Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2006, Page 33
HT
Mennlng DV
MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 2006 33
Síðasti bærinn var tilnefndur til Óskarsverðlauna í flokki stuttmynda eins og
spáð var hér í DV fyrir rúmri viku
Taka Þórir og Rúnar Óskarinn?
Kvikmyndin Síðasti bærinn eftir
Rúnar Rúnarsson í ffamleiðslu
Skúla Fr. Malmquist og Þóris S. Sig-
urjónssonar hjá Zik Zak-kvikmynd-
um hefur verið tilnefnd til
Óskarsverðlauna í flokki stutt-
mynda eins og Sigurjón Sighvats-
son spáði hér í blaðinu fyrir rúmri
viku. Mundi frekari frami þeirra
ZikZak-manna gera mikið fyrir
frama þeirra í frekari framleiðslu.
Rúnar Rúnarsson hefur sannar-
lega snert við áhorfendum með
þessari hæglátu en dramatísku
stuttmynd. Síðasti bærinn hefur
verið sigursæl á kvikmyndahátíðum
um allan heim, verið mjög eftirsótt
og hvarvetna hlotið framúrskarandi
dóma.
Nú þegar eru á fjölmörg tilboð á
borði Zik Zak frá bandarískum aðil-
um sem vilja dreifa myndinni þar-
lendis en hún hefur verið seld víða í
Evrópu.
Rúnar mun á næstunni leikstýra
eigin kvikmynd í fullri lengd sem
einnig verður framleidd af Zik Zak-
kvikmyndum. Hann nemur nú leik-
stjórn í Danska kvikmyndaskólan-
um, en þaðan útskrifuðust Dagur
Kári, Valdís Óskarsdóttir í klippingu
og Kjartan Kjartansson í hljóði.
Síðasti bærinn fjallar um rosk-
inn bónda sem stendur frammi
fyrir því að þurfa að bregða búi.
Leikur Jóns Sigurbjömssonar rímar
á fallegan hátt við upphaf hans sem
leikara en það var áhugi hans á
kvikmyndaleik sem varð til þess að
hann lagði á þessa braut skömmu
eftir stríð. Væri ánægjulegt fyrir Jón
að verk hans fengi Óskar á síðustu
starfsámm þessa trausta ieikara.
Tökumaður er Magni Ágústsson,
en hún var tekin upp í Dýrafirði á (
Vestfjörðum.
Frumsamin tónlist er eftir
Kjartan Sveinsson úr hljóm-
sveitinni Sigur Rós og um
hljóðhönnun sá Kjartan'
Kjartansson. Óskarsverð-
launahátíðin verður haldin
6. mars næstkomandi og!
verður væntanlega sýnd í
fullri lengd beint á (
Stöð 2 og
Rúnar og Jón á tökustað {Dýrafirði
Vonir standa til aö stuttmynd Rúnars veröi
keypt afRÚV svo landsmenn sjái hana.
endurtekin í styttri útgáfu þann 7.
mars.
Kraftaverkakona leikur einleik á morgun á tónleikum Sinfóníunnar. Viðfangs-
efnið er Fiðlukonsert nr. 2 í d-moll, en einleikarinn á einstaka sögu að baki um
þrautseigju í miklu mótstreymi.
Braust til mennta
úp sárri fátækt
Á tónleikum Sinfómunnar á
morgun verða flutt tvö verk sem
aldrei hafa hljómað á tónleikum hér
á landi áður. Þetta eru Fiðlukonsert
nr. 2 í d-moll (í ungverskum stíl), op.
11 eftir Joseph Joachim og Sinfóma
nr. 6 í es-moll op. 111 eftir Sergej
Prokoh'ev. Einleikari með hljóm-
sveitinni er bandarískur, kona að
nafni Rachel Barton Pine fiðluleik-
Braust úr fátækt
Lífshlaup bandaríska fiðluleikar-
ans Rachel Barton Pine má kalla
flest annað en hefðbundið. Hún ólst
upp í mikilli fátækt í Irving Park-
hverfinu í Chicago með foreldrum
sínum og tveimur yngri systkinum.
Þriggja ára gömul sat hún méssu
í kirkju hverfisins ásamt fjölskyld-
unni og þar heillaðist hún af ungum
stúlkum sem komu ffam og léku á
fiðlur. Hrifningin var þó aðallega
vegna kjólanna sem þær klæddust
en engu að síður heimtaði Pine að fá
sams konar hljóðfæri. Eftir nokkurt
suð unga bamsins var henni komið
í nám og svo heppilega vildi til að
nágranni fjölskyldunnar var fiðlu-
kennari sem samþykkti að taka við
henni. Það sem foreldrar hennar
töldu fyrir víst að yrði aðeins stund-
argaman varð að ævilangri ástríðu.
Fyrirvinna fjölskyldunnar
Unga stúlkan helgaði sig náminu
af svo mikilli elju og áhuga að undr-
un sætti. Fljótlega fékk hún einka-
tíma hjá Roland og Almitu Valmos
og vegna óvenjulegra hæfileika
stúlkunnar og ákveðni hennar í að
ná langt, var nauðsynlegt fyrir hana
að æfa í allt að átta klukkustundir á
dag. Því varð úr að Pine hætti í skóla
en foreldrar hennar tóku við mennt-
un hennar.
Föður hennar gekk illa að halda
vinnu og fjölskyldan fór því að reiða
sig á tekjur stúlkunnar ungu sem
smátt og smátt varð ábyrg fyrir mat-
arinnkaupum og húsnæðislánum.
