi úr þeim leik gátu
allir leyft sér að anda' léttar - sér-
staklega Ólafur.
„Ég var með eilítið samviskubit
yflr því að hafa ekki spilað með
gegn Dönum. Mér fannst ég vera
að bregðast hlutverki mínu sem
fyrirliði liðsins. Þetta var jú gífur-
lega mikiivægur leikur. En þetta
var það skynsamlegasta í stöðunni
því staðan var ekki góð eftir
Serbaleikinn. En ég var ákaflega
glaður með þetta jafntefli sem
þýddi að ég gat leyft mér að hvíla
gegn Ungverjum. Það var gífurlega
mikilvægt bæði fyrir mig og liðið
allt að fá einn leik þar sem við gát-
um leyft okkur að anda.“
Ólafur segir að hann hafi byrjað
að hreyfa sig eitthvað að ráði á
sunnudag og á æfingu liðsins á
mánudag hafi hann „keyrt sig
upp". „Ég vissi að ég ætti líka ,
deyfinguna inni þó svo að ég /
hafi fundið fyrir verkjunum i
þegar ég lenti í samstuði við M
andstæðinginn."
Ólafur er þó ekki í vafa Æ
um að íslenska liðið eigi Jm
meira inni þrátt fyrir
frábæra frammistöðu í i|ö
gær. „Það held ég.
Við vorum ekki að
nýta færin okkar
neitt gífurlega vel /•
en á móti kom að
við áttum þá
einfíildlega í
hleypum frekar skyttunni í gegn og
pössum hornamanninn. Með
þessu höfurn við einnig verið að
minnka brottrekstra okkar sem er
mjög mikilvægt og hefur verið að
skila góðum árangri. Þegar öllu er á
botninn hvolft vitum við að við
erum góðir og í gær vorum við að
spila eins og við ætluðum okkur að
gera. Ekkert meira eða minna en
það og erum við sátiir við að það
tókst."
Ólafur er þó ekki fáanlegur til að
bera þessa keppni saman við EM í
Svíþjóð árið 2004 þar sem ísland
komst alla leið í undanúrslit. „Ég
vil segja sem allra minnst. Alla vega
ekki fyrr én eftir Króataleikinn. Við
þurfum að halda okkur niður á
jörðinni og skoða dæmið upp á
nýtt eftir leikinn gegn
Króötum. Við verð-
um bara að sjá til
hvað verður.
Það er ekkert
annað hægt
að segja."
eirik-
unt@dv.is
vöminni. Alexandér - við köllum
hann vélmennið - er ekkert eðli-
lega fljótur og var að skila ótrúlega
góðri varnarvinnu rétt eins og Fúsi,
Gaui og Arnór. Ég og Snorri feng-
um að hvíla okkur í hominu og lét-
um meira reyna á okkur í sókninni.
Rússarnir gerðu mörg mistök en ég
held að það sé óþarfi að halla eitt-
hvað á okkar leik þrátt fyrir það.
Við höfum verið að stíga fram úr
þeim síðustu ár - ef frá er talin
heimsmeistarakeppnin í Túnis í
fyrra þar sem Fúsi var ekki með.
Þetta var skref sem við þurftum að
stíga. Og það munu allir
búa að því.“
8 mörk (2 vftl) úr 15 skotum og 12 stoösendingar
10 mörk (1 víti) úr 12 skotum og 9 stoösendingar
10 mörk (4 vfti) úr 11 skotum og 7 stoðsendingar
8 mörk (0 vfti) úr 14 skotum og 10 stoðsendingar
11 mörk (3 vfti) úr 16 skotum og 6 stoðsendingar
11 MORK (7 VlTI) UR 17 SKOTUM OG 7 STOÐSENDINGAR
10 mörk (3 vfti) úr 17 skotum og 7 stoðsendingar
Við vitum að við erum góðir og í gær
vorum við að spila eins og við ætl-
uðum okkur að gera. Ekkert meira
eða minna en það og erum við
sáttir við að það tókst."
Ólafur Stefánsson var ekki í vafa um að íslenska landsliðið ætti
meira inni þrátt fyrir glæsilegan sigur á Rússum á Evrópumeist-
aramótinu í handknattleik. Hann segir það óþarfa að skxifa
slæman leik Rússa á eitthvað annað en góða frammistööu ís-
lenska landsliðsins. „Við vitum að vtð erum góðir,“ sagði hann f
samtali við DV Sport eftir leikinn í gær.
BESTU LEIKIR OLflFS STEFANSSONAR A ST0RM0TUM
20 MARKA DAGUR gegn Króatíu á Ólympíuleikum 2004
gegn Rússland á HM 2003
18 MARKA DAGUR
17 MARKA DAGUR gegn Kóreu á Ólympíuleikunum 2004
19 MARKA DAGUR gegn Rússlandi á Ólympíuleikunum 2004
gegn Júgóslavíu á HM 2003
gegn Rússlandi á EM 2006
17 MARKA DAGUR
18 MARKA DAGUR
gegn Tékklandi á HM 2005
gegn Júgóslavíu á EM 2002
17 MARKA DAGUR
18MARKA DAGUR