Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2006, Side 37

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2006, Side 37
5 TJV Sjónvarp MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 2006 37 VÆLANÐl Sjónvarpsstöð dagsfns ► Stöð 2 Bíó kl. 22.05 Það er bara svo gott að borða BBC Food er ein af mörgum glæsi- legum sjónvarpsstöðvum sem breska ríkissjónvarpið rekur. Eins og nafnið gefur til kynna fjallar stöðin eingöngu um mat. Frábær stöð fyrir matgæðinga, sýnir matar- menningu frá ólíkum löndum og ólíkum stöðum. Kl. 19.00 Rachels Favourite Food Rachel Allen segir okkur frá uppá- haldsmatnum sínum. Af hverju ætti útilegumatur eða „picnic"-matur bara að fá að njóta sín þau fáu skipti sem við förum út í náttúruna? Rachel vill meina að það að borða úti sé eitt það besta sem hægt sé að gera. Kl. 19.30 Danny by the Sea Kokkurinn Danny Boome fer aftur á æskuslóðir. Hann leitar að frábær- um hráefnum sem hægt er að finna á staðnum og eldar sínar uppá- haldsuppskriftir. Danny heldur risa- strandgrill og er bara hress. Kl. 20.00 Gino D'Acampo: An Italian in Mexico Kokkurinn Gino D'Acampo ferðast til Mexíkós til að forvitnast um mat- inn og menninguna. Þema þáttarins er korn. Hann hittir Mexíkanska kokka sem sýna hefðbundu ieiðina til að búa til tortillas. Gino eldar alls kyns góðgæti í þættinum og ættu matgæðingar ekki að láta þetta fram hjá sér fara. Cradle 2 the Grave DMX er einn sá svalasti í bransanum og Jet Li einn sá Ijótasti. Hversu góð blanda er það? Klassablanda! Demantaþjófurinn DMX er í vondum málum. Síðasta rán hans heppnaðist fullkomlega en fórnariömbin brugðust ókvæða við. Níu ára dóttur þjófs- ins er rænt og nú er DMX boðið að skila demöntunum í skiptum fyrir barnið.Tilboð- ið virðist fullkomið fyrir alla málsaðila en ekki er allt sem sýnist. ©I 6.30 Morguntónar 6.50 Bæn 7.05 Morgunvaktin 9.03 Laufskálinn 9.50 Morgunleikfimi 10.13 Pipar og salt 11.03 Samfélagið i nærmynd 12.03 Há- degisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Vftt og breitt 14.03 Útvarpssagan 14.30 Miðdegistónar 15.03 Orð skulu standa 16.13 Hlaupanótan 17.03 Vfðsjá 18.00 Kvöldfréttir 1825 Spegillinn 19.00 Vit- inn 19.30 Laufskálinn 20.05 Sáðmenn söngvanna 21.00 Út um græna grundu 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Bókaþátturinn 23.05 Fallegast á fóninn 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns Karen Kjartansdóttur finnst vælandi karlmenn ekki flottir. Pressan Það er ég viss um að aldrei hefði Sean Connery far- ið að vœla eins og Óli Geir í spjallþáttunum efein- hver hefði verið vondur við liann. j: - ’ f 'rftí'ÚfÆi Komin heim Vala Matt snýr aftur heim á Stöð 2. Hún er dkaflega ánægð meðþað. Þátturinn Vegg- fóður geturþví haldið áfram að blómstra Ihönd- um hennar og Hálfdáns Steinþórssonar. Þegar fegursti maður íslands árið 2005 var val- inn úr hdpi fongulegra sveina á sviði Broad- way grunaði marga réttilega að drengur að nafni Ólafiir Geir úr Reykjanesbæ færi með sigur af hólmi. Vissulega var hann lægri í loftinu en flestir þeir sem áður hafa hampað þessum titli en haim hafði gáskafulla útgeislun og húmor sem hingað til hafði skort í þessa undar- legu keppni. Titillinn virtist ekki breyta neinu í hans þankagangi og hann hélt áfram að taka upp á misgáfulegum uppá- tækjum öðrum til skemmtunar. Það Ukaði aðstandendum keppninnar ekki og að lok- rnn tóku þeir þá