Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2006, Side 36
36 MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 2006
Sjónvarp DV
► Sjónvarpið kl. 16.55
Þ>Stöð2kl. 20.50
^ Sirkus kl. 21
Evrópumótið
í handbolta
fslendingar mæta Króötum I milliriðli.
Króatar eru með eitt sterkasta lið í heimi
og hafa unnið bæði heims- og Evrópu-
meistaratitla á seinustu árum. Það verður á
brattann að sækja, en ef íslensku strákarn- j
ir halda áfram að berjast og njóta þess að
spila eru allir möguleikar fyrir hendi. Það t
munu eflaust flestir vera límdir við skjá-
inn. Áfram fsland.
Oprah
Ótrúlega vinsælir þættir með
drottningu spjallþáttana, henni
Opruh Gail Winfrey. Oprah hefur
náð fádæma vinsældum með
þætti sína í gegnum árin og er
sennilega valdamesta konan í
bandarísku sjónvarpi. Henni er
ekkert óviðkomandi og tekur
á öllum öngum samfélagsins.
Gestir hennar í kvöld eru
Reese Witherspoon, Ricky
Martin og Nates Big N.
My Name is Earl
Snilldargrínþættir sem fjalla um Earl og
bróður hans. Earl var eitt sinn algjör
aumingi og hafði litla samvisku. Þá
uppgötvaði hann karma, maður
uppsker eins og maður sáir. Þess
vegna gerði Earl lista yfir allt slæmt
sem hann hefur gert og ætlar að
bæta upp fyrir það allt, atriði , ,,,
fyrir atriði. Hann fær hjálp frá \4'
hinum trausta bróður sínum 'v l
Randy og fleiri góðum vinum.
SJÓNVARPIÐ
14.45 EM I handbolta 16.30 EM-stofan
® 16.55 EM í handbolta
18.35
18.45
18.54
19.00
19.35
20.35
21.25
22.00
22.20
Sfgildar teiknimyndir (20:42)
Táknmálsfréttir
Víkingalottó
Fréttir, Iþróttir og veður
Kastljós
Bráðavaktin (19:22) (ER, Ser. XI) Atriði I
þáttunum eru ekki við haefi barna.
Aukaleikarar (5:6) (Extras) Bresk gam-
anþáttaröð eftir Ricky Gervais og
Stephen Merchant, höfunda The
Office. Hér er fylgst með aukaleikur-
um sem láta sig dreyma um að fá
bitastæð hlutverk I kvikmyndum.
Tfufréttir
Mozart I Salzburg Heimildarmynd um
mótunarár tónskáldsins I Salzburg. e.
23.20 EM I handbolta 0.45 Kastljós 1.45
Dagskrárlok
0 skjAreinn
17.15 Worst Case Scenario (e) 18.00 Cheers
- 10. þáttaröð
18.30 Innlit / útlit (e)
19.30 Fasteignasjónvarpið
19.40 Will & Grace (e)
20.10 Blow Out III annarri serlu af Blow Out
er áfram fylgst með gangi mála á hár-
greiðslustofu Jonathans Antin, en nú
hefur hann ákveðið að færa út kvlarn-
ar og stefnir á alþjóðamarkað með
nýja llnu af hárvörum. Venjulega tekur
um tvö ár að setja nýjar hárvörur á
markað, en Ahtin hefur ekki nema
þrjá mánuði til verksins.
21.00 Queer Eye for the Straight Guy
22.00 Law & Order: SVll Ný þáttaröð sem
segir frá lifi og glæpum I sérdeild I
New York-lögreglunni.
