Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2006, Page 28
28 MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 2006
Llfíð DV
Rjómatón-
leikará
Gauknum
Hljómsveitirnar Úlpa, Ég og Pan spila
á tónleikum til styrktar Mæðrastyrks-
nefnd miðvikudaginn 1. febrúar á
Gauknum. Allar sendu þessar hljóm-
sveitir frá sér plötur á siðasta ári sem
mæltust afar vel fyrir hjá gagn-
rýnendum og kaupendum. Vefritið
Rjóminn.is stendur fyrir tónleikunum
og í sönnum Rjómaanda mun aliur
ágóði tónleikanna renna til Mæðra-
styrksnefndar. Tónleikarnir verða
eins og áður hefur komið fram á
Gauki á Stöng og er húsið opnað kl
21.
Stærsta
^orrablótið
íar
Stærsta þorrablótið í ár ásamt risa-
dansleik verður haldið í Kaplakrika í
Hafnarfirði á laugardaginn.Stór-
hljómsveit Björgvins Halldórssonar
spilar ásamt hljómsveitinni Pöpum,
Brynhildi Guðjónsdóttur, Helga
Björnssyni, LeoneTinganelli og
Delizíe Italiane. Veislustjórar eru ekki
af verri endanum en það eru Hemmi
Gunn og Logi Ólafsson. Forsala er á
Súfistanum i Hafnarfirðinum. Húsið
opnar klukkan 19.30 og byrjar þorra-
maturinn klukkustund síðar.
Beta rokk
úthúðar
Geir Ólafs
Elísabet Ólafsdóttir, einnig þekkt sem
Beta rokk, skrifaði opið bréf til Gelrs
Ólafssonar á heimasíðu sína,
http://www.abuse.ls/web/beta, en
þau tvö hafa deilt opinberlega að
undanförnu. Elísabet vandar Gelr
ekki kveðjurnar, þrátt fyrir að vera
afar einlæg. Hún segir Geir vera
dónalegan, illa giftan og hæfileikalít-
inn. „Allir sem ég hef hitt gera sér
fulla grein fyrir að þetta mikil-
mennskubrjálæði þitt er byggt á
minnimáttarkennd... ég held að það
sé einnig byggt á því að konan þin
leggur á þig hendur þegar hún er
drukkin."
Roger Ebert. einhver stærsti kvikmyndagagnrýnandi Bandaríkjanna, fer lof-
samlegum oröum um „A Little Trip to Heaven". Baltasar segir samningaviö-
ræöur við erlenda dreifingaraðila ytra langt komna og lofi góðu. Um-
boðsskrifstofan ICM hvetur Balta til að söðla um og ganga til liðs við sig.
„Þetta er stærsti gagnrýnandi Bandaríkjanna og frábært að hann skuli vera hrif-
f§ inn af myndinni. Þessir dómar hans eru miklu nær því sem ég upplifði á
® Sundance en-dómar sem birtust í Hollywood Reporter og frá hefur verið
greint,“ segir Baltasar Kormákur kvikmyndaleikstjóri.
Eirm virtasti gagnrýnandi
Bandaríkjanna, Roger Ebert, segir á
heimasíðu sinni að líklega hafi sjald-
an verið gerðar kvikmyndir með jaíh
yel heppnuðu og drungalegu and-
ífcmslofti og A Iittle Trip to Heaven.
^Kormáki tekst að finna landslag og
hús sem eru svo dimjti, köld og for-
jboöin að þau verða næstiun að lif-
andi persónu í kviknýndinni," segir
Ebert í umfjöllun sirini. Hann lofar
pnnig leikarana í hástert og segir að
fforest Whitaker takist að gæða per-
sónu sína, Abe Holt, ótrúlegum töfr-
* Er þetta vísbending mn hvað
* pbert mun segja þegar kvikmyndin
ér til umræðu í hinum ýmsu sjón-
Ívarpsþáttum þar sem Ebert er fast-
ur álitsgjafi.
Baltasar Kormákur Segir
góda dóma Eberts vera í
takt vid þau vidbrögð
sem myndin fékk ó
Sundance-hdtiðinni.
Forrest Whitaker Fær skinandi
dóma hjó Roger Ebert fyrir frammi-
stöðu sína i A Little Trip to Heaven.
r>A: ^ • •%
I Roger Ebert Einn virtasti gagnrýnandi
ij Bandaríkjanna fer fögrum ordum um
I kvikmynd Baltasars.