ákvörðun að svipta hann titlinmn. Það þótti mér skemmtilegt og taldi sviptinguna í raun sanna að eitthvað væri í pilt spimnið. Viðbrögð hans ollu mér þó von- brigðum. Alvörutöffari lætur ekki draga sig í væluþætti til að röfla um misrétti og þá niður- lægingu sem hann hefði þurft að sæta frá einhverri kellingu út í bæ. Hvers vegna var hon- um ekki skítsama um það, þjóðin taldi hann sætastan og gat hann ekki verið ánægður með að falia ekki undir úreltar skilgreiningar kverúlanta á því hvemig fegurðarkóngur á að hegða sér? Það er ég viss um að aldrei hefði Sean Connery farið að væla eins og Óli Geir í spjallþáttunum ef einhver hefði verið vondur við hann. Eða James Dean. Mikið held ég að þeir kumpánar hefðu glaðst yfir því að vera ekki að skapi Elínar Gestsdóttur, framkvæmdarstjóra og eiganda keppninnar. Óli Geir hefði verið svalasti þátttakandi keppninar fyrr og síðar ef hann hefði tekið þessu með sömu glettni og maður hélt að hann byggi yfir. Ég hef ekki enn séð þáttinn með köllunum.is en er viss um að hann er fyndinn rétt eins og allt það sem kemur frá Agli Einarssyni sem betur er þekkt- ur undir nafrúnu Gillzenegger. Egill er óneitanlega með myndarlegri og kjaftforari mönnum. Honum er slétt sama um allt það sem kveinandi kafflbolla- fólk hefur um hann að segja og tekur því ávaflt með húmor. Það gerir Gilizenegger ’i að flottasta stráknum áFrón- — ^ inu. flottastur I TÖFFARl Blow Out hefur göngu sína í annað sinn í kvöld á Skjá einum Hasar á hárgreiðslustofunni Sjónvarpsþátturinn Blow Out hefur göngu sína á ný á Skjá einum í kvöld klukkan 20.10, en þátturinn var sýndur við góðar undirtektir fyrir nokkrum missemm síðan. f þessari annarri seríu er áfram fylgst með gangi mála hjá Jon- athan Antin, en nú hefur hann ákveðið að færa út kvíamar og stefnir á alþjóðamarkað með nýja línu af hárvömm. Venju- lega tekur um tvö ár að setja nýjar hárvömr á markað, en Antin ætlar sér að klára dæmið á einungis þremur mánuðum. Blow Out em hörkuskemmti- legir þættir sem enginn hlátur- belgur ætti að missa af. RÁS 2 6.05 Morguntónar 6.30 Morgunútvarp Rásar 2 9.05 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Síðdegis- útvarpið 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Ungmennafélagið 21.00 Konsert 22.10 Popp og ról ‘ ' ^#7 rfr BYLGJAN fm s 5.00 Reykjavík síðdegis. 7.00 ísland í bítið 9.00 ívar Cuðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík sfðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland í dag. 19.30 Bragr Goðmundsson - með ástarkveðju ÚTVARP SAGA , 8.00 Arnþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ingólfs- dóttir 11.00 Bláhornið 12.25 Meinhornið 14.00 Kjartan Gunnar Kjartansson 15.00 Hildur Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhornið 19.00 Bláhornið 20.00 Arnþrúður Karlsdóttir 22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjart- ansson 0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielsson 3.00 Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. Kjart- ansson 5.00 Arnþrúður Karlsdóttir ■ -s 7.00 Island I bftið 9.00 Fréttavaktin fyrir hádegi 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/lþróttaf- réttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádegið- fréttaviðtal 13.00 Iþróttir/lffsstill 14.00 Hrafnaþing/Miklabraut 15.00 Fréttavaktin eft- ir hádegi 18.00 Kvöldfréttir/lslandi f dag/fþróttir 19.45 Brot úr dagskrá 20.00 Fréttir 20.10 Skaftahlfð - vikulegur umræðuþáttur Maður vikunnar. Viðtal f umsjá frétta- stofu NFS. 20.45 Dæmalaus veröld - með Óla Tynes Fréttamaðurinn Óli Tynes er manna naskastur að þefa upp kynlegustu heimsfréttimar. 