Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2006, Síða 29
TtV Lífið
MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 2006 29
Síðasti hluti undankeppni Eurovision fer fram næsta laugardag. Birgitta Hauk-
dal og Silvía Nótt munu báðar stíga á svið og bíða margir óþreyjufullir. Fólk er
byrjað að velta því fyrir sér hvort um einvígi milb þeirra tveggja verði að ræða.
Birgitta Haukdal vill þó ekkert tjá sig um málið. Hún vill að lagið tali sínu máli.
H 1.. I | 1 §
HS % I 8 ? 1
„Ég vil helst ekki tala um Eurovision-keppnina á laugardaginn.
Mér finnst að allir eigi að sitja við sama borð. Ég vil að fólk
dæmi bara lögm,“ segir Birgitta Haukdal söngkona. Hún vill
ekki ræða mikið við DV um undankeppnina. Hún segir þó að
þetta verði skemmtilegt. „Þetta leggst alveg rosalega vel í mig."
Margir hafa velt því fyrir sér hvort
að þriðji hluti undankeppni
Eurovision næsta laugardag verði
einvígi Birgittu og Silvíu Nætur.
Birgitta vill þó lítíð tala um málið.
„Eina sem ég vil segja er að ég hlakka
rosalega til. Allt þetta kemur bara í
ljós á laugardaginn." Meira vildi
Birgitta ekki segja inn málið.
Þögult úr herbúðum Birgittu
Menn úr herbúðum Birgittu vilja
lítíð tjá sig um keppnina. Sveinn Rún-
ar Sigurðsson, höfundur lagsins
Mynd af þér sem Birgitta syngur, vill
ekíd tala við blaðamenn inn lagið.
Kristján Hreinsson, textahöfundur
lagsins, undrast ekki þá athygli sem
Birgitta fær. „Mér finnst það bara
meira en skiljanlegt að hún fái athygli.
Birgitta er alveg æðisleg." Kristján
segir textann vera venjulegan. „Þetta
er bara einn afþessum textum. Það er
ekkert nema gott um það að segja."
Kristján segist ekki hafe verið lengur
að skrife þennan texta fen aðra sem
í hefúr samið. „Ég er alltaf nokkra
a að búa til hvem texta."
Gísli Marteinn veltir fvrir sér
kostum Birgittu og Silvíu
DV haföi sambancf við helsta
speking íslendinga í Eurövision, Gfsla
Martein Baldursson. Að vanda hafði
Gfsli Marteinn margt að segja um
keppnina, sjaldan sem komið er að
tómum kofanum hjá honum í þess-
um efnum. Hann hafði sitt að segja
um væntanlegt einvígi Birgittu og
Silvíu. „Ég held að þær myndu báðar,
eins og fjöldi þeirra serh tekur þátt,
sóma sér vel í úrslitakeppninni í
Grikklandi."
Þærhljóta þó aö hafa sína kosti og
galla hvor?
„Það hefur stundum virkað að
vera svona húmorískt atriði eins og
Silvíu. Til dæmis áttu Austuníkis-
menn slíkt atriði 2003 og við gáfum
þeim 2 stig. Hins vegar man ég ekki
eftír því að slfkt atriði háfi unniö. Því
er hægt að segja að húmorinn komi
manni áfram upp að vissu marid en
að það sé kannski erfiðara að sigra
keppnina með þess háttar atriði.
Svo getum við líka sagt að gengi
þeirra sem taka þátt í keppninni oftar
en einu sinni sé afer misjafrit. Til
dæmis gekk þaö illa hjá Selmu á sfri-
um tíma. Þó hefur sumum gengið vel.
jfc.-
En þó er engin fylgni þar á milli. Þó
má segja að þeir sem taka þátt oftar
en einu sinni njóti þess að
„Eurovision-spekingar" muni eftír
þeim."
Hann segist þó viss um að þær
muni báðar standa sig vel. „Þær gera
þetta á gerólfkan hátt, en gera þetta
frábærlega eins og þær kunna best"
Ekkiþæreinu
Gísli segir það vera langt frá því að
Silvía og Birgitta séu þær einu sem
eigi möguleika á sigri. „Næsta laugar-
dag eru náttúrulega sex önnur mjög
frambærileg atriði, því má ekki
gleyma." Hann segir þó ekkert hægt
að spá til um hver fari til Grikk-
lands fyrir hönd íslendinga.
„Þessi imdankeppni er rétt eins
og úrslitakeppnin sjálf. Það er
engin formúla af sigurlagi.
Þetta er algjöriega ófyrirsjá-
anleg keppnL Þjóðin ræður
þessu og það er bara mjög
gott"
Hann segir þó að
menn verði lflca að velta
því fyrir sér hveiju þeir
vilja ná fram. „Spuming
er alltaf hvort við viljum
endilega ná árangri í
keppninni sjálfrL Lag
eins og Nína, með
þeim Stefáni Hilmars-
syni og Eyjólfi Krist-
jánssyni, náði ekkert
sérstökum árangri í
keppninni en er ís-
lendingum ákaflega
mikilvægt lag sem
margir kunna að
syngja utan að. Svo var
lagið hans Páls óskars
Hjálmtýssonar sem
vaktí gríðariega
athygli en náði alls
ekki góðum árangri.