Umboðsskrifstofur á eftir
Baitasari
Baltasar er nú kominn til lands-
ins eftir að hafa verið á hinni frægu
Sundance-kvikmyndahátíð sem er
nýiega afstaðin. Baltasar var þar að
kyima mynd sína A Little Trip to
Heaven og er á leið utan aftur á kvik-
mypdahátíð í Berlín, Rotterdam og
Gautaborg. A Little Trip to Heaven
hefttr fengið misjafria dóma eins og
DV hefur greint frá. Dómar hafa
verið að birtast undanfama daga og
erú þeir neikvæðu í minnihluta.
%Umsögn Eberts er í takt við það
Ífjöldi manna sagði sem til mín
á hátíðinni og hrósaði A Little
og sögðu eina besm myndina á
iinni,“ segir Baltasar.
g því til staðfestingar neftiir
sar að ICM, (Intemaúonal
öve Management), sem er
>ta umboðsskrifstofa heims,
egið í honum með að söðla um
^erast skjólstæðingur þeirra.
isar hefur og er núna verið á
mála hjá CAA (Creaúve Artists
Agence). „Já, þeir hjá ICM sögðu
mér að þetta væri að þeirra maú
besta myndin. Og vilja fá mig yfir. Ég
er að pæla í því núna.“
Dreifingarsamningar
Heimasíðan einsider.com er
sammála Roger Ebert og segir að
frammistaða Forrest Whitaker sé
svo góð að myndin sé þess virði
að sjá en að það sé langt því frá
hennar eini kostur. Gagnrýn-
andi heimasíðunnar Jam! sem
er er mikið stunduð af net-
verjum, gef-ur myndinni
Ijórar stjömur og nefnir
myndatökuna, söguna og
leikarana sem hennar
helstu kosú. Baltasar er
vongóður mn að gengið
verði frá dreifingar-
samningum á næst-
unni og segist vera í
viðræðmn við aðila í
bæði Bandaríkjun-
um og Evrópu.
»•dori@dv.is
Umboo$skriístofur
« bitast um Balta
Bibbi verður Curver
Birgir örn Thoroddsen skipti um nafn í nótt og heitir nú Curver
Thoroddsen. Curver átti þrítugsafmæh klukkan eitt í nótt
þegar nafninu var breytt. Kappinn ætlar að halda veislu í
Nýhstasafninu. Sýningin verður opnuð klukkan átta í kvöld.
„Nafninu var formlega breytt klukk-
an eitt í nótt," segir Curver
Thoroddsen, sem var áður þekktur
sem Birgir Örn Thoroddsen, eða
Bibbi Curver. „Ég hef sem sagt al-
farið lagt niður nafnið Birgir Örn og
Bibbi. Þetta er svona eins og Puff
Daddy," segir Curver og hlær.
Curver segir ástæðuna fyrir tíma-
setninguna á nafnabreytingunni
vera þá að klukkan eitt í nótt voru
nákvæmlega 30 ár síðan Curver
Thoroddsen, áður þekktur sem
Birgir Örn Thoroddsen, fæddist. „Ég
fæddist klukkan eitt, núll, núll og er
mjög nákvæmur," segir Curverinn.
(tilefni af þrítugsafmæli sínu ætlar
Curver að slá til listaveislu í Nýlista-
safninu á Grettisgötu. „Ég ætla
halda yfirlitssýningu með þeim
verkum sem ég hef gert um ævina."
Curver segir að þarna verði verk frá
öllum æviskeiðum hans. Herleg-
heitin hefjast í kvöld þegar sýn-
ingin verður opnuð klukkan átta og
mun hún standa til sunnudags. Cur-
ver verður með ýmislegt á dagskrá
og verða til dæmis þrennir tónleik-
ar á meðan á sýningunni stendur
og málþing á lokadegi hennar. „Ég
spila með sex hljómsveitum sem að
ég er í eða hef unnið með." Curver
mun til dæmis troða upp með
Ghostigital, Sometimes, dópskuld
og Kimónó. „Kímónó munu leika á
hljóðfæri sin í
gegnum síma og
verð ég bara
með fjóra far-
síma og tek
flutninginn í
gegnum þá."
Ragnar Kjartans-
son úrTrabant
verður sýning-
arstjóri og mun
Ingibjörg Magna-
dóttir sjá um mál-
þingið, þar sem listir
Curvers verða ræddar.
DV óskar Curver til ham-
ingju með daginn.