Aðeins 14 ára gömul var Pine orðin
fyrirvinna fjölskyldunnar, lék á fiðl-
una í brúðkaupum, veislum og á
hvers kyns mannamótum; gættí
þess alltaf að farða sig hressilega og
ljúga aðeins til um aldur.
Fötlun í slysi
Segja má að árið 1995 hafi
minnstu munað að fiðlan drægi
Pine til dauða í bókstaflegri merk-
ingu. Dag nokkum þegar hún einu
sinni sem oftar gerði sér ferð með
lestum Chicago-borgar vildi ekki
betur til en svo að fiðlutaskan henn-
ar festist í lestardyrum með þeim af-
leiðingum að Pine dróst niður á
lestarteinana. í þessu hörmulega
slysi misstí hún vinstri fót og skadd-
aðist alvarlega á þeim hægri. í kjöl-
far þess höfðaði hún mál á hendur
Chicago Metratransaportation
Agency og voru henni dæmdar
milljónir dollara í skaðabætur.
Útbreiðir tónlist
Erfiður uppvöxtur í sárri fátækt,
sú ábyrgð sem lögð var á herðar
óharðnaðs unglings og ekki síst sú
skelfilega lífsreynsla að horfast í
augu við dauðann en sleppa naum-
lega hefur sett mark sitt á h'f Rachel
Barton Pine og ekki síst viðhorf
hennar til þess. Úr erfiðri reynslu
W\
V
i
SS^
| Rauðhærð með kross |
Igaddaarmband
I spilar þessi kona
klassíska tónlist.
hefur mannsándinn oftar en ekki
risið hærra en nokkru sinni áður.
í dag þjónar Rachel Barton Pine
þeirri köllun sinni að breiða út
klassíska tónlist hvar sem hún
kemur og hefur vakið athygli fyrir
aðferðir sínarvið áð ná eyrum yngri
hlustenda. Sjalf er hún mikill unn-
andi þungarokks og nýtír sér það til
þess að kynna klassíska tónlist. Hún
heimsækir til að mynda rokkút-
varpsstöðvar fyrir ungt fólk, leikur
þar jöfnum höndum Metallica og
Mozart og hrífur fólk með sér með
hæfileikum sínum og óbilandi trú á
lífinu.
Sjálfstæöu leikhúsin
Þrjátíu itiillum
skipt
Síðla dags í gær var tilkynnt
hvaða leiklistarhópar hlytu styrki
úr ríkissjóði til leiklistarstarfsemi
á þessu ári.
Stærsta styrkinn hlaut Haihar-
fjarðarleikiuisið Hermóður og
Háðvör, 17 millj. kr. skv. sam-
starfssamningi frá í fyrra.
Þá hlaut Common Nonsense,
þar sem Valur Freyr Einarsson er
í forsvari, 4 milljónir til uppsetn-
ingar á Abortion the musical eftir
Hugleik Dagsson. Auk þess hefur
stjórn listamannalauna veitt
starfslaun úr listasjóði í 18 mán-
uði.
Leikhópurinn Á senunni, leik-
hópur Kolbrúnar Halldórsdóttur
þingkonu og Felix Bergssonar,
fékk 5,9 milljónir til uppsetningar
á Abbababb, bamasöngleik eftir
Felix Bergsson og Dr. Gunna.
Kvenfélagið Garpur sem
nokkrar ungar leikkonur standa
að fékk 5,8 millj. kr. til uppsetn-
ingar á leikgerð á Gunnlaðarsögu
eftir Svövu Jakobsdóttur.
Sigtryggur Magnason rithöf-
undur veitti viðtöku 4,4 milljón-
um fyrir hönd hóps sem hyggst
setja á svið Yfírvofandi, eftír Sig-
úygg.
Rauði þráðurinn sem María
Reyndal stendur fyrir fékk 4,4
milljónir til uppsetningar á
Gestsauganu, spuna með
leiklærðum nýbúum.
Möguleikhúsið hlaut 1 milljón
vegna ótilgreinds nýs leikrits fýrir
böm. Stjórn listamannalauna
veitti í
fyrradag
hópn-
um níu
mánaða
starfs-
laun.
Ein-
leikhús-
ið (Sig-
rún Sól
Ólafs-
dóttir)
fékk3
milljón-
ir tU að setja upp spunaverk,
Þjóðarsálina og starfslaun í m'u
mánuði.
Dansleikhús með Ekka fær 2,1
mUljón vegna 10 ára afmælissýn-
ingar þar sem sýnd verða dans-
; verk eftir ýmsa höfúnda. Auk
þess hefur stjórn listamanna-
launa að tUlögu leUdistarráðs
veitt starfslaun úr listasjóði í 9
mánuði til hópsins.
AUs bámst 6 umsóknir um
starfsstyrki eða samstarfssamn-
inga tU lengri tíma, 86 umsóknir
tU einstakra verkefha frá 52 aðU-
um og óskað var eftir starfslaun-
um í 761 mánuð. Á fjárlögum árið
2006 em 47 miUj. kr. tíl atvinnu-
leikhópa. Að auki komu tU endur-
úthlutunar niðurfellt styrkvUyrði
frá fyrra ári, 1,5 miUj. kr. Til ann-
arra atvinnuleikhópa en Hafnar-
fjarðarleikhússins komu nú tU út-
hlutunar samtals 30,6 mUlj. kr.
Starfslaun vom veitt fyrir samtals
100 mánuði
í leiklistarráði em Bjöm G.
Björnsson formaður, skipaður án
tilnefningar, HUde Helgason, til-
nefnd af Leiklistarsambandi ís-
lands, og Magnús Þór Þorkelsson,
tUnefndur af Bandalagi sjálf-
stæðra leikhúsa.
V-