Ég er þó á því að það
lag hafi náð tilgangi
sínum; vaktí fólk tíl
umhugsunar."
kvöld. Þá höfum við
tólf lög sem fara
beintáframíúrslit-
in. Síðan fera þau
þijúlögsemlentuí
fimmta sætí hvert
kvöld í pott Tvö
lög fara svo áfram
úr þeim pottí, það
em þau lög sem
fengu hlutfells-
lega flest atkvæði
kvöldið sem þau
vom leikin. Því
verða 14 lög í úrslit-
unum. Tilkynnt
verður um hvaða lög
fera úr þessum
pottí á feugar-
daginn."
kjartar@dvJs
mu
'iU:
Ræðir ekki málið Birgitta vill
ekkert tala urrt Eurovison. Hún
vill bara fá að syngja sitt lag
°g sjá hvernig gengur.
Vill (treka reglum-
ar .
Gísli vill ítreka ..........
keppnisfyriripmufegið
sem eitthvaö hefur vafist
fyrir fóIkL „Fjögur lög ,
fara áfram hvert ,
forit
.
Himneskur Sveinn Rúnar Sigurðs-
*on samdi lagið fyrir Birgittu.
^ann vill ekki tjá sig um keppnina.
Hann er reyndur í Eurovision,
samdi til að mynda Heaven sem
keppti fyrir íslands hönd.
Seglr Blrgiíta *ðl 'ega Kristján
Hremsson, texiahi- mdur lagsins
sem Birgitia syngur, segir Birgittu
æðislega og ekki skrýtið að hún
fái athygli almenninn.
Keppinautur Silvia Nott er af mörgum talin vera helsti keppi-
nautur Birgittu. Spennandi verður að sjá hvorþeirra komisttil
Grikklands, eða emfaldlega hvort önnurþeirra komist
Kostir og gallar Gisli Marteinn
Baldursson, helsti spekingur ís-
lendinga i Eurovison, segir
Birgittu Haukdal og Silviu Nótt
hafa sina kosti og galla. Hann
spenntur fyrir keppninni.
Namosh á
NASA
Þýski electró-rokkarinn Namosh
heimsfrumflytur efni af væntanlegri
breiðskífu sinni Moccatounge á sér-
stökum útgáfutónleikum fyrir plöt-
una sem Hr. Örlygur stendur fyrir i
Reykjavik um næstu helgi, nánartil-
tekið 4. febrúar. Sviðsframkoma
Namosh er hreint einstök - eins og
gestir Gay Pride-hátíðarinnar fengu
að upplifa i ágúst í fyrra á dansleik á
NASA og minni tónleikum sem
kappinn hélt á Sirkus, þar sem færri
komust að en vildu. Namosh er
stundum lýst sem karlkyns Peaches
- enda eru þau bæði afsprengi hinn-
ar iöandi electró-senu Berlinarborg-
ar. Auk Namosh koma fram Hair-
doctor, Jack Schidt + Blake, Margeir
og DJ Casanova. Húsið opnar kl. 23.
Aðgangseyrir er 1.000 krónur.
Helgi Valur
á Yello
Trúbadorinn Helgi Valur
sem gaf út plötuna Demise
of Faith í fyrrasumar, legg-
ur leið sína á skemmtistað-
innYello í Keflavíká
fimmtudagskvöld. Yello er
að stíga sín fyrstu skref í
skemmtanaiðnaðnum í
Keflavík, en aðeins nokkrar
vikur eru síðan að staður-
inn var opnaður. Það er þó
enginn nýgræðingur sem
sér um staðinn, heldur
enginn annar en Atli
skemmtanalögga, djamm-
kempan sjálf. Brjálað fjör
og trúbbastemmari.
Nóg að ger-
4St á Calé
Olíver
í kvöld spilar plötusnúðurinn Dj
Paulito funk og djass á skemmti-
staðnum Café Óliver. Ólíver var tví-
mælalaust heitasti skemmtistaður-
inn i sumar og hafa þeir haldið hit-
anum í botni í allan vetur, til þess að
missa ekki niður hitastigið. Annað
kvöld syngur einhver ágætissöng-
kona með Tanqueray-bandinu, sem
er húshljómsveit staðarins. Það er
alltaf fjör á Óliver, líka á miðviku-
dögum og fimmtudögum.
Gervilliim á
Gauknum
Rauðhærði drekinn Hermigervill
mun spila á Gauki á stöng á laugar-
daginn, en það er ekki oft sem
maður getur séð þann snilling. Með
í för það kvöldið verður Mr. Silla,
sem nýlega gekk lið liðs við hljóm-
sveitin Fræ sem samastendur af
meðlimum Maus og meðlimum ak-
ureysku hljómsveitarinnar Skytt-
urnar. Ekki liggja öll smáatriði fyrir
ennþá varðandi tónleikana, en von-
andi fer allt að koma í Ijós.
JtSi'