Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2006, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2006, Page 24
24 MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 2006 Lífíð sjálft r*v Ef barnið þitt fær tfðan höfuðverk getur verið að það eigi við svefnvandamál að stríða. Vísindamenn segja að fleiri en tveir þriðju hlutar barna á aldrinum sex til 17 ára sem þjást af tíðum höfðuverki eigi við svefnvandamál að strfða. Þeir skoðuðu 200 börn á árunum 2001 til 200S. f Ijós kom að þau börn sem fengu oftast höfuðverk sváfu verr en hin börnin. Höfuðverkurinn lagaðist þegar vandamálin tengd svefninum voru úr sögunni. Til að laga svefninn sögðu vis- indamennírnir nauðsynlegt að börnin fengju næga hreyfingu og hollan mat. Merki um of lítið sjálfstraust Ertu með sjálfstraustið í lagi? 1. Félagsleg einangrun. 2. Kvíði og tilfinningaleg ringulreiö. 3. Þunglyndi og leiði. 4. Átröskun. 5. Átt erfítt með að þiggja gullhamra. 6. Óeðlilega harður við sjálf an þig- 7. Svartsýni. 8. Áiiyggjtir af því sem öðru fölki finnst. 9. Léleg sjálfsumhirða. 10. Kemur illa fram við sjálf an þig en ekki annað fólk. 11. Áhyggjur af því aö hafa komið illa fram við aðra. 12. I Iræðsla við að taka áhættu. 13. Ótti við að treysta á inn- sæi þitt. 14. Býst við litlu út úr lífi þínu fyrir sjálfan þig. i Þáttur næringarfræðingsins Gillian McKeith, You are what you eat, hefur heldur betur slegið í gegn. Hér eru nokkur ráð hins illræmda næringarfræðings. Farðu eftir þessum auðveldu ráðum og misstu nokkur kíló í leiðinni. f FARBU AS RADIIM GILUAM MCKBTH 5 tegundir sem þúverður að borða ef þú vilt léttast: Vínber: Vínber innihalda efni sem brenna fitu auk þess sem berin hafa jákvæð áhrif á kólesterólmagnið. Hafirar: I höfrum er hellingur af andoxunarefnum og trefjum auk þess sem hafrarnir halda blóðsykrinum í jafn- vægi, veita okkur næga orku og vinna á nartþörf- inni. Byrjaðu daginn með skál af hafragraut. Sojasúpa: Súpan er full af næringarefnum og fitu- brennandi ensímum. Oft kölluð MlSO-súpa. Engifer: Olían í engiferinu w lagar meltinguna og eykur n upptöku nauðsynlegra j næringarefna og hjálpar * okkur að halda þyngdinni í jafnvægi. Stráðu söxuðu engi- feri yfir hrísgrjónin þín eða bættu þeim út á salatið. Agúrka: Inniheldur efni sem auka starfsemi nýrn- anna. Skerðu gúrkuna nið- ur í salatið eða borðaðu hana eintóma. -----J 5 aðferðir til að vinna á hungri: OHvaða matur gerir þig sadda? Bananar em ótrúlegir. Þeir eru bragðgóðir, seðjandi oginnihalda faar kalóríur. Sumir velja súrar gúrk- u * 1 staðinn eða grænmetissúpu. Hvaða hollur maður seðjar þitt hungur? / \ Ekki láta oflangan tfma Ifða milli f ■, ' i máltíða ^ Ef þú bíður lengi með að borða get- urðu ekki annað en stungið því næsta upp í þig. Reyndu að borða á reg ulegunUimum og reyndu að hafa matinn tilbuinn fynr eldamennsku þegar þú kemur heim svo þu verðir fljótari að elda. Hafðu snakk við höndina L-M \ Ef þú hefur ekkert hollt við höndina y freistastu frekar að kaupa þér eitt- hvað óhollt. Hafðu hollt snakk með þer i vinnuna/skólann eða niður- skorna avexti, hnetur eða rúsínur. Ef þú kreist- rr sitronu yfir niðurskornu ávextina haldast þetr ferskir út daginn. Stækkaðu skammtinn Næst þegar þú ætlar að fá þér sam- Æ k loku i hádeginu settu þá aukalega af f M m salati á milli brauðsneiðánna. Próf- _ J aðu Ii'ka að fá þér grænmetissópu aii u með samlokunni- Ef augun á þér sjá allan þennan mat tekst þér frekar að sannfæra lokið þér af U Sélt °rðÍn SÖdd Þegar ÞÚ hefur Dreifðu huganum | Þú getur auðveldlega gleymt hungr- ý mu ef þú ert upptekin við eitthvað Reyndu að naglalakka þig, lesa bók, sauma út eða fara í notalegt bað. 3 algengar mýtur um sjálfstraust 1. „Við fæðumst með eða án sjálfs- trausts." Það er ekki satt. Sjálfstraust er eitt- hvað sem við lærum líkt og að læra að keyra eða spila spil. 2. „Ef þú missir sjálfstraustið muntu aldrei ná því aftur." Ekki satt. Sjálfstraust þitt getur tek- ið afturkipp en þegar þú hefur náð því aftur verðurðu enn sterkari. 3. „Ég veit að ég mun öðlast sjálfs- traust þegar ég næ langt í einhverju nýju." Hvernig geturðu vitað að þú munir ná árangri þegar þú hefur aldrei prófað hlutinn áður? Stuttar æfingar til að byggja upp sjálfstraust: Svaraðu þessum spurningum. Skrifaðu svörin niður á blað. 1. Hvað þýðir „sjálfstraust" fyrir þig? Skrifaðu niður hvað þú vildir eiga auðveldara með að gera. D: „Ég vildi að ég ætti auðveldara með að tala frammi fyrir hópi." Ekki nota neikvæðar setningar eins og: „Ég vildi að ég væri ekki svona feiminn." Skrifaðu niður hvert þú stefnir, ekki hvaðan þú kemur. 2. í hvaða aðstæðum vildirðu hafa meira sjálfstraust? Skrifaðu svörin niður. 3: í hvaða aðstæðum hefurðu sjálfs- traust? Með fjölskyldunni? Vinum? f vinnunni? í eldhúsinu? Við akstur- inn? I boltanum? í ræktinni? Við lærdóminn? Hvað geturðu gert vel án þess að hugsa um það? Lestu. listann reglulega yfir og breyttu og bættu við þegar á við.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.