22.50 Sez and the City - 4. þáttaröð
23.20 Jay Leno 0.05 Judging Amy - lokaþátt-
ur (e) 0.50 Cheers - 10. þáttaröð (e) 1.15
2005 World Pool Championship (e) 2.55
Fasteignasjónvarpið (e) 3.05 Óstöðvandi tón-
list
P4
6.58 Island I bítið 9.00 Bold and the Beautiful
9i01 fínu formi 2005 935 Oprah Winfrey 10.20
MySweetFatValentina ll.lOStrongMedidne
12.00 Hádegisfréttir 1225 Neighbours 12.501 finu
formi 2005 13.05 Whose Line Is it Anyway? 13.30
Kevin Hill 14.15 Fear Factor 15.00 Norah Jones
and the Handsome 16XJ0 Sabrina - Unglingsnom-
in 1625 BeyBlade 16.50 Ginger segirfrá 17.15
Pingu 1720 Bold and the Beautiful 1740 Neigh-
bours 18.05 The Simpsons 12
18.30 Fréttir, fþróttir og veður
19.00 fsland I dag
19.35 Strákamir
20.05 Veggfóður (1:17) Vala Matt er snúin aft-
ur á Stöð 2. Llfsstils- og hönnunar-
þátturinn Veggfóður verður framvegis
á Stöð 2 á miðvikudagskvöldum og
ekki nóg með það heldur hefur þátt-
urinn fengið rækilega andlitslyftingu -
_______er bæði breyttur og bættur.________
<1 20.50 Oprah (30:145|
(O The Buzz: Reese Witherspoon,
Ricky Martin og Nate's Big N)
21.35 Missing (12:18) Ný þáttaröð þessa
spennumyndaflokks.
22.20 Strong Medidne (16:22) (Samkvæmt
læknisráði 4)(Prescriptions)
23.05 Stelpurnar 23.35 Gre/s Anatomy 0.20
Most Haunted 1.05 Numbers (Bönnuð börn-
um) 1.50 Cosi 3.25 Deadwood 4.25 Missing
5.10 Fréttir og Island I dag 6.15 Tónlistar-
myndbönd frá Popp TfVí
18.00 (þróttaspjallið 18.12 Sportið
18.30 Enska bikarkeppnin 3. umf. (Enska bik-
arkeppnin 3. umf.) (Leicester -
Tottenham) Endursýndur leikur
Leicester og Tottenham sem fór fram I
enska bikarnum, FA Cup I janúar.
20.10 Meistaradeildin - Gullleik (Juventus -
Man. Utd. 21.4 1999) Knattspyrnuárið
1999 Kður stuðningsmönnum
Manchester United seint úr minni.
22.00 Wodd's Strongest Man (Sterkasti mað-
ur heims) Kraftajötnar reyna með sér I
ýmsum þrautum. (slendingar eiga
skemmtilegar minningar frá þessari
árlegu keppni en bæði Jón Páll
heitinn Sigmarsson og Magnús Ver
Magnússon hrósuðu sigri margoft.
23.00 US PGA 2005 - This Is the PGA Tour
23.55 NFL-tilþrif
STÖÐ 2 - BÍÓ
6.00 The Reunion 8.00 Duplex 10.00 The
Crocodile Hunter: Collision Course
12.00 TheTerminal 14.05 Duplex 16.00 The
Crocodile Hunter: Collision Course
18.00 The Reunion
20.00 The Terminal (Flugstöðin)
I® 22.05 Cradle 2 the Grave
DMX er einn sá svalasti ( bransanum og
Jet Li einn sá Ijótasti. Hversu góð blanda
er það? Klassablanda! Demantaþjófurinn
DMX er ( vondum málum. Síðasta rán
hans heppnaðist fullkomlega en fómar-
lömbin brugðust ókvæða við. Níu ára
dóttur þjófsins er rænt og nú er DMX
boðið að skila demöntunum í skiptum
fyrir barnið. Tilboðið virðist fullkomið fyrir
alla málsaðila en ekki er allt sem sýnist.
(Frá vöggu til grafar) Stranglega bönnuð
börnum.
0.00 All Over the Guy (Str. b. bömum) 2.00 I Got
the Hook Up (Str. b. bömum) 4.00 Cradle 2 the
Grave (Str. b. bömum)
SIRKUS
18.30 Fréttir NFS
19.00 Ford fyrsætukeppnin 2005
19.30 The War at Home (3:22)
20.00 Friends 6 (17:24)
20.30 Partf 101
|® 21.00 My Name is Earl (4:24)
(Faked My Own Death) Fyrir mörgum
árum fór Earl heim með stelpu úr
partii á hrekkjavökunni. En þegar bún-
ingarnir voru horfnir var Earl ekki á því
að þetta samband myndi ganga. Því
tók hann til sinna ráða til að losna úr
sambandinu.
