Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2006, Qupperneq 40
J J i L ÍJM\ U L Við tökum við
fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrirhvert fréttaskot sem
birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta
fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar
^iafnleyndar er gætt. _*-* _*-* q f) (J^J [)
SKAFTAHLlÐ24,105REYKJAVÍK [ STOFNAÐ 1910] SÍMl5505000 5 690710 111117
• BobbyFischer
hefur látið fara lítið
fyrir sér að undan-
förnu en honum
sést þó bregða fyrir
öðru hverju þar sem
hann spókar sig í
miðborginni. Gestir
kráarinnar Priksins sáu svo
snillingnum bregða fyrir í gær
en hann hafði komið sér vel fyr-
ir með einn ískaldan fyrir fram-
an sig og rýndi á tölvuskjá. Fé-
lagsskapurinn sem Bobby naut
kemur hins vegar á óvart. Með
honum sat, og rýndi á skjáinn
með honum,
enginn annar
enRaul
Rodriguez! Raul
rekur staðinn
Mamas Tacos
og hefur verið í
fr éttum að undanförnu vegna
deilna um ógoldin laun til Sabr-
inu Casadei...
Tak sæng þína
og gakk!
Siv Fpiöleifs Gal Steingrími
spakmæiabók
Steingrímur með bókina
Siv Friðleifsdóttir tók mynd-
ina á Borgarspítalanum í
fyrradag. Steingrímur les
Ustinað lifa lífinu.
Siv Friðleifsdóttir, fyrrverandi um-
hverfisráðherra, heimsótti Steingrím J.
Sigfusson á Borgarspítafann á mánu-
daginn var. Fór vel á með þeim og gaf
Siv Steingrími spakmælabókina Listin
að lifa lífinu. Þótti það vel við hæfi eftir
þær raunir sem Steingrímur hefur
ratað í.
Frá þessu öllu og fleiru greinir Siv
Friðleifsdóttir á heimasíðu sinni sem
hún uppfærir reglulega og tínir þar
flest tÚ sem á daga hennar drífur.
Meðal þess sem Siv gerði í fyrradag má
nefna þetta og vitna beint til heimasíðu
hennar:
„Kl. 14 áttum við Húnbogi tíma hjá
Gauta Laxdal lækni íOikuhúsinu til að
láta skoða hnéð á Húnboga ogfá tíma í
speglun."
Hér vísar Siv til Húnboga sonar síns
sem eitthvað hefur skaddast á hnéi.
Líklega í íþróttum.
Síðdegis sama dag gefur Siv sér svo
tíma til að fara í heimsókn til Stein-
gríms J. Sigfússonar á Borgarspítalann
og færir síðan inn á heimasíðu sína:
Kl. 17.15 heimsótti ég Steingrím }.
Sigfússon, alþingismann, á Landspítal-
ann-háskólasjúkiahús ogfæiðihonum
spakmælabókina Listin að lifa líGnu.
Steingiímui vai allui hinn biattasti
þóttstuttsé síðan hann lenti íalvailegu
búslysi þai sem tugii beina biotnuðu
og lunga féll saman svo eitthvað sé
nefnt. Hann ei á góðum batavegi og
býi að þvíað hafa veríð hiaustui og
ífínu foimi fyríi slysið.
Steingrímui má að mínu
mati teljast heppinn að hafa
sloppið lifandi úi slysinu.
Skiapp síðan í heim-
sókn til tengdó.
Um kvöldið fói égtil[
mömmu í te og osta,"
segir Siv Friðleifsdóttir á ]
heimasíðu sinni, siv.is.
Siv Friðleifsdóttir
Gefursértímatilað
sinna vinum slnum
þráttfyrir annrlki.
búsáhöld
KRINGLUNNI
Netfang: busahold@busahold.is
‘TÍSS&r
stálpottar
Finndu muninn!
Sími: 568 6440