21.00 Fréttir 21.10 Hrafnaþing/Miklabraut 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Frontline (The Torture Question) 0.05 Kvöldfréttir/lslandi i dag/fþróttir 1.05 Fréttavaktin fyrir hádegi 4.05 Fréttavaktin eftir hádegi 6.15 Hrafnaþing/Miklabraut ERLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT 12.30 Football: Eurogoals 13.30 Football: Football World Cup Season Legends 14.30 Football: African Cup of Nations Egypt 15.30 Football: African Cup of Nations Eg- ypt 16.45 Football: Football World Cup Season News 17.00 Football: Football World Cup Season Legends 18.00 Football: Football World Cup Season Journeys 18.15 Trial: World Championship Spain 19.15 Snooker: the Masters London 19.45 Olympic Games: Olympic Torch Relay 20.00 Sailing: Inside Alinghi 20.05 All Sports: Wednesday Select- ion 20.15 Golf: U.S. P.G.A. Tour Buick Invitational 21.15 Golf: the European Tour Qatar Masters 21.45 All Sports: Casa Italia: Road to Torino 2006 22.00 Fight Sport: Fight Club 0.15 Olympic Games: Olympic Torch Relay BBCPRIME 12.00 Keeping up Appearances 12.30 The Good Life 13.00 Ballykissangel 14.00 Balamory 14.20 Voho Ahoy 14.25 Tweenies 14.45 Fimbles 15.05 Captain Abercromby 15.20 The Make Shift 15.35 Stitch Up 16.00 Changing Rooms 16.30 Ready Steady Cook 17.15 The Weakest Link 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Ground Force 19.30 Home From Home 20.00 The Inspector Lynley My- steries 21.30 The Kumars at Number 42 22.00 Kathleen Ferrier: an Ordinary Diva 22.55 Pride and Prejudice 0.00 David Hockney: Secret Knowledge 1.15 Personal Passions 1.30 In the Shadow of the Vesuvius 2.00 Welfare, Power and DiVersity NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Seconds From Disaster 13.00 Nature’s War Zone 14.00 Megastructures 15.00 Mosquito Hell 16.00 Pests from Hell 17.00 Seconds From Disaster 18.00 Tsunami - The Day the Wave Struck 19.00 Pests from Hell 20.00 Megastructures 21.00 Seconds From Disaster 22.00 Hunt- er Hunted 23.00 Seconds From Disaster 0.00 Seconds From Disaster 1.00 Hunter Hunted ANIMAL PLANET 12.00 Amazing Animal Videos 12.30 Monkey Business 13.00 Big Cat Diary 13.30 The Snake Buster 14.00 Manea- ters 14.30 Predator’s Prey 15.00 Miami Animal Police 16.00 Pet Rescue 16.30 Wildlife SOS 17.00 Amazing Animal Videos 17.30 The Planet’s Funniest Animals 18.00 Aussie Animal Rescue 18.30 Monkey Business 19.00 Supernatural 19.30 Animals A-Z 20.00 Life of Mammals 21.00 Animal Cops Houston 22.00 Supernatural 22.30 Monkey Business 23.00 Emergency Vets 23.30 Hi-Tech Vets 0.00 Pet Rescue 0.30 Wildlife SOS 1.00 Life of Mammals 2.00 Aussie Animal Rescue VH1................................................ 12.00 So 80s 12.30 VH1 Hits 16.00 So 80s 17.00 VHI’s Viewers Jukebox 18.00 Smells Like the 90’s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 VH1 All Access 20.30 MTV at the Movies 21.00 VH1 All Access 21.30 VH1 All Access 22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside 23.00 Top 5 23.30 Fabulous Life of 0.00 VH1 Hits SMÁAUGLÝSJNGASfMrNN ER 550 5000 OGER OPINN ALLA DAGA FRA KL. 8-22. visir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.