21.30 The War at Home (4:22) (Guess Who's
Coming To Barbecue)
22.00 invasion (4:22) (Alpha Male)
22.45 Reunion (3:13) (1988)
23.30 Friends 6 (17:24) (e) 23.55 Kallamir
(1:20) 0.25 Party 101
Þátturinn Veggfóður hefur verið færður
af Sirkus yfir á Stöð 2. Þátturinn naut
mikilla vinsælda á Sirkus að sögn Völu
Matt en hún og Hálfdán Steinþórsson
ætla að leita á ný mið með því að fara á
Stöð 2.
VALA MAI
komin heim
Veggfóður, þáttur Valgerðar
Matthíasdóttur, betur þekkt sem
Vala Matt, og Hálfdáns Steinþórs-
sonar, fer í loftið klukkan 20.05 í
kvöld á Stöð 2. Vala Matt hefur því
snúið aftur á sinn gamla vinnustað.
„Mér finnst þetta frábært. Það er
notalegt að vera komin heim aftur,"
segir Vala. Hún tók þátt í uppbygg-
ingu Stöðvar 2 á sínum tíma. „Ég átti
þátt í að búa til þessa stöð fyrir 20
árum og því frábært að geta farið að
vinna þama aftur." Þátturinn var
áður sýndur á sjónvarpsstöðinni
Sirkus en hefur verið færður yfir á
Stöð 2. Vaia segir þau Hálfdán vera
að leita á ný mið. „Okkur fannst
hann passa vel á Stöð 2. Aldursdreif-
ingin er mikil í áhorfendahópi
stöðvarinnar og mikil breidd. Sirkus
er að fara nýjar leiðir og höfða meira
til yngra fólks. Þátturinn var samt
sem áður ákaflega vinsæll á Sirkus
og allt gekk vel."
Aðdáendur Völu Matt hafa velt
því fyrir sér hvort einhverjar
breytingar verði gerðar á þátt-
unum. Vala svarar því um hæl.
„Þátturinn er alltaf að þróast
og það mun bara koma í ljós
hvort einhverjar breytingar
verði gerðar á þáttunum."
Hún segir þó að vinsælustu
liðunum í þáttunum verði
ekki breytt. „Við fömm enn-
þá til útlanda og þannig, því
verður ekkert breytt."
Vala hefur getið sér orðs
sem ein vinsælasta sjón-
varpskona okkar Islendinga. Hún
var áður með þáttinn Innlit/útlit
á Skjá einum en færði sig um set
þegar sjónvarpsstöðin Sirkus
hóf sókn sína inn á markað fyr- j
ir innlent sjónvarpsefni. Hálf-
dán Steinþórsson var einnig
áður á Skjá einum. Hann var ■
umsjónarmaður nokkurra
þátta á þeirri stöð, þar á
meðal Landsins snjallasta,
sem hlaut
þónokkra
athygli.
fLij omega
Dagskrá allan sólarhringinn.
Q AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutima fresti til kl. 9.15
CnStííj ENSKI BOLTINN
14.00 Fulham - Tottenham frá 31.01 15.55
Charlton - W.B.A. frá 31.01 17.50 Wigan - Ev-
erton frá 31.01
19.50 Liverpool - Birmingham (b) Leikir á
hliðarrásum EB 2 Arsenal - West Ham
(b)EB 3 Blackburn - Man. Utd. (b)EB
4 Aston Villa - Chelsea (b)EB 5 Man.
City - Newcastle (b)
22.00 Blackbum - Man. Utd. (e)
íslensk hiphoptónlist
Hiphopþátturinn Orð er á Flass FM 104,5 klukkan 2T í
kvöld. Þátturinn er í boði vefsíðunnar hiphop.is og er
stjórnað af þeim Matta og Ómari. f kvöld verða einungis ís-
lensk rapplög spiluð. Nóg er að gerast í rappmenningunni
og sést það einna best á því að þetta er annar þátturinn í
röð þar sem einungis fslensk, fersk rapplög verða spiluð.
TALSTÖÐIN
FM 90,9
6.58 ísland í bítið. Samsent með Stöð 2 9.10 Allt
og sumt 12.25 Fréttaviðtalið. 13.10 Sögur af fólki e.
14.10 Hrafnaþing 15.10 Síðdegisþáttur Fréttastöðv-
arinnar 17.59 Á kassanum. Illugi Jökulsson. 18.30
Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í dag 19.30 Allt og
sumt e. 21.30 Á kassanum e. 22.00 íðdegisþáttur
Fréttastöðvarinnar e.